×

我们使用cookies帮助改善LingQ。通过浏览本网站,表示你同意我们的 cookie 政策.


image

Samningur um réttindi fatlaðs fólks, 3. gr. Almennar meginreglur.

3. gr. Almennar meginreglur.

Meginreglur samnings þessa eru eftirfarandi:

a) virðing fyrir eðlislægri mannlegri reisn, sjálfræði einstaklinga, þar með talið frelsi til að taka eigin ákvarðanir, og sjálfstæði einstaklinga,

b) bann við mismunun,

c) full og virk þátttaka í samfélaginu án aðgreiningar,

d) virðing fyrir fjölbreytileika og viðurkenning á fötluðu fólki sem hluta af mannlegum margbreytileika og mannkyni,

e) jöfn tækifæri,

f) aðgengi,

g) jafnrétti á milli karla og kvenna,

h) virðing fyrir getu fatlaðra barna sem þróast og breytist og virðing fyrir rétti þeirra til að varðveita sjálfsmynd sína,


3. gr. Almennar meginreglur. Article 3 General principles.

Meginreglur samnings þessa eru eftirfarandi:

a) virðing fyrir eðlislægri mannlegri reisn, sjálfræði einstaklinga, þar með talið frelsi til að taka eigin ákvarðanir, og sjálfstæði einstaklinga,

b) bann við mismunun,

c) full og virk þátttaka í samfélaginu án aðgreiningar,

d) virðing fyrir fjölbreytileika og viðurkenning á fötluðu fólki sem hluta af mannlegum margbreytileika og mannkyni,

e) jöfn tækifæri,

f) aðgengi,

g) jafnrétti á milli karla og kvenna,

h) virðing fyrir getu fatlaðra barna sem þróast og breytist og virðing fyrir rétti þeirra til að varðveita sjálfsmynd sína,