×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Icelandic Golden, Sagnorð - Hvað eru þau að gera?

Sagnorð - Hvað eru þau að gera?

Góðan dag kæru nemendur. Nú ætlum við að skoða nokkur sagnorð. Nokkrar sagnir.

Hvað eru þau að gera? Hvað er fólkið á myndinni að gera? Þarna er maður og kona. Hvað eru þau að gera? Þau eru að labba. Það er líka hægt að segja: Þau eru að ganga. Þau eru að labba.

Hvað er hann að gera? Hvað er maðurinn á myndinni að gera? Hann er að hlaupa. Hann er að hlaupa.

Hvað er hún að gera? Hvað er konan á myndinni að gera? Hún situr. Hún situr. Það er ekki rétt að segja: Hún er að sitja. Það er ekki rétt. If the verb describes a certain state of a person rather than an activity, we don‘t use the infinitive. Hún situr. Konan situr.

Hvað er hún að gera. Hún sefur. Hún sefur. Það er ekki rétt að segja: Hún er að sofa. Hún sefur (hóst).

Hvað er maðurinn að gera? Maðurinn á myndinni, hann er að hugsa. Maðurinn er að hugsa. Hann er að hugsa, hmmm. Hann er að hugsa.

Auuu. Hvað er hann að gera? Hann er að detta. Það er ekki gott. Maðurinn er að detta.

Hvað eru þau (hóst) að gera? Þau eru að hlæja. Fólkið á myndinni, það er að hlæja. Fólkið á myndinni er að hlæja. Þau eru að hlæja.

Hvað er litli strákurinn að gera? Hann er að gráta. Það eru tár. Hann er að gráta. Æ, æ.

Hvað unga konan að gera? Hún er að reykja. Unga konan er að reykja. Er gott að reykja? Nei. Ekki gott.

Hvað er maðurinn að gera? Hann er að hósta. Hann er að hósta. Maðurinn er að hósta.

Hmmm. Hvað eru þeir að gera? Þeir eru að slást. Þeir eru að slást. Mennirnir eru að slást. Hvað eru mennirnir að gera? Mennirnir eru að slást.


Sagnorð - Hvað eru þau að gera? Verbs - What are they doing? Глаголы - Что они делают?

Góðan dag kæru nemendur. Good day, dear students. Nú ætlum við að skoða nokkur sagnorð. Now we are going to look at some verbs. Nokkrar sagnir. A few verbs.

Hvað eru þau að gera? What are they doing? Hvað er fólkið á myndinni að gera? What are the people in the picture doing? Þarna er maður og kona. There is a man and a woman. Hvað eru þau að gera? What are they doing? Þau eru að labba. They are walking. Það er líka hægt að segja: Þau eru að ganga. It is also possible to say: They are walking. Þau eru að labba. They are walking.

Hvað er hann að gera? What is he doing? Hvað er maðurinn á myndinni að gera? What is the man in the picture doing? Hann er að hlaupa. He is running. Hann er að hlaupa. He is running.

Hvað er hún að gera? What is she doing? Hvað er konan á myndinni að gera? What is the woman in the picture doing? Hún situr. She is sitting. Hún situr. She is sitting. Það er ekki rétt að segja: Hún er að sitja. It is not correct to say: She is sitting. Það er ekki rétt. That's not right. If the verb describes a certain state of a person rather than an activity, we don‘t use the infinitive. If the verb describes a certain state of a person rather than an activity, we don't use the infinitive. Hún situr. She is sitting. Konan situr. The woman is sitting.

Hvað er hún að gera. What is she doing? Hún sefur. She sleeps. Hún sefur. She sleeps. Það er ekki rétt að segja: Hún er að sofa. It is not correct to say: She is sleeping. Hún sefur (hóst). She sleeps (cough).

Hvað er maðurinn að gera? What is the man doing? Maðurinn á myndinni, hann er að hugsa. The man in the picture, he is thinking. Maðurinn er að hugsa. The man is thinking. Hann er að hugsa, hmmm. He's thinking, hmmm. Hann er að hugsa. He is thinking.

Auuu. Aww. Hvað er hann að gera? What is he doing? Hann er að detta. He is falling. Það er ekki gott. That is not good. Maðurinn er að detta. The man is falling.

Hvað eru þau (hóst) að gera? What are they (cough) doing? Þau eru að hlæja. They are laughing. Fólkið á myndinni, það er að hlæja. The people in the picture, they are laughing. Fólkið á myndinni er að hlæja. The people in the picture are laughing. Þau eru að hlæja. They are laughing.

Hvað er litli strákurinn að gera? What is the little boy doing? Hann er að gráta. He is crying. Það eru tár. There are tears. Hann er að gráta. He is crying. Æ, æ. Oh, oh

Hvað unga konan að gera? What is the young woman doing? Hún er að reykja. She is smoking. Unga konan er að reykja. The young woman is smoking. Er gott að reykja? Is it good to smoke? Nei. No. Ekki gott. Not good.

Hvað er maðurinn að gera? What is the man doing? Hann er að hósta. He is coughing. Hann er að hósta. He is coughing. Maðurinn er að hósta. The man is coughing.

Hmmm. Hvað eru þeir að gera? What are they doing? Þeir eru að slást. They are fighting. Þeir eru að slást. They are fighting. Mennirnir eru að slást. The men are fighting. Hvað eru mennirnir að gera? What are the men doing? Mennirnir eru að slást. The men are fighting.