×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Lögfræði. Ása Ólafsdóttir - fyrirlestrar, Eignir skuldara

Eignir skuldara

Ef við höldum áfram, núna erum við að skoða áfram efni hundrað þrítugustu og fyrstu greinar. Við erum búnir að fara yfir hvernig eignir skuldara geti skerst og við tengjum það við þessi [UNK]. En þá er það þessi spurning spurning um gjafa tilganginn. Viljinn til að gefa. hvenær gæti hann skipt máli. Þetta er huglægt mat. Þetta er þá fyrst og fremst til þess að greina frá misheppnaðar viðskiptaráðstafanir sem aldrei áttu að vera gjöf og þá er ágætt að bera saman þessa tvo dóma sem eru þarna, nítján hundruð níutíu og fjögur á blaðsíðu tvö þúsund átta hundruð og fjórtán. Það er [UNK]. Samanborið við dóminn sem við höfum áður farið yfir um véla og þjónustu, tvö hundruð og tólf, tvö þúsund og sjö. Muniði, tvö hundruð og tólf, tvö þúsund og sjö. Í þeim dómi var verið að fjalla um ráðstöfun á lager sem var seldur á allt of lágu verði, hann, metinn á fimmtíu og eða sem sagt hann var seldur á fimm, tuttugu og sex milljón krónum lægra verði en hann átti að vera seldur á. [UNK] Það var ekki raunverulega ekki misheppnuð viðskiptaráðstöfun. Þarna var talið að gjafagerningur væri um. Væri um gjafagjörning eða sem sagt væri gjafa, félli undir gjafahugtakið í hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Það var ekki niðurstaðan [UNK] frá nítján hundruð níutíu og fjögur. Þarna var félag sem gerði samning og þarna var sett inn í félag hlutafé. Þetta var spurning um þetta. Það var verið að sem sagt afhenda leiguréttindi og fyrir það voru fengin hlutabréf. Það fólst í því gjöf. Það þurfti að skoða, voru þessi hlutabréf einhvers virði, voru þau verðlaus, var verið að afhenda þá leiguréttindi þar sem greiðsla kæmi fyrir? Eða var eitthvað verðmæti fólgið í þessum hlutabréfum og þarna kemst Hæstiréttur að því, þetta er töluvert flókinn dómur en kemst að því að hlutafjáreignin hafi ekki verið verðlaus í viðskiptunum. Þarna hefði verið í viðskiptum með hlutabréf nokkru fyrr og það var ekki talið um ráðstöfunargreiðsla með þessum hætti væri riftanleg eftir hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Var þetta, þetta var samningur sem var gerður með endurskipulagningu félagsins í huga og stjórnarmönnum hafi þótt hann verið hagstæður á þeim tíma, þegar að hann var gerður [UNK] til aðstæðna við gerð samningsins og í þessu tilviki var talið að svo hefði ekki verið þar sem menn teldu ekki, ekki að, það var ekki talin að þarna væri um gjafagerning að ræða. Það skiptir líka máli að það hefðu orðið viðskipti með þessi hlutabréf af aðilum ótengdum þessum sem komu að viðskiptunum. Þarna var þetta ekki rift. Við erum líka með fleiri dóma eins og hérna Litla-bæjar dóminn, dómurinn nítján hundruð níutíu og átta á blaðsíðu sextán hundruð og tvö. Þar skín alveg í gegn að þarna felst, þarna er, eru líkurnar á því að ef um nákomna er að ræða þá er alltaf nærtækara að áætla að um, um hérna, að ætlunin sé að gefa þetta séu riftanleg ráðstöfun. Þarna aftur eru töluvert flókin, flóknir málavextir, það eru. Þetta snýst um, þetta er riftunarmál milli félags sem heitir Litli bær og þrotabú einstaklingsins, Jóns Egils Unnþórssonar og þessi Jón Egill hafði látið af hendi eignir og þrotabú hans er að heimta þær til baka með þessu riftunarmáli. Þá þarf að skoða ýmislegt í þessu máli og þetta er á þessu tveggja ára tímabili. Það er að segja, það þurfti að komast að því, því þetta er ekki á sex mánuðum fyrir frestdag heldur lengra aftur. Og þá þurfti að kanna hvort að hann væri nákominn þessu félagi og um það er fjallað í rómverskum tveimur í bókinni. Og þarna er, kemur fram að aðrir, sem sagt að hluthafar eru eiginkona hans og svo svo dóttir og hérna, móðir. Þannig að það er talið og fallist á að hann sé nákominn þessu félagi í skilningi þriðju greinar laga um