×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Eating Out, 13- Þrettándi hluti

Þrettándi hluti.

Pétur: Ég hef verið hjá fyrirtækinu mínu í um fimm ár.

Ég hef tvisvar fengið stöðuhækkun á þeim tíma.

María: Þarftu að vinna mikla yfirvinnu?

Pétur: Já ég er með langan vinnudag.

Ég byrja um klukkan sjö á morgnana og yfirgef oft ekki skrifstofuna fyrr en um sjö á kvöldin.

María: Þú hlýtur að vera mjög upptekinn.

Hvað gerir þú?

Pétur: Ég er í fjármálaskipulagi.

Við hjálpum fólki með fjármálin þeirra.

María: Jafnvel þótt mér þyki ekki gaman í vinnunni minni, þá held ég ekki að ég myndi vilja vinna tólf tíma á dag.

Pétur: Til að ná árangri þá verður maður að vinna mikið.

Þú færð það út úr þessu, sem þú leggur í það, eins og þeir segja.

María: Jafnvel ef þú myndir borga mér tvöfalt það sem ég fæ núna, þá myndi ég ekki vilja vinna það mikið.

Ég myndi aldrei geta unnið það mikið.

Pétur: Já ég býst við maður þurfi að ákveða hvort maður vilji bera meiri ábyrgð eða ekki.

María: Ég veit.

Ég þarf líklega að hugsa út í framtíðina.

Ég þarf að ákveða hvað ég vil í lífinu.


Þrettándi hluti. Part Thirteen.

Pétur: Ég hef verið hjá fyrirtækinu mínu í um fimm ár. Pétr: Ich bin seit etwa fünf Jahren in meinem Unternehmen. Pétr: I have been with my company for about five years. Pétr: Estou na minha empresa há cerca de cinco anos.

Ég hef tvisvar fengið stöðuhækkun á þeim tíma. Ich wurde in dieser Zeit zweimal befördert. I have been promoted twice in that time. Fui promovido duas vezes nesse período.

María: Þarftu að vinna mikla yfirvinnu? Maria: Müssen Sie viele Überstunden machen? Maria: Do you have to work a lot of overtime? Maria: Você tem que fazer muitas horas extras?

Pétur: Já ég er með langan vinnudag. Pétr: Ja, ich habe einen langen Arbeitstag. Pétr: Yes, I have a long working day. Pétr: Sim, tenho um longo dia de trabalho.

Ég byrja um klukkan sjö á morgnana og yfirgef oft ekki skrifstofuna fyrr en um sjö á kvöldin. Ich fange gegen sieben Uhr morgens an und verlasse das Büro oft erst gegen sieben Uhr abends. I start around seven in the morning and often don't leave the office until around seven in the evening.

María: Þú hlýtur að vera mjög upptekinn. Maria: Du musst sehr beschäftigt sein. Maria: You must be very busy.

Hvað gerir þú? Was machst du? What do you do? O que você faz?

Pétur: Ég er í fjármálaskipulagi. Pétr: Ich bin in der Finanzplanung. Pétr: I'm in financial planning. Pétr: Estou no planejamento financeiro.

Við hjálpum fólki með fjármálin þeirra. Wir helfen Menschen bei ihren Finanzen. We help people with their finances.

María: Jafnvel þótt mér þyki ekki gaman í vinnunni minni, þá held ég ekki að ég myndi vilja vinna tólf tíma á dag. María: Auch wenn mir mein Job nicht gefällt, glaube ich nicht, dass ich zwölf Stunden am Tag arbeiten möchte. María: Even if I don't like my job, I don't think I would want to work twelve hours a day. María: Mesmo que eu não goste do meu trabalho, acho que não gostaria de trabalhar doze horas por dia.

Pétur: Til að ná árangri þá verður maður að vinna mikið. Pétr: Um erfolgreich zu sein, muss man hart arbeiten. Pétr: To be successful, you have to work hard. Pétr: Para ter sucesso, você tem que trabalhar duro.

Þú færð það út úr þessu, sem þú leggur í það, eins og þeir segja. Wie man so schön sagt, bekommt man das heraus, was man hineingesteckt hat. You get out of it what you put into it, as they say. Você ganha com o que você coloca, como dizem.

María: Jafnvel ef þú myndir borga mér tvöfalt það sem ég fæ núna, þá myndi ég ekki vilja vinna það mikið. Maria: Selbst wenn du mir das Doppelte von dem bezahlst, was ich jetzt bekomme, würde ich nicht so viel arbeiten wollen. Maria: Even if you paid me double what I'm getting now, I wouldn't want to work that much. Maria: Mesmo que você me pagasse o dobro do que ganho agora, eu não gostaria de trabalhar tanto.

Ég myndi aldrei geta unnið það mikið. So viel würde ich nie gewinnen können. I would never be able to win that much. Eu nunca seria capaz de ganhar tanto.

Pétur: Já ég býst við maður þurfi að ákveða hvort maður vilji bera meiri ábyrgð eða ekki. Pétur: Ja, ich schätze, man muss sich entscheiden, ob man mehr Verantwortung übernehmen möchte oder nicht. Pétur: Yes, I guess you have to decide if you want to take on more responsibility or not. Pétur: Sim, acho que você tem que decidir se quer assumir mais responsabilidades ou não.

María: Ég veit. Maria: I know.

Ég þarf líklega að hugsa út í framtíðina. Ich muss wahrscheinlich in die Zukunft denken. I probably need to think into the future. Eu provavelmente preciso pensar no futuro.

Ég þarf að ákveða hvað ég vil í lífinu. Ich muss entscheiden, was ich im Leben will. I need to decide what I want in life. Preciso decidir o que quero da vida.