×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Silfursvanurinn, 1. Birna hittir Siggu

1. Birna hittir Siggu

Silfursvanurinn

Sigga er 77 ára gömul, safnar barnavögnum, elskar bleikan og æfir ballett tvisvar í viku.

Sigga: Ég sá þig ekki koma úr strætó og hugsaði jæja hún hefur villst.

Birna: Já, ég fór út á vitlausri stöð, er ekki nógu vel að mér hérna í Hafnarfirðinum.

Sigga: Strætóstoppistöðin er bara beint fyrir framan húsið, svo þægilegt. Komdu inn.

Birna: Takk fyrir. Vá hvað þetta er fallegt heimili!

Yngvi: Enda erum við alltaf heima.

Sigga: Hér eru allir veggir fullir af listmunum, við erum umkringd listafólki.


1. Birna hittir Siggu 1. Birna trifft Sigga 1\. Birna meets Sigga 1\. Birna ontmoet Sigga

Silfursvanurinn

Sigga er 77 ára gömul, safnar barnavögnum, elskar bleikan og æfir ballett tvisvar í viku. Sigga is 77 years old, collects prams, loves pink and practices ballet twice a week.

Sigga: Ég sá þig ekki koma úr strætó og hugsaði jæja hún hefur villst. Sigga: I didn't see you get off the bus and thought, well, she's lost her way.

Birna: Já, ég fór út á vitlausri stöð, er ekki nógu vel að mér hérna í Hafnarfirðinum. Birna: Yes, I went out at the wrong station, I'm not good enough here in Hafnarfjörður.

Sigga: Strætóstoppistöðin er bara beint fyrir framan húsið, svo þægilegt. Sigga: The bus stop is just right in front of the house, so convenient. Komdu inn.

Birna: Takk fyrir. Vá hvað þetta er fallegt heimili! Wow what a beautiful home!

Yngvi: Enda erum við alltaf heima. Yngvi: After all, we are always at home.

Sigga: Hér eru allir veggir fullir af listmunum, við erum umkringd listafólki. Sigga: Here all the walls are full of art, we are surrounded by artists.