×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Sólon Barnaefni, Slakki - 3.þáttur

Slakki - 3.þáttur

Tími til að syngja, leika, læra og hafa gaman. Sólon.

Halló krakkar þetta er Bína kanína. Mikið er gaman að sjá ykkur aftur. Þetta hér, þetta er hann Einar api, vinur minn. Við erum búin að vera að leika okkur í feluleik í allan dag.

Nei Sólon, ertu kominn aftur í heimsókn. En hvað það er óvænt og skemmtilegt. Já það var svo gaman á Jörðinni síðast, að ég gat ekki beðið eftir að koma aftur.

Bíddu, hver er þetta? Er þetta vinur þinn Bína? Já þetta, þetta er hann Einar api, besti vinur minn. Við erum búin að vera að leika okkur í feluleik í allan dag. Vá, en skemmtilegt. Sko þegar ég sé ykkur hérna að leika ykkur, það minnir mig á það. Mig langar ótrúleg mikið að heimsækja dýrin í þessari heimsókn á Jörðinni. Bína veist þú um einhvern stað sem ég get heimsótt dýrin. Já. Uppáhalds staðurinn minn er Slakki. Þar eru nefnilega allskonar dýr sem búa bæði úti og inni.

Það hljómar vel Bína, ég ætla að fara að skoða Slakka.

Gaman að sjá þig Bína Kanína og Einar api. Hlakka til að sjá ykkur sem fyrst.

Þá segjum við: Sólon af stað!

Yes krakkar. Nú erum við komin í Slakka. Slakki er dýragarður úti á landi á stað sem heitir Laugarás. Og þetta er ekki venjulegur dýragarður skal ég segja ykkur. Hérna er hægt að taka upp dýr, klappa þeim og halda á þeim. Ekki öllum dýrunum reyndar en mörgum. Eigum við að kíkja inn? Er það ekki? Jú!

Vá krakkar. Vitið þið hvað þetta eru? Þetta eru naggrísir. Sjáið þið hvað þeir eru flottir? Halló naggrísir. Sólon er hér. Sólon er vinur. Naggrísir eru með rosa stórar framtennur. Þeir eru grænmetisætur. Þeir borða svona. Það er rosalega fyndið.

Krakkar hérna erum við með kanínu. Ég ætla að prófa og halda á henni og klappa henni aðeins. Já, komdu hérna, já, já, já. Allt í góðu. Við erum bara vinir. Sjáiði eyrun, hvað þau eru löng og stór. Hún er bara að kúra hjá mér. Sjáið þessa kanínu. Hún liggur bara á maganum. Ætli hún sé að fá nudd? Það getur verið. Já, sjáið þessa kanínu, hún er að sleikja á henni bakið. Hún er sennilega í baði. Já, já. Við skulum ekki trufla þau. Vóh, krakkar sjáiði. Ég held að kanínurnar, þær eru í eltingaleik. Vá, rosalega gaman hjá þeim. Sjáið þessa kanínu. Hún er svolítið kunnugleg. Hún er alveg eins og Bína. Bína kanína, besta vinkona mín. Mjög líkar. Kannski eru þær systur. Það getur verið. Sjáið þessa kanínu, sjáið hvað hún er með mikið hár. Hún er ótrúlega loðin. Hún er með skegg, alveg eins og jólasveinn. Ótrúlega sæt.

Hérna eru fleiri kanínur og líka kisur, eða kettlingar. Vá, sjáðu. Sjáðu þennan kettling, hvað hann er lítill og sætur. Ótrúlega mjúkur og heitur. Á. Og hér býr hann bara með kanínu. Þau eru bara vinir. Lítil mús. (Þetta er reyndar degú í myndbandinu, ekki mús -Rökkvi) Hún er að hlaupa í svona hjóli. Hlaupahjól. Ó hvað það er gaman hjá henni. Sjáiði hvað þær eru krúttlegar. Litlar og sætar.

Krakkar hér erum við með kalkúna og vitið þið hvað kalkúnninn segir? Hann segir búbb, búbb, búbb. Ótrúlega flottir fuglar. Sjáiði hvað þeir eru stórir? Þetta er Merkúra og hún er páfagaukur og sjáiði hún stendur á einum fæti. Kannski er hún í fimleikum. Vá ég hef rosa gaman af fimleikum. Ég elska fimleika. Hafið þið gaman af fimleikum? Já, geggjað. Sjáiði hvað hún er með flotta liti. Hún er blá á bakinu, svo er hún með appelsínugulan búk og með grænt höfuð. Vá hvað hún er falleg.

Sjáiði þetta? Vá! Hún er ekkert smá flott. Ótrúlega falleg. Vá.

Krakkar sjáiði? Ærslabelgur! Vó! Vó! Fara í kollhnís. Vóhó, já.