gjaldþrotaskipti. Síðan höfðu þarna ráðstafanir átt sér stað og dagsettir samningar á ýmsum tímum. Þarna segir Hæstiréttur að það sé ekkert hægt að byggja á öðru en að ráðstöfunin hafi átt sér stað þegar að þessu, þing, afsali var þinglýst og það gerðist tíunda apríl, nítján hundruð níutíu og fimm. Sem sagt þá féll það inn í riftunarfrestinn, tveggja ára. Og síðan er það bara svo í þessu máli. Þarna er um að ræða afhendingu á landi undir sumarbústaði, sagt er að framlag sem hlutafé en ekki getið neins söluverðs og eigi í reynd þá niðurstaða Hæstaréttar að þarna hefði raunverulega verið afhentar eignir inn í þetta félag án þess að greiðsla kæmi fyrir. Þetta var talin vera gjöf í skilningi hundrað þrítugustu og fyrstu greinar, gjaldþrotaskiptalaga. Aftur, þarna var svona vafi hvort að ætti að álykta að um gjöf væri að ræða eða eða ráðstöfun, raunverulega framlag til hlutafjáraukningar í félaginu. En þarna var niðurstaða Hæstaréttar að þetta eru nákomnir, þetta er borið saman og þarna var niðurstaðan að þarna væri ekki um að ræða viðskiptaráðstofun heldur gjafagjörning í skilningi annarrar málsgreinar hundrað þrítugustu og fyrstu greinar og það er sama það má segja sko, það er alveg svona spes tilvik í dómi tvö hundruð og átta, tvö þúsund og tólf. Þar er, þar hefur hérna, sú staða að menn eru nákomnir það er að segja, það er reyndar hæstiréttur. Já, við skulum kannski byrja á byrjuninni, þetta er mál milli þrotabú Samsonar, eignarhaldsfélags og Straums equities og í stuttu máli. Þetta er mjög flókið, þetta er einn af flóknustu dómunum að lesa og skilja af því að það var margt mjög flókið í aðdraganda hrunsins. Mör félög að gera flókna viðskiptasamninga en ef við drögum bara út í stuttu máli af hverju er straumur verður straumur að verjast hér riftunarkröfu frá Samsoni eignarhaldsfélagi, það er bara þetta að Samson var látinn kaupa hlutabréf á átta hundruð, tæpar níu hundruð milljónir króna og látinn kaupa þau en þau voru þrjú hundruð og tólf milljón króna virði. Þannig að það er verið að rifta því að þeir hafi semsagt látið Straum Equity fá fimm hundruð milljónir sem framlag án þess að endurgjald kæmi fyrir. Það er í stuttu, þetta er algerlega stysta útgáfan af þessu máli sem um teflir. Því var haldið fram að þarna hefði, það var sem sagt upplýst og Hæstiréttur kemst að því að aðilar væru. Það væru náin eigna og stjórnunar tengsl milli Straums Equities og Samsonar eignarhaldsfélags þegar samningurinn var gerður. Það er engin, Hæstiréttur segir, það er ekkert, það ræður engum úrslitum í því sambandi hvort þau eru nákomin hvort öðru í skilningi þriðju grein laga, gjaldþrotaskiptalaga, þótt það sem að Hæstiréttur hafði rakið um tengsl þeirra, að það benti til að svo væri og vísaði þar í fimmta og sjötta tölulið ákvæðisins þessari þriðju greinar en þetta er, þetta eru viðskipti milli stórra aðila, þarna koma að Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor og þarna eru líka Óttar Pálsson og þarna eru fyrirsvarsmenn í í bæði Straumi Burðarás fjárfestingabanka og fleiri. Til þess að einfalda málið þá segir Hæstiréttur, það voru bara náin eigna og stjórnunartengsl á milli þessara tveggja fyrirtækja. Þá var spurningin, hvaða, af því að núna erum við með þessa staðreynd að Samson var látinn kaupa hlutabréf fyrir þrjú hundruð milljónir og borga fyrir átta hundruð, tæpar níu hundruð milljónir. Var það gjöf? Af því því var haldið fram af hálfu, hálfu hérna bankans eða riftunar þola að ef menn ætla að fara að búa til gjöf eða dulbúa viðskiptin þá hefðum við gert það með allt öðrum hætti. Og þetta hafi verið álitið sterkt félag og þarna var, þeir sem að þessu félagi stóðu meðal valdamestu manna í íslensku viðskiptalífi. Um þetta segir Hæstiréttur, að það hafi verið náin eigna og stjórnunar tengsl milli félaganna, það var mikill munur á greiðslu félagsins fyrir