×

LingQ'yu daha iyi hale getirmek için çerezleri kullanıyoruz. Siteyi ziyaret ederek, bunu kabul edersiniz: çerez politikası.


image

Eating Out, 5- Fimmti hluti

5- Fimmti hluti

Fimmti hluti.

María: Hefur þú komið á þennan veitingastað áður?

Pétur: Já ég hef komið hingað áður.

María: Hefur þú komið oft hingað?

Pétur: Hvað segir þú?

María: Hefur þú komið oft hingað áður?

Pétur: Ég hef komið hingað að minnsta kosti fimm sinnum.

María: Hvað sagðir þú?

Pétur: Ég hef oft komið hingað.

María: Hér kemur þjónninn.

Pöntum.

Pétur: Allt í lagi. Spyrjum þjóninn um matseðilinn.

Þjónn: Halló. Ég mun þjóna ykkur í kvöld.

Pétur: Góða kvöldið.

Þjónn: Má ég færa ykkur matseðilinn?

María: Já, endilega sýndu okkur matseðilinn.

Þjónn: Mynduð þið vilja panta eitthvað að drekka meðan þið bíðið eftir matseðlinum?

Pétur: Já ég myndi vilja fá bjór. Hvað með þig María?

María: Nei ég er alveg góð í bili. Ég drekk yfirleitt ekki meira en einn bjór.

5- Fimmti hluti 5- Fünfter Teil 5- Fifth part 5- Vijfde deel 5- Część piąta 5- Beşinci bölüm

Fimmti hluti.

María: Hefur þú komið á þennan veitingastað áður? María: Have you been to this restaurant before? María: ¿Has estado en este restaurante antes? María: Sei già stato in questo ristorante? María: Czy byłeś już w tej restauracji?

Pétur: Já ég hef komið hingað áður. Pétr: Yes, I've been here before. Pétr: Sí, ya he estado aquí antes. Pétr: Sì, sono già stato qui. Pétr: Tak, byłem tu już wcześniej.

María: Hefur þú komið oft hingað? María: Have you come here often? María: Vieni spesso qui? María: Często tu przychodziłeś?

Pétur: Hvað segir þú? Peter: What do you say? Pietro: che ne dici? Piotr: Co powiesz?

María: Hefur þú komið oft hingað áður? María: Have you come here often before? María: Czy często tu przychodziłeś?

Pétur: Ég hef komið hingað að minnsta kosti fimm sinnum. Peter: I've been here at least five times. Peter: He estado aquí al menos cinco veces. Peter: Sono stato qui almeno cinque volte. Peter: Byłem tu co najmniej pięć razy.

María: Hvað sagðir þú? Maria: What did you say? Maria: cosa hai detto? Maria: Co powiedziałeś?

Pétur: Ég hef oft komið hingað. Pétr: I have come here many times. Pétr: Sono venuto qui molte volte. Pétr: Przyjeżdżałem tu wiele razy.

María: Hér kemur þjónninn. Maria: Here comes the servant. María: Aquí viene el sirviente. Maria: Ecco che arriva il servo. Maria: Nadchodzi służąca.

Pöntum. Orders. Pedidos. Ordini.

Pétur: Allt í lagi. Peter: Okay. Pietro: Va bene. Spyrjum þjóninn um matseðilinn. Ask the waiter about the menu. Chiedi al cameriere informazioni sul menu.

Þjónn: Halló. Cameriere: Ciao. Ég mun þjóna ykkur í kvöld. I will serve you tonight. Ti servirò stasera.

Pétur: Góða kvöldið. Peter: Good evening. Pietro: Buonasera.

Þjónn: Má ég færa ykkur matseðilinn? Waiter: Can I bring you the menu? Camarero: ¿Puedo traerles el menú? Cameriere: Posso portarti il menu?

María: Já, endilega sýndu okkur matseðilinn. María: Yes, please show us the menu. María: Sí, por favor muéstranos el menú. María: Sì, per favore, mostraci il menu.

Þjónn: Mynduð þið vilja panta eitthvað að drekka meðan þið bíðið eftir matseðlinum? Waiter: Would you like to order something to drink while you wait for the menu? Camarero: ¿Te gustaría pedir algo de beber mientras esperas el menú? Cameriere: Vuoi ordinare qualcosa da bere mentre aspetti il menù?

Pétur: Já ég myndi vilja fá bjór. Pétr: Yes, I would like a beer. Pétr: Sí, me gustaría una cerveza. Pétr: Sì, vorrei una birra. Hvað með þig María? What about you Maria? E tu Maria?

María: Nei ég er alveg góð í bili. María: No, I'm quite good for now. María: No, por ahora estoy bastante bien. María: No, per ora sto abbastanza bene. María: Nie, na razie czuję się całkiem dobrze. Ég drekk yfirleitt ekki meira en einn bjór. I usually don't drink more than one beer. Normalmente no bebo más de una cerveza. Di solito non bevo più di una birra. Zwykle nie piję więcej niż jedno piwo.