×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Íslenskuþorpið, Viltu tala íslensku við mig? (2)

Viltu tala íslensku við mig? (2)

Flestir segja bara lögga, lögga. Hvað er lögregluþjónn? Hann passar upp á lög og reglur.

Líkamsræktarstöð.

Landnámsmaður.

Hvað eigum við að segja um íslenska veðrið. Það er jafn skemmtilegt og íslendingar. Þú veist aldrei hvað þú færð.

Mjög margir segja friðarsúlan, en við segjum friðarljósið.

Galgopi.

Grásleppa.

Uppstúfur.

Bókaormur, það er bara eitthvað svona.

Kjaftaskur.

Hornreka.

Spékoppar.

Eða lestrarhestur.

Bara aðal.

Mér finnst orðið froskur skrítið.

Lufsa.

Veit ekki, íslenskan svolítið fyndin stundum. Líka fyndið hver er að búa til þessi orð.

Já og svo náttúrulega erum við svona fámenn á Íslandi að við þökkum fyrir síðast og það man, ég man ekki eftir að það sé til í neinu öðru máli og mjög erfitt að þýða það í bókmenntum.

(Textinn hér á eftir er án upplesturs, án hljóðs)

(Athugið að svolítið er oft sagt eins og „soldið“ og þú veist er oft sagt eins og „þúst“)

(Athugið að orðið skrítið/skrýtið er hægt að skrifa hvort sem er með í eða ý)

Orðaleikur gunnskóla í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Borgarskóli

Fallegt orð: Líf

Skrýtið orð: Lestur

Skemmtilegt orð: Ofurhetja

Engjaskóli

Nýyrði

Grúskgluggi: að googla

Brunabúnaður: farartæki

Orkuiðkun: íþróttaiðkun

Foldaskóli

Skemmtileg orð

Durgur

Spékoppar

Unaðslegt

Hamraskóli

Fallegt orð: Hjartnæmt

Skemmtilegt orð: Mannanafnanefnd

Leiðinlegt orð: Kórónuveira

Nýyrði: Veirukóngur

Húsaskóli

Nýyrði

Smulla:

Þegar maður smellir á sig ullarhúfu (lesið eins og ull – smull)

Fræja:

Að setja niður fræ

Klébergsskóli

Skrýtið orð: Maðkur

Fallegt orð: Hugfangin/n

Rimaskóli

Nýyrð: Hringill

Skemmtilegt orð: Skúmaskot

Skrýtið orð: Lumma

Fallegt orð: Sólskin

Hugulsemi

Útsýnisloftræsting

Vetrarblár

Geimbolti

Hjartnæmt

Skúmaskot

Mannanafnanefnd

Kórónuveira

Veirukóngur


Viltu tala íslensku við mig? (2) Do you want to speak Icelandic with me? (2) Wil je IJslands met me spreken? (2) Chcesz rozmawiać ze mną po islandzku? (2) Vill du prata isländska med mig? (2)

Flestir segja bara lögga, lögga. Hvað er lögregluþjónn? Hann passar upp á lög og reglur.

Líkamsræktarstöð.

Landnámsmaður.

Hvað eigum við að segja um íslenska veðrið. Það er jafn skemmtilegt og íslendingar. Þú veist aldrei hvað þú færð.

Mjög margir segja friðarsúlan, en við segjum friðarljósið.

Galgopi.

Grásleppa.

Uppstúfur.

Bókaormur, það er bara eitthvað svona.

Kjaftaskur.

Hornreka.

Spékoppar.

Eða lestrarhestur.

Bara aðal.

Mér finnst orðið froskur skrítið.

Lufsa.

Veit ekki, íslenskan svolítið fyndin stundum. Líka fyndið hver er að búa til þessi orð.

Já og svo náttúrulega erum við svona fámenn á Íslandi að við þökkum fyrir síðast og það man, ég man ekki eftir að það sé til í neinu öðru máli og mjög erfitt að þýða það í bókmenntum.

(Textinn hér á eftir er án upplesturs, án hljóðs)

(Athugið að svolítið er oft sagt eins og „soldið“ og þú veist er oft sagt eins og „þúst“)

(Athugið að orðið skrítið/skrýtið er hægt að skrifa hvort sem er með í eða ý)

Orðaleikur gunnskóla í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Borgarskóli

Fallegt orð: Líf

Skrýtið orð: Lestur

Skemmtilegt orð: Ofurhetja

Engjaskóli

Nýyrði

Grúskgluggi: að googla

Brunabúnaður: farartæki

Orkuiðkun: íþróttaiðkun

Foldaskóli

Skemmtileg orð

Durgur

Spékoppar

Unaðslegt

Hamraskóli

Fallegt orð: Hjartnæmt

Skemmtilegt orð: Mannanafnanefnd

Leiðinlegt orð: Kórónuveira

Nýyrði: Veirukóngur

Húsaskóli

Nýyrði

Smulla:

Þegar maður smellir á sig ullarhúfu (lesið eins og ull – smull)

Fræja:

Að setja niður fræ

Klébergsskóli

Skrýtið orð: Maðkur

Fallegt orð: Hugfangin/n

Rimaskóli

Nýyrð: Hringill

Skemmtilegt orð: Skúmaskot

Skrýtið orð: Lumma

Fallegt orð: Sólskin

Hugulsemi

Útsýnisloftræsting

Vetrarblár

Geimbolti

Hjartnæmt

Skúmaskot

Mannanafnanefnd

Kórónuveira

Veirukóngur