×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Svavar Knútur - tónlist, Svavar Knútur - Morgunn

Svavar Knútur - Morgunn

Hmm..

Einn..

Lítil fugl í leyni

lúrir undir steini.

Kveður senn sitt næturskjól.

Lítil sála læðist,

ljós í fjarska glæðist,

gáir móti morgunsól.

Dvínar dalalæða

dormar milli hæða.

Fagnar sólu sérhvert blóm.

Ljómi lautir baðar,

lítil hjörtu hraðar

slá við lífsins bjarta hljóm.

Ljósið loga kveikir,

lifnar sálin tætt og köld.

Mætir nýjum degi.

Hugur hýrnar, vaknar,

heimurinn sindrar, allt er nýtt.

Sólin faðm út breiðir,

umvefur allt.

Háa yfir hnjúka

himins fingur strjúka.

Morgunglóðin heilsar hlý.

Ský af himni hopar

hörfa daggardropar.

Fagnar degi veröld ný.

Ljósið loga kveikir,

lifnar sálin tætt og köld.

Mætir nýjum degi.

Hugur hýrnar, vaknar,

heimurinn sindrar, allt er nýtt.

Sólin faðm út breiðir,

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

Næs. Morgunsund gefur gull í mund. (....)


Svavar Knútur - Morgunn

Hmm..

Einn..

Lítil fugl í leyni

lúrir undir steini.

Kveður senn sitt næturskjól.

Lítil sála læðist,

ljós í fjarska glæðist,

gáir móti morgunsól.

Dvínar dalalæða

dormar milli hæða.

Fagnar sólu sérhvert blóm.

Ljómi lautir baðar,

lítil hjörtu hraðar

slá við lífsins bjarta hljóm.

Ljósið loga kveikir,

lifnar sálin tætt og köld.

Mætir nýjum degi.

Hugur hýrnar, vaknar,

heimurinn sindrar, allt er nýtt.

Sólin faðm út breiðir,

umvefur allt.

Háa yfir hnjúka

himins fingur strjúka.

Morgunglóðin heilsar hlý.

Ský af himni hopar

hörfa daggardropar.

Fagnar degi veröld ný.

Ljósið loga kveikir,

lifnar sálin tætt og köld.

Mætir nýjum degi.

Hugur hýrnar, vaknar,

heimurinn sindrar, allt er nýtt.

Sólin faðm út breiðir,

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

umvefur allt.

Næs. Morgunsund gefur gull í mund. (....)