×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Icelandic Golden, Hvað er klukkan?

Hvað er klukkan?

Góðan dag kæru nemendur. Í dag ætlum við að tala um klukkuna. Hvað er klukkan?

Eh, til að byrja með, þá er það tölustafirnir. Það eru tölustafirnir einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex og sjö, eins og við teljum.

Svona teljum við, en þegar við segjum hvað klukkan er, þá notum við hvorugkyn: Eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö og svo framvegis. Dæmi: Klukkan er eitt, eða klukkan er tvö. Klukkan er þrjú. Við segjum „yfir“ þegar klukkan er orðin meira en eitthvað. Við segjum „í“, þegar klukkan er að verða eitthvað. Til dæmis klukkan er tíu mínútur yfir sex (6:10), eða klukkan er tíu mínútur í sex (5:50). Svo er það hálf. Klukkan er hálf eitt (12:30), klukkan er hálf fimm (4:30) og svo framvegis. Og á íslensku þá má segja korter eða fimmtán mínútur í. Korter er það sama og fimmtán mínútur.

Hvað er klukkan. Þrjú. Hvað er klukkan. Hún er þrjú. Hvað er klukkan. Klukkan er þrjú.

Hérna eru þrjár mismunandi leiðir til að svara spurningu. Hvað er klukkan? Við sjáum að klukkan er þrjú.

Hvað er klukkan? Tíu mínútur yfir tíu. Hvað er klukkan? Hún er tíu mínútur yfir tíu. Hvað er klukkan? Klukkan er tíu mínútur yfir tíu.

Hvað er klukkan? Fimm mínútur yfir tvö. Hún er fimm mínútur yfir tvö. Klukkan er fimm mínútur yfir tvö.

Hvað er klukkan. Hálf fjögur. Hvað er klukkan? Hún er hálf fjögur. Hvað er klukkan? Klukkan er hálf fjögur.

Hvað er klukkan? Korter í eitt. Hún er korter í eitt. Klukkan er korter í eitt. Það er líka hægt að segja: Tólf fjörutíu og fimm, en flestir mundu bara segja: Korter í eitt. Hún er korter í eitt. Klukkan er korter í eitt.

Og neðri talan nítján núll núll, þá er það bara til marks um að klukkan er sjö. Hvað er klukkan? Sjö. Hvað er klukkan? Hún er sjö. Hvað er klukkan? Klukkan er sjö.


Hvað er klukkan? What time is it? Который сейчас час?

Góðan dag kæru nemendur. Good day, dear students. Í dag ætlum við að tala um klukkuna. Today we are going to talk about the clock. Сегодня мы поговорим о часах. Hvað er klukkan? What time is it? Который сейчас час?

Eh, til að byrja með, þá er það tölustafirnir. Er, for starters, there's the numbers. Э, для начала, вот цифры. Það eru tölustafirnir einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex og sjö, eins og við teljum. They are the numbers one, two, three, four, five, six and seven, as we count. Это числа один, два, три, четыре, пять, шесть и семь, как мы считаем.

Svona teljum við, en þegar við segjum hvað klukkan er, þá notum við hvorugkyn: Eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö og svo framvegis. Вот как мы считаем, но когда мы говорим, который сейчас час, мы используем средний род: один, два, три, четыре, пять, шесть, семь и так далее. Dæmi: Klukkan er eitt, eða klukkan er tvö. Example: It's one o'clock, or it's two o'clock. Пример: сейчас час или два часа. Klukkan er þrjú. Сейчас три часа. Við segjum „yfir“ þegar klukkan er orðin meira en eitthvað. We say "over" when the clock has reached more than something. Мы говорим «за», когда часы достигли большего, чем что-то. Við segjum „í“, þegar klukkan er að verða eitthvað. We say "in", when the time is getting to something. Мы говорим «в», когда время вот-вот станет чем-то. Til dæmis klukkan er tíu mínútur yfir sex (6:10), eða klukkan er tíu mínútur í sex (5:50). Например, сейчас десять минут седьмого (6:10) или без десяти минут шесть (5:50). Svo er það hálf. Klukkan er hálf eitt (12:30), klukkan er hálf fimm (4:30) og svo framvegis. Og á íslensku þá má segja korter eða fimmtán mínútur í. Korter er það sama og fimmtán mínútur.

Hvað er klukkan. Þrjú. Hvað er klukkan. Hún er þrjú. Hvað er klukkan. Klukkan er þrjú.

Hérna eru þrjár mismunandi leiðir til að svara spurningu. Hvað er klukkan? Við sjáum að klukkan er þrjú. We see that it is three o'clock.

Hvað er klukkan? Tíu mínútur yfir tíu. Hvað er klukkan? Hún er tíu mínútur yfir tíu. Hvað er klukkan? Klukkan er tíu mínútur yfir tíu.

Hvað er klukkan? Fimm mínútur yfir tvö. Hún er fimm mínútur yfir tvö. Klukkan er fimm mínútur yfir tvö.

Hvað er klukkan. Hálf fjögur. Hvað er klukkan? Hún er hálf fjögur. Hvað er klukkan? Который сейчас час? Klukkan er hálf fjögur. Сейчас половина пятого.

Hvað er klukkan? Korter í eitt. Без четверти час. Hún er korter í eitt. Klukkan er korter í eitt. Það er líka hægt að segja: Tólf fjörutíu og fimm, en flestir mundu bara segja: Korter í eitt. Hún er korter í eitt. Klukkan er korter í eitt. It's a quarter to one.

Og neðri talan nítján núll núll, þá er það bara til marks um að klukkan er sjö. And the lower number nineteen zero zero, that's just to indicate that it's seven o'clock. И нижняя цифра девятнадцать ноль ноль, это просто означает, что сейчас семь часов. Hvað er klukkan? Который сейчас час? Sjö. Семь. Hvað er klukkan? Который сейчас час? Hún er sjö. Hvað er klukkan? Klukkan er sjö.