×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Íslensk tíst, Tíst eftir Ásu Bergnýju

Tíst eftir Ásu Bergnýju

1) Einhvern veginn finnst mér flestar íslenskar kvikmyndir vera um karlmenn (á öllum aldri) í tilvistarkreppu.

2) Að banna lausagöngu katta er fáránleg hugmynd en hins vegar mætti alveg endurskoða lausagöngu barna.

3) Hver sundferð er endurfæðing.

4) Ég er með harðsperrur eftir orminn.

5) Óska eftir félaga til að horfa með á stjörnurnar. Má gjarnan þekkja himininn betur en ég.

6) Í dag dundaði ég mér við að festa saman sjófána og hlustaði á íslensk sjómannalög á meðan.


Tíst eftir Ásu Bergnýju Tweet von Ása Bergnýja Tweet από την Ása Bergnýja Tweet by Ása Bergnýja Tweet door Ása Bergnýja Tweet por Ása Bergnýja

1) Einhvern veginn finnst mér flestar íslenskar kvikmyndir vera um karlmenn (á öllum aldri) í tilvistarkreppu.

2) Að banna lausagöngu katta er fáránleg hugmynd en hins vegar mætti alveg endurskoða lausagöngu barna.

3) Hver sundferð er endurfæðing. 3) Każde pływanie to odrodzenie.

4) Ég er með harðsperrur eftir orminn. 4) Ciężko mi po robaku.

5) Óska eftir félaga til að horfa með á stjörnurnar. Má gjarnan þekkja himininn betur en ég. 5) Poproś partnera, z którym będziesz mógł patrzeć w gwiazdy. Obyś znał niebo lepiej niż ja.

6) Í dag dundaði ég mér við að festa saman sjófána og hlustaði á íslensk sjómannalög á meðan. 6) Dzisiaj zająłem się sklejaniem flagi morskiej i słuchałem przy tym piosenek islandzkich rybaków.