Spaði! Spaði! Halló! Halló, já, gaman að sjá þig! Halló. Sjáiði krakkar, hérna erum við með Bumba. Vá! Ótrúlega hressir. Hérna erum við með tvo hvolpa. Þessi heitir Spaði. Halló Spaði. Og hinn heitir Hjarta. Alveg eins og spilin, muniði? : hjarta, spaði, hvað kemur svo? Tígull og lauf. Já. Já. Halló. Hihí. Ótrúlega sætur þessi. Hihihí!

Halló. Sjáiði krakkar. Hérna erum við með kálfa. Halló. Allt í lagi. Þetta er Sólon. Muniði hvað kýrnar segja? Þær segja muh, muh. Hérna eru allir vinir. Já Sólon er vinur. Sjáiði hvað þetta eru fallegir kálfar. Mamma kálfanna, hún heitir kýr. Sjáiði krakkar. Þetta er körfubolti. Og vitið þið af hverju þetta kallast körfubolti? Nú, vegna þess, þetta er bolti og þetta er karfa. Þá gerir maður svona. Vúhú!

Krakkar sjáiði, þetta eru svín og muniði hvað svínin segja? (hroínk, hroínk) Vá hvað hann er flottur þessi. Alveg geggjaður. Hæ! Hæ. Hæ. Hæ. (hroínk, hroínk). Já, já, já kallinn minn. Við erum félagar. Krakkar, hérna búa kettlingarnir. Hæ, halló. Sjáiði hérna kettlingana. (Sjáiði hvað þeir eru sætir). Muniði hvað mamman heitir? Hún heitir kisa. Alveg rétt. Já. Muniði hvað þeir segja? Kisurnar segja: mjá, mjá. Já, já, já. Vó bílar. Auh! Vá hvað það er mikið af bílum hérna. Svo þegar þið eruð búin að leika ykkur úti, þá er líka hægt að fara inn. Þar eru allskonar leikir og allskonar dót. Minigolf. Körfubolti. Og allskonar skemmtileg leiktæki. Vá! Vá krakkar. Þetta var ekkert smá gaman. Við þökkum Slakka kærlega fyrir að hafa boðið okkur hingað. Og ég get ekki beðið eftir að koma aftur. Jæja, Sólon kveður í bili. Þá segjum við: Sólon af stað!


Slakki - 3.þáttur Slack – Folge 3 Slack - episode 3 flojo - episodio 3 Slack - aflevering 3 Slack – odcinek 3 Folga - episódio 3 Слабость - эпизод 3 Slack - avsnitt 3 Slack - bölüm 3

Tími til að syngja, leika, læra og hafa gaman. Sólon.

Halló krakkar þetta er Bína kanína. Mikið er gaman að sjá ykkur aftur. Þetta hér, þetta er hann Einar api, vinur minn. Við erum búin að vera að leika okkur í feluleik í allan dag.

Nei Sólon, ertu kominn aftur í heimsókn. En hvað það er óvænt og skemmtilegt. Já það var svo gaman á Jörðinni síðast, að ég gat ekki beðið eftir að koma aftur.

Bíddu, hver er þetta? Er þetta vinur þinn Bína? Já þetta, þetta er hann Einar api, besti vinur minn. Við erum búin að vera að leika okkur í feluleik í allan dag. Vá, en skemmtilegt. Sko þegar ég sé ykkur hérna að leika ykkur, það minnir mig á það. Mig langar ótrúleg mikið að heimsækja dýrin í þessari heimsókn á Jörðinni. Bína veist þú um einhvern stað sem ég get heimsótt dýrin. Já. Uppáhalds staðurinn minn er Slakki. Þar eru nefnilega allskonar dýr sem búa bæði úti og inni.

Það hljómar vel Bína, ég ætla að fara að skoða Slakka.

Gaman að sjá þig Bína Kanína og Einar api. Hlakka til að sjá ykkur sem fyrst.

Þá segjum við: Sólon af stað!

Yes krakkar. Nú erum við komin í Slakka. Slakki er dýragarður úti á landi á stað sem heitir Laugarás. Og þetta er ekki venjulegur dýragarður skal ég segja ykkur. Hérna er hægt að taka upp dýr, klappa þeim og halda á þeim. Ekki öllum dýrunum reyndar en mörgum. Eigum við að kíkja inn? Er það ekki? Jú!

Vá krakkar. Vitið þið hvað þetta eru? Þetta eru naggrísir. Sjáið þið hvað þeir eru flottir? Halló naggrísir. Sólon er hér. Sólon er vinur. Naggrísir eru með rosa stórar framtennur. Þeir eru grænmetisætur. Þeir borða svona. Það er rosalega fyndið.