hlutaféð á verðmæti hlutafjárins þegar það var keypt. Að teknu tilliti til þessa tvenns segir Hæstiréttur, ber Straumur sönnunarbyrði fyrir því að samningurinn sem hann hefur krafist, Samson hefur krafist riftunar á hafi ekki verið örlætisgerningur. Þannig að þarna er raunverulega sönnunarbyrðinni snúið við um það hvort að um gjafagerning sé að ræða og þetta er að ég tel eina tilvikið. En þetta eru mjög sérstæð málsatvik þannig að það er kannski ekki alveg hægt að draga miklar ályktanir en það er áhugavert að lesa þennan dóm og einkum og sér í lagi það sem byrjar undir rómverskum fjórum í dómi Hæstaréttar. Nú, í dómi Hæstaréttar fjögur hundruð og sex, tvö þúsund og ellefu. Þá reyndi líka á það hvort það mætti, sem sagt þarna voru starfsmenn Kaupþings sem hafði gert kaupréttarsamninga og tekið lán fyrir kaupunum. Og þess lán voru felld niður í kjölfar í kjölfar þess að, eða svona í aðdraganda þess já, að slitin urðu þegar bankinn féll. Þetta var gert tuttugasta og fimmta september, tvö þúsund og átta vegna þess að það var kominn töluverður óróleiki í starfsfólkið sem sá fyrir að það var búið að taka lán fyrir framvirkum kaupum á hlutabréfum sem fyrirsjáanlega voru einskis virði. Og þá er bara spurningin: Var þetta riftanlegt? Og hæstiréttur kemst í stuttu máli að því að þetta hafi verið riftanlegt vegna þess að þarna er krafa felld niður án þess að endurgjald komi fyrir. Það með því að fella eða gefa eftir persónulega ábyrgð. Þá er það að gjöf í skilningi hundrað þrítugusta og fyrstu grein og þarna líka áhugavert fyrir okkur að þarna segir Hæstiréttur beinlínis að ekki sé efni að lækka kröfuna á grundvelli hundrað fertugasta og fimmtu greinar gjaldþrotaskiptalaga, endurgreiðslukröfuna. Þannig að það bjó gjafatilgangur að baki og það var ekki fallist á neina lækkun. Þannig að ég set þarna næst á glæruna viðhorf gjafþega á almennt ekki að skipta máli en sennilega gerir það í einhverjum tilvikum og þá getum við hérna, endurtekningin er þá tvö hundruð og átta, tvö þúsund og tólf, mál Samsonar. Nú, við hérna, sjáum þá tímamörkin sem að miðað er við í ákvæðinu. Það er sem sagt, það skiptir ekki máli hvenær gjafaloforðið eða löggerningur var gerður, það er afhendingi eða þá eftir atvikum, hundraðasta og fertugasta [UNK]. Og eins tryggingarráðstöfun eins og var í Litla bæjar dóminum á síðustu glæru, nítján hundruð níutíu og átta, á blaðsíðu sextán hundruð og tvö. Og síðan líka hérna, ef þið munið [UNK] dómurinn. Fimmhundruð og sjö, tvö þúsund og fjórtán. Hann, hann hérna, miðað við hvenær greiðslurnar voru afhentar í því tilviki ekki hvenær um þær var samið. Þetta getur oft verið flókið eins og ég sagði með [UNK], í þeim dómi, fimm hundruð og sjö, tvö þúsund og fjórtán. Þá var miðað við afhendinguna, sem sagt samninginn þegar að afslátturinn varð raungerðist. Þegar hann raunverulega fékk afsláttinn, það var gert tvö þúsund og sjö í því máli þótt að um hann hefði verið samið upphaflega í samningi nítján hundruð níutíu og níu. En svo bara túlka eða skýra þetta miðað við aðstæður hverju sinni. Það þarf, ef að þetta er sameiginlegt bú, kannski sama hjóna eða sambýlisfólks, þá þarf að gera einhverjar ráðstafanir til þess að gjöfin sé afhent og ef þetta er milli hjónaefna eða hjóna þá þarf að gera kaupmála og þar miðast við skráningu kaupmálans eftir hundraðasta og fertugustu grein og við höfum áður séð þessa tvo dóma, muniði frá því í síðustu viku, við vorum að fjalla þetta, megi lækka kröfur á hendur riftunarþola, endurgreiðslukröfuna. Þetta er semsagt fyrst, dómurinn nítján hundruð og níutíu á blaðsíðu fjögur hundruð og níu. Þetta er konan sem var með krabbamein og gat ekki gifst manninum að því að hann var ennþá, fyrri konan var með krabbamein og nýja konan gat ekki gifst mönnunin fyrr en eftir andlát fyrri konunnar, þannig að þau hefðu raunverulega tekið upp sambúð