×

LingQをより快適にするためCookieを使用しています。サイトの訪問により同意したと見なされます クッキーポリシー.


image

Icelandic Online Level 1, Hvar er taskan?

Hvar er taskan?

BETTINA

Hvar er taskan mín?

KATRÍN

Ha ... taska? Er þetta taskan þín?

BETTINA

Já, þetta er taskan mín.

KATRÍN

Hér er sími. Er þetta síminn þinn?

BETTINA

Nei, þetta er ekki síminn minn.

BETTINA

En hvar er handklæðið mitt?

KATRÍN

Handklæðið þitt?

BETTINA

Þetta er handklæðið mitt.

KATRÍN

Já, hér er handklæðið þitt.

Hvar er taskan? Where's the bag? Dónde está la bolsa Où est le sac ? waar is de tas gdzie jest torba

BETTINA THE BET

Hvar er taskan mín? where is my bag

KATRÍN

Ha ... taska? Huh ... a bag? Er þetta taskan þín? is this your bag czy to Twoja torba

BETTINA

Já, þetta er taskan mín. Yes, this is my bag. Tak, to jest moja torba.

KATRÍN

Hér er sími. Here is a phone. Oto telefon. Er þetta síminn þinn? is this your phone czy to twój telefon

BETTINA

Nei, þetta er ekki síminn minn. No, this is not my phone. Nie, to nie jest mój telefon.

BETTINA

En hvar er handklæðið mitt? But where is my towel? Mais où est ma serviette ? Ale gdzie jest mój ręcznik?

KATRÍN

Handklæðið þitt? Your towel? Twój ręcznik?

BETTINA

Þetta er handklæðið mitt. This is my towel. To jest mój ręcznik.

KATRÍN

Já, hér er handklæðið þitt. Yes, here is your towel. Tak, oto twój ręcznik.