×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Silfursvanurinn, 5. Hvernig Sigga hitti Yngva manninn sinn

5. Hvernig Sigga hitti Yngva manninn sinn

Sigga: Ég hef alltaf haft gaman af handavinnu, ég saumaði til dæmis rúmteppið okkar, mér fannst þetta svo skemmtilegt mynstur.

Birna: Þið Yngvi eruð búin að vera saman í 60 ár, hver er lykillinn að svona löngu hjónabandi?

Sigga: Ég veit það nú ekki, okkur finnst voða gott að vera saman og höfum mörg sömu áhugamál. Við förum í sund á hverjum degi og göngum í kringum Hvaleyrarvatn næstum daglega, sama hvernig viðrar. Ég var 17 ára þegar að ég gifti mig. Við þurftum að fá samþykki forseta til að fá að gifta okkur. Hann Yngvi var 21 árs. Við erum búin að vera gift í 60 ár.

Birna: Hvernig kynntust þið?

Sigga: Við sáum hvort annað fyrst á Bankastrætinu. Ég var 14 ára að labba niður götuna nýkomin úr berjamó og Yngvi var að keyra upp. Nokkrum árum síðar vorum við í partíi í sumarbústað hjá sameiginlegum vini okkar og síðan þá höfum við verið saman.

Birna: Ertu enn ástfangin af honum?

Sigga: Jú, mér finnst hann nú enn mjög huggulegur maður.


5. Hvernig Sigga hitti Yngva manninn sinn 5. Wie Sigga ihren Ehemann Yngva kennenlernte 5\. How Sigga met her husband Yngva 5\. Hoe Sigga haar man Yngva ontmoette

**Sigga:** Ég hef alltaf haft gaman af handavinnu, ég saumaði til dæmis rúmteppið okkar, mér fannst þetta svo skemmtilegt mynstur. Sigga: I have always enjoyed needlework, for example I sewed our bedspread, I thought it was such a fun pattern. Sigga: Siempre me ha gustado la costura, por ejemplo, cosí nuestra colcha, pensé que era un patrón muy divertido.

**Birna:** Þið Yngvi eruð búin að vera saman í 60 ár, hver er lykillinn að svona löngu hjónabandi? Birna: You and Yngvi have been together for 60 years, what is the key to such a long marriage?

**Sigga:** Ég veit það nú ekki, okkur finnst voða gott að vera saman og höfum mörg sömu áhugamál. Sigga: I don't know, we really like being together and have many of the same interests. Við förum í sund á hverjum degi og göngum í kringum Hvaleyrarvatn næstum daglega, sama hvernig viðrar. We go swimming every day and walk around Hvaleyrvatn almost every day, no matter what the weather. Ég var 17 ára þegar að ég gifti mig. I was 17 when I got married. Við þurftum að fá samþykki forseta til að fá að gifta okkur. We had to get the president's approval to get married. Hann Yngvi var 21 árs. Við erum búin að vera gift í 60 ár. We have been married for 60 years.

**Birna:** Hvernig kynntust þið? Birna: How did you meet?

**Sigga:** Við sáum hvort annað fyrst á Bankastrætinu. Sigga: We first saw each other on Bankastrætin. Ég var 14 ára að labba niður götuna nýkomin úr berjamó og Yngvi var að keyra upp. I was 14 years old walking down the street, just coming from Berjamo, and Yngvi was driving up. Nokkrum árum síðar vorum við í partíi í sumarbústað hjá sameiginlegum vini okkar og síðan þá höfum við verið saman. A few years later we were at a party at a mutual friend's summer house and we've been together ever since.

**Birna:** Ertu enn ástfangin af honum? Birna: Are you still in love with him?

**Sigga:** Jú, mér finnst hann nú enn mjög huggulegur maður. Sigga: Yes, I still think he is a very nice man.