nítján hundruð áttatíu og tvö en, en kaupmálinn varð ekki skráður fyrr en þau voru gift og það var í desember áttatíu og fimm. Þar með Þar með féll hann undir þennan riftunarfrest og sem sagt í kaupmálanum fólst að hún var gerð að sér eiganda. Grenimelur fjórtán var gerð að hennar sér eign konunnar. Því var rift en endurgreiðslukröfun lækkuð vegna þessa, vegna þessara atvika. Hann hafði sannarlega gert þennan samning fyrr síðan aftur þessi dómur frá nítján hundruð níutíu og fjögur á blaðsíðu sex hundrað og sex, aftur þar var gerður kaupmáli. Það var hérna, kaupmálinn var gerður miðað við skráningu þar sem gamla konan fékk og varð sér eigandi að Reykjavíkurvegi fimmtíu í Reykjavík og því var rift og eignin fór inn í hjúskapar, hún átti einhver hjúskapareign í eigninni en þessu var skipt þá eftir reglum hjúskaparlaga og síðan fór þá hluti eiginmanns hennar, Kolbeins heitins til skipta milli hans skuldheimtumanna. Þarna er ekki fallist á lækkun kröfunnar á grundvelli hundrað fertugusta og fimmtu greinar. Og ég hef áður farið yfir riftunarfrestinn eftir fyrstu málsgrein. Það má segja, eftir hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Það er réttara að segja það, því að í annarri málsgrein, það eru sex mánuði aftur í tímann. Þetta eru, ef að þetta eru hérna, ef að þetta er sem sagt, ekki nákomnir, það er sex mánuðir og síðan er hérna, eins og ég sagði í fyrstu, í fyrri glærupakka [UNK] að þá er hægt að, það er rýmri riftunarfrestur til til þeirra sem eru sem sagt ekki nákomnir, það er að segja krefjast má riftunar á gjafagerningum ef gjöfin var afhent sex til tólf mánuðum fyrir frestdag nema leitt sé í ljós að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir afhendinguna og þetta er eina tilvikið þar sem lengdi riftunarfresturinn í hlutlægum riftunarreglunum þegar ekki er um nákvæmlega að ræða. Síðan er lengri, hefðbundinn tuttugu og sex til tuttugu og fjögurra mánaða riftunarfrestur til þeirra sem eru nákomnir. En þá þarf líka að sýna fram á að þrotamaðurinn, nema að þrotamaðurinn hafi verið gjaldfær og það fyrir afhendinguna Og það er riftunarþolans að sýna fram á það. Nú, en eins og ég segi, sönnunarbyrði fyrir því að sem sagt, hafi verið gjaldfær og allt slíkt. Sko, það er bara að ég tek þennan dóm, þrjú hundruð fimmtíu og fjögur, tvö þúsund og tvö. Þetta er Bólstaðarhlíð fjörutíu og fjögur í í Reykjavík og hún er gerð að séreign aftur, hérna, konunnar. Og þessum kaupmála [UNK] Það var nú reyndar þannig að Hæstiréttur bendir á það allir í þessu máli [UNK]. En það er allavega þannig að hún segir að, heldur því fram að hún hafi hérna, konan, hún er að verjast riftunarkröfunni með því að segja að hún hafi lagt af hendi mikið fé til eiginmannsins og það séu meira en helmingur andvirði íbúðarinnar sem að sem sagt, hún fékk helminginn átti helminginn fyrir, fékk helminginn á kaupmálanum og þetta framlag hennar til atvinnurekstrar sé miklum mun meira heldur en það sem hún fékk til sýn með kaupmálanum. En þarna er, Hæstiréttur segir að ekkert sé fjallað um þetta í í kaupmálanum. Það var ekkert verið að fjalla um það í kaupmálanum að þessu hluti en þær íbúðir væru afhentar gegn endurgjaldi og engin önnur gögn hefðu verið lögð fram um það að hún hefði greitt fyrir atvinnurekstur eiginmannsins auk þess sem að, tilvísun til skattframtala hafi ekki neina þýðingu á þessum tíma þá gerði fólk þessi skattframtöl sjálf. Og þarna vantaði helling af skuldum hvort eð er inn í skattframtöl, þannig að þau voru af engu hafandi. Þannig að það var ekkert sýnt fram á að, að hún gat ekki, hefði ekki sýnt fram á að Gunnar, sem sagt eiginmaðurinn hefði verið gjaldfær þegar að viðskipti áttu sér stað. En sagt bara að með hvenær, og þetta á við um allar riftunarreglurnar að þá er verið að tala um sama skilyrði og almennt þegar það þarf að óska eftir gjaldþrotaskiptum á