Sagnorð - Hvað eru þau að gera?
Góðan dag kæru nemendur. Nú ætlum við að skoða nokkur sagnorð. Nokkrar sagnir.
Hvað eru þau að gera? Hvað er fólkið á myndinni að gera? Þarna er maður og kona. Hvað eru þau að gera? Þau eru að labba. Það er líka hægt að segja: Þau eru að ganga. Þau eru að labba.
Hvað er hann að gera? Hvað er maðurinn á myndinni að gera? Hann er að hlaupa. Hann er að hlaupa.
Hvað er hún að gera? Hvað er konan á myndinni að gera? Hún situr. Hún situr. Það er ekki rétt að segja: Hún er að sitja. Það er ekki rétt. If the verb describes a certain state of a person rather than an activity, we don‘t use the infinitive. Hún situr. Konan situr.
Hvað er hún að gera. Hún sefur. Hún sefur. Það er ekki rétt að segja: Hún er að sofa. Hún sefur (hóst).
Hvað er maðurinn að gera? Maðurinn á myndinni, hann er að hugsa. Maðurinn er að hugsa. Hann er að hugsa, hmmm. Hann er að hugsa.
Auuu. Hvað er hann að gera? Hann er að detta. Það er ekki gott. Maðurinn er að detta.
Hvað eru þau (hóst) að gera? Þau eru að hlæja. Fólkið á myndinni, það er að hlæja. Fólkið á myndinni er að hlæja. Þau eru að hlæja.
Hvað er litli strákurinn að gera? Hann er að gráta. Það eru tár. Hann er að gráta. Æ, æ.
Hvað unga konan að gera? Hún er að reykja. Unga konan er að reykja. Er gott að reykja? Nei. Ekki gott.
Hvað er maðurinn að gera? Hann er að hósta. Hann er að hósta. Maðurinn er að hósta.
Hmmm. Hvað eru þeir að gera? Þeir eru að slást. Þeir eru að slást. Mennirnir eru að slást. Hvað eru mennirnir að gera? Mennirnir eru að slást.