×

우리는 LingQ를 개선하기 위해서 쿠키를 사용합니다. 사이트를 방문함으로써 당신은 동의합니다 쿠키 정책.


image

Samningur um réttindi fatlaðs fólks, 3. gr. Almennar meginreglur.

3. gr. Almennar meginreglur.

Meginreglur samnings þessa eru eftirfarandi:

a) virðing fyrir eðlislægri mannlegri reisn, sjálfræði einstaklinga, þar með talið frelsi til að taka eigin ákvarðanir, og sjálfstæði einstaklinga,

b) bann við mismunun,

c) full og virk þátttaka í samfélaginu án aðgreiningar,

d) virðing fyrir fjölbreytileika og viðurkenning á fötluðu fólki sem hluta af mannlegum margbreytileika og mannkyni,

e) jöfn tækifæri,

f) aðgengi,

g) jafnrétti á milli karla og kvenna,

h) virðing fyrir getu fatlaðra barna sem þróast og breytist og virðing fyrir rétti þeirra til að varðveita sjálfsmynd sína,


3. gr. Almennar meginreglur. Article 3 General principles.

Meginreglur samnings þessa eru eftirfarandi:

a) virðing fyrir eðlislægri mannlegri reisn, sjálfræði einstaklinga, þar með talið frelsi til að taka eigin ákvarðanir, og sjálfstæði einstaklinga,

b) bann við mismunun,

c) full og virk þátttaka í samfélaginu án aðgreiningar,

d) virðing fyrir fjölbreytileika og viðurkenning á fötluðu fólki sem hluta af mannlegum margbreytileika og mannkyni,

e) jöfn tækifæri,

f) aðgengi,

g) jafnrétti á milli karla og kvenna,

h) virðing fyrir getu fatlaðra barna sem þróast og breytist og virðing fyrir rétti þeirra til að varðveita sjálfsmynd sína,