einstaklingi eða félagi. Það er að maður er ekki gjaldfær. Þetta er sama og varðandi skilyrði við gjaldþrotaskiptum. Þú átt ekki fyrir skuldum og getur ekki staðið í skili við lánardrottna þegar kröfur fallla í gjalddaga og þetta er ekki [UNK] ástand. [UNK] framlengingu á fresti til áréttingu á því sem ég er búinn að segja ehér ítrekað að það er sem sagt sex mánuðir, er almenni riftunarfresturinn, sex til tólf mánuðir nema hann sé gjaldfær og þrátt fyrir afhendinguna og svo lengri og hefðbundin sex til tuttugu og fjóra mánuði ef um nákomna er ræða. Og að lokum þriðja málsgrein hundrað þrítugustu og fyrstu greinar. Þarna er verið að fjalla um, riftun á sem sagt venjulegum tækifærisgjöfunum og það er ekkert hægt að krefjast riftunar á venjulegum tækifærisgjöfum, það, sem sagt ef þetta eru bara hefðbundnar venjulegar gjafir, það er að segja ef þær eru ekki ekki kostnaðarsamar, svaraði til aðstöðu þrotamanns, það þurfi að skoða bara hvaða þrotamann um teflir. Þannig að þarf bara að skoða hvern og einn þrotamann fyrir sig og rekstur En þarna er ekki hugsunin að rifta bara venjulegum ráðstöfunum eða venjulegu, því sú gerir venjulega í bara lífi þínu, það verður að vera eðlilegt hlutfall milli gjafa og fjárhagsstöðu. Það var reynt að byggja á þessu í dóminum þarna nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu hundrað tuttugu og sjö. Þarna var bifreið seld og andvirði hennar rann til eiginkonu þrotamanns og því var haldið fram að þetta hefði verið tækifærisgjöf en það var ekki á það fallist í þessu máli. Það var bara sagt, heyrðu miðað við fjárhag þrotamanns þá er það ekki eðlileg ráðstöfun að gefa eiginkonu sinni andvirði bifreiðar. Þannig að þarna var ekki fallist á riftun.


Eignir skuldara

Ef við höldum áfram, núna erum við að skoða áfram efni hundrað þrítugustu og fyrstu greinar. Við erum búnir að fara yfir hvernig eignir skuldara geti skerst og við tengjum það við þessi [UNK]. En þá er það þessi spurning spurning um gjafa tilganginn. Viljinn til að gefa. hvenær gæti hann skipt máli. Þetta er huglægt mat. Þetta er þá fyrst og fremst til þess að greina frá misheppnaðar viðskiptaráðstafanir sem aldrei áttu að vera gjöf og þá er ágætt að bera saman þessa tvo dóma sem eru þarna, nítján hundruð níutíu og fjögur á blaðsíðu tvö þúsund átta hundruð og fjórtán. Það er [UNK]. Samanborið við dóminn sem við höfum áður farið yfir um véla og þjónustu, tvö hundruð og tólf, tvö þúsund og sjö. Muniði, tvö hundruð og tólf, tvö þúsund og sjö. Í þeim dómi var verið að fjalla um ráðstöfun á lager sem var seldur á allt of lágu verði, hann, metinn á fimmtíu og eða sem sagt hann var seldur á fimm, tuttugu og sex milljón krónum lægra verði en hann átti að vera seldur á. [UNK] Það var ekki raunverulega ekki misheppnuð viðskiptaráðstöfun. Þarna var talið að gjafagerningur væri um. Væri um gjafagjörning eða sem sagt væri gjafa, félli undir gjafahugtakið í hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Það var ekki niðurstaðan [UNK] frá nítján hundruð níutíu og fjögur. Þarna var félag sem gerði samning og þarna var sett inn í félag hlutafé. Þetta var spurning um þetta. Það var verið að sem sagt afhenda leiguréttindi og fyrir það voru fengin hlutabréf. Það fólst í því gjöf. Það þurfti að skoða, voru þessi hlutabréf einhvers virði, voru þau verðlaus, var verið að afhenda þá leiguréttindi þar sem greiðsla kæmi fyrir? Eða var eitthvað verðmæti fólgið í þessum hlutabréfum og þarna kemst Hæstiréttur að því, þetta er töluvert flókinn dómur en kemst að því að hlutafjáreignin hafi ekki verið verðlaus í viðskiptunum. Þarna hefði verið í viðskiptum með hlutabréf nokkru fyrr og það var ekki talið um ráðstöfunargreiðsla með þessum hætti væri riftanleg eftir hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Var þetta, þetta var samningur sem var gerður með endurskipulagningu félagsins