Conditional

Conditions and Imperatives

The imperative in Icelandic is formed in different ways, depending on how polite you're being.


The polite imperative is extremely simple: use the verb vilja (want) and add the infinitive.

Vilt þú slökkva á ljósinu?

Direct translation: Do you want to turn off the light?
Proper translation: Please turn off the light.

Vilt þú bíða aðeins?

Direct translation: Do you want to wait a bit?

Proper translation: Please wait a bit.


We can also use the subjunctive, which is a bit more formally polite.

Vildir þú slökkva á ljósinu?

Direct translation: Would you want to turn off the light?

Proper translation: Would you turn off the light?

A more formal use of the subjunctive would be using the "myndir" (would) form:

Myndir þú vilja slökkva á ljósinu?


When you tell people to do things (when you aren't really asking), you do not use the verb vilja

Slökkt þú á ljósinu

You turn off the light

Bíð þú aðeins

You wait a bit


In modern language we usually merge the verb with the pronoun

Vilt þú slökkva á ljósinu? -> Viltu slökkva á ljósinu

Vilt þú bíða aðeins? -> Viltu bíða aðeins

Vildir þú slökkva á ljósinu? -> Vildirðu slökkva á ljósinu?

Vildir þú bíða aðeins? -> Vildirðu bíða aðeins?

Myndir þú vilja slökkva ljósið? -> Myndirðu vilja slökkva ljósið?

Slökkt þú á ljósinu -> Slökktu á ljósinu

Bíð þú aðeins -> Bíddu aðeins


Let's show examples of the plural

Viljið þið slökkva á ljósinu? -> Viljiði slökkva á ljósinu?

Viljið þið bíða aðeins? -> Viljiði bíða aðeins?

Vilduð þið slökkva á ljósinu? -> Vilduði slökkva á ljósinu?

Vilduð þið bíða aðeins? -> Vilduði bíða aðeins?

Mynduð þið vilja slökkva ljósið? -> Mynduði vilja slökkva ljósið?

Slökkvið þið á ljósinu -> Slökkviði á ljósinu / Slökkviðið á ljósinu

Bíðið þið aðeins -> Bíðiði aðeins / Bíðiðið aðeins