×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Einföld íslenska, Að fara í vinnuna

Að fara í vinnuna

Ofureinföld íslenska.

4. [fjögur]. Að fara í vinnuna

Ég þarf að fara í vinnuna. Ég klæði mig. Það er kalt úti. Ég set á mig húfu. Ég fer í vettlinga. Ég opna hurðina. Ég geng að bílnum. Ég opna bílinn. Ég fer í bílinn. Ég set bílinn í gang. Ég set hendurnar á stýrið. Ég bakka út úr bílastæðinu. Ég keyri í vinnuna.

Ég legg bílnum í bílastæði fyrir framan vinnuna mína. Ég geng að hurðinni og opna hurðina. Ég sest við skrifborðið mitt. Ég kveiki á tölvunni. Ég skoða tölvupóstana mína. Ég svara nokkrum tölvupóstum. Ég skrifa nokkra tölvupósta sem ég þarf að senda. Ég fer á fund. Yfirmaðurinn minn talar á fundinum. Ég tala líka á fundinum. Klukkan fimm fer ég heim aftur.

Að fara í vinnuna Zur Arbeit gehen Going to work Yendo a trabajar Aller au travail 仕事に行く Naar het werk gaan Iść do pracy Indo trabalhar Идти на работу Ska till jobbet İşe gidiyor 去上班

Ofureinföld íslenska. Super einfaches Isländisch. Super simple Icelandic. Supereenvoudig IJslands. ofur + einföld = [over, very, super] + [simple, easy, ...] Супер проста ісландська.

4. [fjögur]. 4. 4. [vier]. Að fara í vinnuna Zur Arbeit gehen Going to work

Ég þarf að fara í vinnuna. Ich muss zur Arbeit gehen. I need to go to work. Je dois aller travailler. Ég klæði mig. Ich ziehe mich an. I get dressed. Я одягнувся. Það er kalt úti. Es ist kalt draußen. It's cold outside. Ég set á mig húfu. Ich habe einen Hut aufgesetzt. I put on a hat. Ég fer í vettlinga. Ich trage Fäustlinge. I wear mittens. Ég opna hurðina. Ich öffne die Tür. I open the door. Ég geng að bílnum. Ich gehe zum Auto. I walk to the car. Ég opna bílinn. Ich öffne das Auto. I open the car. Ég fer í bílinn. Ich steige ins Auto. I get in the car. Сідаю в машину. Ég set bílinn í gang. Ich starte das Auto. I start the car. Je démarre la voiture. Заводжу машину. Ég set hendurnar á stýrið. Ich lege meine Hände auf das Lenkrad. I put my hands on the steering wheel. Я поклав руки на кермо. Ég bakka út úr bílastæðinu. Ich verlasse den Parkplatz rückwärts. I back out of the parking space. Je sors du parking. Wycofuję się z parkingu. Виходжу зі стоянки. Ég keyri í vinnuna. Ich fahre zur Arbeit. I drive to work.

Ég legg bílnum í bílastæði fyrir framan vinnuna mína. Ich parke das Auto vor meiner Arbeit. I park the car in front of my work. Je gare la voiture devant mon travail. Я паркую машину перед роботою. Ég geng að hurðinni og opna hurðina. Ich gehe zur Tür und öffne die Tür. I walk to the door and open the door. Je me dirige vers la porte et ouvre la porte. Я йду до дверей і відкриваю двері. Ég sest við skrifborðið mitt. Ich setze mich an meinen Schreibtisch. I sit down at my desk. Я сідаю за свій стіл. Ég kveiki á tölvunni. Ich schalte den Computer ein. I turn on the computer. Я вмикаю комп. Ég skoða tölvupóstana mína. Ich checke meine E-Mails. I check my emails. Ég svara nokkrum tölvupóstum. Ich beantworte ein paar E-Mails. I answer a few emails. Я відповідаю на кілька листів. Ég skrifa nokkra tölvupósta sem ég þarf að senda. Ich schreibe einige E-Mails, die ich senden muss. I write some emails that I need to send. Я пишу кілька листів, які мені потрібно надіслати. Ég fer á fund. Ich gehe zu einem Treffen. I'm going to a meeting. Je vais à une réunion. Я йду на зустріч. Yfirmaðurinn minn talar á fundinum. Mein Chef spricht bei der Besprechung. My boss is speaking at the meeting. Мій бос виступає на нараді. Ég tala líka á fundinum. Ich spreche auch auf dem Treffen. I also speak at the meeting. Je prends également la parole lors de la réunion. Я також виступаю на зборах. Klukkan fimm fer ég heim aftur. Um fünf Uhr gehe ich wieder nach Hause. At five o'clock I go home again. À cinq heures, je rentre chez moi. О п'ятій я знову йду додому.