í huga og stjórnarmönnum hafi þótt hann verið hagstæður á þeim tíma, þegar að hann var gerður [UNK] til aðstæðna við gerð samningsins og í þessu tilviki var talið að svo hefði ekki verið þar sem menn teldu ekki, ekki að, það var ekki talin að þarna væri um gjafagerning að ræða. Það skiptir líka máli að það hefðu orðið viðskipti með þessi hlutabréf af aðilum ótengdum þessum sem komu að viðskiptunum. Þarna var þetta ekki rift. Við erum líka með fleiri dóma eins og hérna Litla-bæjar dóminn, dómurinn nítján hundruð níutíu og átta á blaðsíðu sextán hundruð og tvö. Þar skín alveg í gegn að þarna felst, þarna er, eru líkurnar á því að ef um nákomna er að ræða þá er alltaf nærtækara að áætla að um, um hérna, að ætlunin sé að gefa þetta séu riftanleg ráðstöfun. Þarna aftur eru töluvert flókin, flóknir málavextir, það eru. Þetta snýst um, þetta er riftunarmál milli félags sem heitir Litli bær og þrotabú einstaklingsins, Jóns Egils Unnþórssonar og þessi Jón Egill hafði látið af hendi eignir og þrotabú hans er að heimta þær til baka með þessu riftunarmáli. Þá þarf að skoða ýmislegt í þessu máli og þetta er á þessu tveggja ára tímabili. Það er að segja, það þurfti að komast að því, því þetta er ekki á sex mánuðum fyrir frestdag heldur lengra aftur. Og þá þurfti að kanna hvort að hann væri nákominn þessu félagi og um það er fjallað í rómverskum tveimur í bókinni. Og þarna er, kemur fram að aðrir, sem sagt að hluthafar eru eiginkona hans og svo svo dóttir og hérna, móðir. Þannig að það er talið og fallist á að hann sé nákominn þessu félagi í skilningi þriðju greinar laga um gjaldþrotaskipti. Síðan höfðu þarna ráðstafanir átt sér stað og dagsettir samningar á ýmsum tímum. Þarna segir Hæstiréttur að það sé ekkert hægt að byggja á öðru en að ráðstöfunin hafi átt sér stað þegar að þessu, þing, afsali var þinglýst og það gerðist tíunda apríl, nítján hundruð níutíu og fimm. Sem sagt þá féll það inn í riftunarfrestinn, tveggja ára. Og síðan er það bara svo í þessu máli. Þarna er um að ræða afhendingu á landi undir sumarbústaði, sagt er að framlag sem hlutafé en ekki getið neins söluverðs og eigi í reynd þá niðurstaða Hæstaréttar að þarna hefði raunverulega verið afhentar eignir inn í þetta félag án þess að greiðsla kæmi fyrir. Þetta var talin vera gjöf í skilningi hundrað þrítugustu og fyrstu greinar, gjaldþrotaskiptalaga. Aftur, þarna var svona vafi hvort að ætti að álykta að um gjöf væri að ræða eða eða ráðstöfun, raunverulega framlag til hlutafjáraukningar í félaginu. En þarna var niðurstaða Hæstaréttar að þetta eru nákomnir, þetta er borið saman og þarna var niðurstaðan að þarna væri ekki um að ræða viðskiptaráðstofun heldur gjafagjörning í skilningi annarrar málsgreinar hundrað þrítugustu og fyrstu greinar og það er sama það má segja sko, það er alveg svona spes tilvik í dómi tvö hundruð og átta, tvö þúsund og tólf. Þar er, þar hefur hérna, sú staða að menn eru nákomnir það er að segja, það er reyndar hæstiréttur. Já, við skulum kannski byrja á byrjuninni, þetta er mál milli þrotabú Samsonar, eignarhaldsfélags og Straums equities og í stuttu máli. Þetta er mjög flókið, þetta er einn af flóknustu dómunum að lesa og skilja af því að það var margt mjög flókið í aðdraganda hrunsins. Mör félög að gera flókna viðskiptasamninga en ef við drögum bara út í stuttu máli af hverju er straumur verður straumur að verjast hér riftunarkröfu frá Samsoni eignarhaldsfélagi, það er bara þetta að Samson var látinn kaupa hlutabréf á átta hundruð, tæpar níu hundruð milljónir króna og látinn kaupa þau en þau voru þrjú hundruð og tólf milljón króna virði. Þannig að það er verið að rifta því að þeir hafi semsagt látið Straum Equity fá fimm hundruð milljónir sem framlag án þess að endurgjald kæmi fyrir. Það er í stuttu, þetta er algerlega stysta útgáfan af þessu máli sem um teflir. Því var