Krakkar hérna erum við með kanínu. Ég ætla að prófa og halda á henni og klappa henni aðeins. Já, komdu hérna, já, já, já. Allt í góðu. Við erum bara vinir. Sjáiði eyrun, hvað þau eru löng og stór. Hún er bara að kúra hjá mér. Sjáið þessa kanínu. Hún liggur bara á maganum. Ætli hún sé að fá nudd? Það getur verið. Já, sjáið þessa kanínu, hún er að sleikja á henni bakið. Hún er sennilega í baði. Já, já. Við skulum ekki trufla þau. Vóh, krakkar sjáiði. Ég held að kanínurnar, þær eru í eltingaleik. Vá, rosalega gaman hjá þeim. Sjáið þessa kanínu. Hún er svolítið kunnugleg. Hún er alveg eins og Bína. Bína kanína, besta vinkona mín. Mjög líkar. Kannski eru þær systur. Það getur verið. Sjáið þessa kanínu, sjáið hvað hún er með mikið hár. Hún er ótrúlega loðin. Hún er með skegg, alveg eins og jólasveinn. Ótrúlega sæt.

Hérna eru fleiri kanínur og líka kisur, eða kettlingar. Vá, sjáðu. Sjáðu þennan kettling, hvað hann er lítill og sætur. Ótrúlega mjúkur og heitur. Á. Og hér býr hann bara með kanínu. Þau eru bara vinir. Lítil mús. (Þetta er reyndar degú í myndbandinu, ekki mús -Rökkvi) Hún er að hlaupa í svona hjóli. Hlaupahjól. Ó hvað það er gaman hjá henni. Sjáiði hvað þær eru krúttlegar. Litlar og sætar.

Krakkar hér erum við með kalkúna og vitið þið hvað kalkúnninn segir? Hann segir búbb, búbb, búbb. Ótrúlega flottir fuglar. Sjáiði hvað þeir eru stórir? Þetta er Merkúra og hún er páfagaukur og sjáiði hún stendur á einum fæti. Kannski er hún í fimleikum. Vá ég hef rosa gaman af fimleikum. Ég elska fimleika. Hafið þið gaman af fimleikum? Já, geggjað. Sjáiði hvað hún er með flotta liti. Hún er blá á bakinu, svo er hún með appelsínugulan búk og með grænt höfuð. Vá hvað hún er falleg.

Sjáiði þetta? Vá! Hún er ekkert smá flott. Ótrúlega falleg. Vá.

Krakkar sjáiði? Ærslabelgur! Vó! Vó! Fara í kollhnís. Vóhó, já.

Spaði! Spaði! Halló! Halló, já, gaman að sjá þig! Halló. Sjáiði krakkar, hérna erum við með Bumba. Vá! Ótrúlega hressir. Hérna erum við með tvo hvolpa. Þessi heitir Spaði. Halló Spaði. Og hinn heitir Hjarta. Alveg eins og spilin, muniði? : hjarta, spaði, hvað kemur svo? Tígull og lauf. Já. Já. Halló. Hihí. Ótrúlega sætur þessi. Hihihí!

Halló. Sjáiði krakkar. Hérna erum við með kálfa. Halló. Allt í lagi. Þetta er Sólon. Muniði hvað kýrnar segja? Þær segja muh, muh. Hérna eru allir vinir. Já Sólon er vinur. Sjáiði hvað þetta eru fallegir kálfar. Mamma kálfanna, hún heitir kýr. Sjáiði krakkar. Þetta er körfubolti. Og vitið þið af hverju þetta kallast körfubolti? Nú, vegna þess, þetta er bolti og þetta er karfa. Þá gerir maður svona. Vúhú!

Krakkar sjáiði, þetta eru svín og muniði hvað svínin segja? (hroínk, hroínk) Vá hvað hann er flottur þessi. Alveg geggjaður. Hæ! Hæ. Hæ. Hæ. (hroínk, hroínk). Já, já, já kallinn minn. Við erum félagar. Krakkar, hérna búa kettlingarnir. Hæ, halló. Sjáiði hérna kettlingana. (Sjáiði hvað þeir eru sætir). Muniði hvað mamman heitir? Hún heitir kisa. Alveg rétt. Já. Muniði hvað þeir segja? Kisurnar segja: mjá, mjá. Já, já, já. Vó bílar. Auh! Vá hvað það er mikið af bílum hérna. Svo þegar þið eruð búin að leika ykkur úti, þá er líka hægt að fara inn. Þar eru allskonar leikir og allskonar dót. Minigolf. Körfubolti. Og allskonar skemmtileg leiktæki. Vá! Vá krakkar. Þetta var ekkert smá gaman. Við þökkum Slakka kærlega fyrir að hafa boðið okkur hingað. Og ég get ekki beðið eftir að koma aftur. Jæja, Sólon kveður í bili. Þá segjum við: Sólon af stað!