×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Icelandic Golden, Hvaða mál talar þú?

Hvaða mál talar þú?

Góðan dag kæru nemendur. Í dag ætlum við að tala um tungumál. Hvaða mál talar þú? Hvaða mál talar þú? Mál er það sama og tungumál í íslensku. Dæmi um tungumál er íslenska, spænska, arabíska, rússneska, þýska, franska, enska.

Hvaða tungumál er ég að tala núna? Hvaða tungumál er þetta? Þetta er íslenska. Íslenska. Ég tala íslensku. Ég er að læra íslensku. Viltu læra íslensku? Skilurðu íslensku? Svona beygist heiti tungumála. Ég tala íslensku. Ég tala spænsku. Ég tala arabísku. Og svo framvegis.

Hvaða mál talar þú? Góðan daginn. Góðan dag. Hvað heitir þú? Ég heiti Ramos. Talar þú íslensku? Já ég tala smá íslensku. Höfum hugfast að talarðu er það sama og talar þú. Það sama á við um skilurðu. Það er það sama og skilur þú. Talar þú arabísku? Já ég tala arabísku. Eða: Nei ég tala ekki arabísku. Skilurðu spænsku? Já ég skil smá. Eða: Nei ég skil ekki spænsku. Skilurðu? Ég skil ekki. Viltu tala hægt? Please speak slowly. Viltu tala hægt?


Hvaða mál talar þú? What language do you speak?

Góðan dag kæru nemendur. Good day, dear students. Í dag ætlum við að tala um tungumál. Today we are going to talk about language. Hvaða mál talar þú? What language do you speak? Hvaða mál talar þú? What language do you speak? Mál er það sama og tungumál í íslensku. Language is the same as language in Icelandic. Dæmi um tungumál er íslenska, spænska, arabíska, rússneska, þýska, franska, enska. Examples of languages are Icelandic, Spanish, Arabic, Russian, German, French, English.

Hvaða tungumál er ég að tala núna? What language am I speaking now? Hvaða tungumál er þetta? What language is this? Þetta er íslenska. This is Icelandic. Íslenska. Icelandic. Ég tala íslensku. I speak Icelandic. Ég er að læra íslensku. I am learning Icelandic. Viltu læra íslensku? Do you want to learn Icelandic? Skilurðu íslensku? Do you understand Icelandic? Svona beygist heiti tungumála. This is how the names of languages are inflected. É assim que os nomes dos idiomas são flexionados. Ég tala íslensku. I speak Icelandic. Ég tala spænsku. I speak Spanish. Ég tala arabísku. I speak Arabic. Og svo framvegis. And so on.

Hvaða mál talar þú? What language do you speak? Góðan daginn. Good day. Góðan dag. Good day. Hvað heitir þú? What is your name? Ég heiti Ramos. My name is Ramos. Talar þú íslensku? Do you speak Icelandic? Já ég tala smá íslensku. Yes, I speak a little Icelandic. Höfum hugfast að talarðu er það sama og talar þú. We keep in mind that you speak (talarðu) is the same as you speak (talar þú). Hemos pensado que hablas es lo mismo que hablas. Мы думали, что вы говорите то же самое, что и вы говорите. Það sama á við um skilurðu. The same goes for you understand. Það er það sama og skilur þú. It's the same as you understand. Talar þú arabísku? Do you speak Arabic? Já ég tala arabísku. Eða: Nei ég tala ekki arabísku. Or: No I don't speak Arabic. Или: Нет, я не говорю по-арабски. Skilurðu spænsku? Do you understand Spanish? ты понимаешь испанский Já ég skil smá. Yes, I understand a little. Да, я немного понимаю. Eða: Nei ég skil ekki spænsku. Or: No, I don't understand Spanish. Или: Нет, я не понимаю по-испански. Skilurðu? Do you understand? вы понимаете Ég skil ekki. I do not understand. Я не понимаю. Viltu tala hægt? Do you want to speak slowly? Хочешь говорить медленно? Please speak slowly. Please speak slowly. Viltu tala hægt? Do you want to speak slowly?