haldið fram að þarna hefði, það var sem sagt upplýst og Hæstiréttur kemst að því að aðilar væru. Það væru náin eigna og stjórnunar tengsl milli Straums Equities og Samsonar eignarhaldsfélags þegar samningurinn var gerður. Það er engin, Hæstiréttur segir, það er ekkert, það ræður engum úrslitum í því sambandi hvort þau eru nákomin hvort öðru í skilningi þriðju grein laga, gjaldþrotaskiptalaga, þótt það sem að Hæstiréttur hafði rakið um tengsl þeirra, að það benti til að svo væri og vísaði þar í fimmta og sjötta tölulið ákvæðisins þessari þriðju greinar en þetta er, þetta eru viðskipti milli stórra aðila, þarna koma að Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor og þarna eru líka Óttar Pálsson og þarna eru fyrirsvarsmenn í í bæði Straumi Burðarás fjárfestingabanka og fleiri. Til þess að einfalda málið þá segir Hæstiréttur, það voru bara náin eigna og stjórnunartengsl á milli þessara tveggja fyrirtækja. Þá var spurningin, hvaða, af því að núna erum við með þessa staðreynd að Samson var látinn kaupa hlutabréf fyrir þrjú hundruð milljónir og borga fyrir átta hundruð, tæpar níu hundruð milljónir. Var það gjöf? Af því því var haldið fram af hálfu, hálfu hérna bankans eða riftunar þola að ef menn ætla að fara að búa til gjöf eða dulbúa viðskiptin þá hefðum við gert það með allt öðrum hætti. Og þetta hafi verið álitið sterkt félag og þarna var, þeir sem að þessu félagi stóðu meðal valdamestu manna í íslensku viðskiptalífi. Um þetta segir Hæstiréttur, að það hafi verið náin eigna og stjórnunar tengsl milli félaganna, það var mikill munur á greiðslu félagsins fyrir hlutaféð á verðmæti hlutafjárins þegar það var keypt. Að teknu tilliti til þessa tvenns segir Hæstiréttur, ber Straumur sönnunarbyrði fyrir því að samningurinn sem hann hefur krafist, Samson hefur krafist riftunar á hafi ekki verið örlætisgerningur. Þannig að þarna er raunverulega sönnunarbyrðinni snúið við um það hvort að um gjafagerning sé að ræða og þetta er að ég tel eina tilvikið. En þetta eru mjög sérstæð málsatvik þannig að það er kannski ekki alveg hægt að draga miklar ályktanir en það er áhugavert að lesa þennan dóm og einkum og sér í lagi það sem byrjar undir rómverskum fjórum í dómi Hæstaréttar. Nú, í dómi Hæstaréttar fjögur hundruð og sex, tvö þúsund og ellefu. Þá reyndi líka á það hvort það mætti, sem sagt þarna voru starfsmenn Kaupþings sem hafði gert kaupréttarsamninga og tekið lán fyrir kaupunum. Og þess lán voru felld niður í kjölfar í kjölfar þess að, eða svona í aðdraganda þess já, að slitin urðu þegar bankinn féll. Þetta var gert tuttugasta og fimmta september, tvö þúsund og átta vegna þess að það var kominn töluverður óróleiki í starfsfólkið sem sá fyrir að það var búið að taka lán fyrir framvirkum kaupum á hlutabréfum sem fyrirsjáanlega voru einskis virði. Og þá er bara spurningin: Var þetta riftanlegt? Og hæstiréttur kemst í stuttu máli að því að þetta hafi verið riftanlegt vegna þess að þarna er krafa felld niður án þess að endurgjald komi fyrir. Það með því að fella eða gefa eftir persónulega ábyrgð. Þá er það að gjöf í skilningi hundrað þrítugusta og fyrstu grein og þarna líka áhugavert fyrir okkur að þarna segir Hæstiréttur beinlínis að ekki sé efni að lækka kröfuna á grundvelli hundrað fertugasta og fimmtu greinar gjaldþrotaskiptalaga, endurgreiðslukröfuna. Þannig að það bjó gjafatilgangur að baki og það var ekki fallist á neina lækkun. Þannig að ég set þarna næst á glæruna viðhorf gjafþega á almennt ekki að skipta máli en sennilega gerir það í einhverjum tilvikum og þá getum við hérna, endurtekningin er þá tvö hundruð og átta, tvö þúsund og tólf, mál Samsonar. Nú, við hérna, sjáum þá tímamörkin sem að miðað er við í ákvæðinu. Það er sem sagt, það skiptir ekki máli hvenær gjafaloforðið eða löggerningur var gerður, það er afhendingi eða þá eftir atvikum, hundraðasta og