×

우리는 LingQ를 개선하기 위해서 쿠키를 사용합니다. 사이트를 방문함으로써 당신은 동의합니다 쿠키 정책.


image

Icelandic Online Level 1, Innlögn (1)

Innlögn (1)

BETTINA

Sæl, ert þú leiðsögumaður?

HELGA

Komið þið sæl. Já, ég er leiðsögumaður. Ég heiti Helga. Við ætlum að skoða Reykjavík núna. Hverjir fara með mér?

BETTINA

Sæl, ég fer með! Ég heiti Bettina. Ég er frá Þýskalandi. Og við erum tvö hérna!

HELGA

Og hvað heitir þú?

XAVIER

Ég heiti Xavier og er frá Frakklandi.

LOTTE

Hæ. Ég heiti Lotte og ég er frá Danmörku.

TOM

Og ég heiti Tom og ég er frá Englandi.

HELGA

Já, má ég sjá ... Einn, tveir, þrír ... Það vantar einn!

LOTTE

Nei, ég er hér!

HELGA

Fínt, eruð þið þá tilbúin? Nú förum við af stað.

Innlögn (1) Eintritt (1) Admission (1) Entrada (1) Toegang (1) Wstęp (1) Входной билет (1)

BETTINA BETTINA

Sæl, ert þú leiðsögumaður? Hallo, sind Sie Reiseleiter? Hello, are you a guide? Cześć, jesteś przewodnikiem?

HELGA WEEKEND WEEK-END

Komið þið sæl. Hallo zusammen. Hello everyone. Bonjour à tous. Witam wszystkich. Já, ég er leiðsögumaður. Yes, I'm a guide. Ég heiti Helga. My name is Helga. Við ætlum að skoða Reykjavík núna. Wir werden jetzt Reykjavík erkunden. We are going to see Reykjavík now. Teraz będziemy zwiedzać Reykjavík. Hverjir fara með mér? Wer wird mit mir gehen? Who will go with me? Qui vient avec moi ? Kto pójdzie ze mną?

BETTINA

Sæl, ég fer með! Hi, I'm coming! Salut, j'arrive ! Cześć, pójdę! Ég heiti Bettina. Ég er frá Þýskalandi. I'm from Germany. Jestem z Niemiec. Og við erum tvö hérna! Und wir sind zu zweit hier! And there are two of us here! Et nous sommes deux ici ! I jest nas tu dwóch!

HELGA

Og hvað heitir þú? And what's your name? Et quel est ton nom?

XAVIER

Ég heiti Xavier og er frá Frakklandi. Nazywam się Xavier i pochodzę z Francji.

LOTTE

Hæ. Ég heiti Lotte og ég er frá Danmörku. My name is Lotte and I'm from Denmark.

TOM

Og ég heiti Tom og ég er frá Englandi. And my name is Tom and I'm from England.

HELGA

Já, má ég sjá ... Einn, tveir, þrír ... Það vantar einn! Ja, kann ich sehen ... Eins, zwei, drei ... Einer fehlt! Yes, I can see ... One, two, three ... One is missing! Oui, je vois... Un, deux, trois... Il en manque un ! Tak, widzę... Raz, dwa, trzy... Brakuje jednego!

LOTTE

Nei, ég er hér! No, I'm here! Nie, jestem tutaj!

HELGA

Fínt, eruð þið þá tilbúin? Großartig, bist du dann bereit? Fine, are you ready then? Bien, tu es prêt alors ? Świetnie, więc jesteś gotowy? Nú förum við af stað. Jetzt gehen wir. Now we're off. Maintenant, c'est parti. Teraz idziemy.