fertugasta [UNK]. Og eins tryggingarráðstöfun eins og var í Litla bæjar dóminum á síðustu glæru, nítján hundruð níutíu og átta, á blaðsíðu sextán hundruð og tvö. Og síðan líka hérna, ef þið munið [UNK] dómurinn. Fimmhundruð og sjö, tvö þúsund og fjórtán. Hann, hann hérna, miðað við hvenær greiðslurnar voru afhentar í því tilviki ekki hvenær um þær var samið. Þetta getur oft verið flókið eins og ég sagði með [UNK], í þeim dómi, fimm hundruð og sjö, tvö þúsund og fjórtán. Þá var miðað við afhendinguna, sem sagt samninginn þegar að afslátturinn varð raungerðist. Þegar hann raunverulega fékk afsláttinn, það var gert tvö þúsund og sjö í því máli þótt að um hann hefði verið samið upphaflega í samningi nítján hundruð níutíu og níu. En svo bara túlka eða skýra þetta miðað við aðstæður hverju sinni. Það þarf, ef að þetta er sameiginlegt bú, kannski sama hjóna eða sambýlisfólks, þá þarf að gera einhverjar ráðstafanir til þess að gjöfin sé afhent og ef þetta er milli hjónaefna eða hjóna þá þarf að gera kaupmála og þar miðast við skráningu kaupmálans eftir hundraðasta og fertugustu grein og við höfum áður séð þessa tvo dóma, muniði frá því í síðustu viku, við vorum að fjalla þetta, megi lækka kröfur á hendur riftunarþola, endurgreiðslukröfuna. Þetta er semsagt fyrst, dómurinn nítján hundruð og níutíu á blaðsíðu fjögur hundruð og níu. Þetta er konan sem var með krabbamein og gat ekki gifst manninum að því að hann var ennþá, fyrri konan var með krabbamein og nýja konan gat ekki gifst mönnunin fyrr en eftir andlát fyrri konunnar, þannig að þau hefðu raunverulega tekið upp sambúð nítján hundruð áttatíu og tvö en, en kaupmálinn varð ekki skráður fyrr en þau voru gift og það var í desember áttatíu og fimm. Þar með Þar með féll hann undir þennan riftunarfrest og sem sagt í kaupmálanum fólst að hún var gerð að sér eiganda. Grenimelur fjórtán var gerð að hennar sér eign konunnar. Því var rift en endurgreiðslukröfun lækkuð vegna þessa, vegna þessara atvika. Hann hafði sannarlega gert þennan samning fyrr síðan aftur þessi dómur frá nítján hundruð níutíu og fjögur á blaðsíðu sex hundrað og sex, aftur þar var gerður kaupmáli. Það var hérna, kaupmálinn var gerður miðað við skráningu þar sem gamla konan fékk og varð sér eigandi að Reykjavíkurvegi fimmtíu í Reykjavík og því var rift og eignin fór inn í hjúskapar, hún átti einhver hjúskapareign í eigninni en þessu var skipt þá eftir reglum hjúskaparlaga og síðan fór þá hluti eiginmanns hennar, Kolbeins heitins til skipta milli hans skuldheimtumanna. Þarna er ekki fallist á lækkun kröfunnar á grundvelli hundrað fertugusta og fimmtu greinar. Og ég hef áður farið yfir riftunarfrestinn eftir fyrstu málsgrein. Það má segja, eftir hundrað þrítugusta og fyrstu grein. Það er réttara að segja það, því að í annarri málsgrein, það eru sex mánuði aftur í tímann. Þetta eru, ef að þetta eru hérna, ef að þetta er sem sagt, ekki nákomnir, það er sex mánuðir og síðan er hérna, eins og ég sagði í fyrstu, í fyrri glærupakka [UNK] að þá er hægt að, það er rýmri riftunarfrestur til til þeirra sem eru sem sagt ekki nákomnir, það er að segja krefjast má riftunar á gjafagerningum ef gjöfin var afhent sex til tólf mánuðum fyrir frestdag nema leitt sé í ljós að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir afhendinguna og þetta er eina tilvikið þar sem lengdi riftunarfresturinn í hlutlægum riftunarreglunum þegar ekki er um nákvæmlega að ræða. Síðan er lengri, hefðbundinn tuttugu og sex til tuttugu og fjögurra mánaða riftunarfrestur til þeirra sem eru nákomnir. En þá þarf líka að sýna fram á að þrotamaðurinn, nema að þrotamaðurinn hafi verið gjaldfær og það fyrir afhendinguna Og það er riftunarþolans að sýna fram á það. Nú, en eins og ég segi, sönnunarbyrði fyrir því að sem sagt, hafi verið gjaldfær og allt slíkt. Sko, það er bara að ég tek þennan dóm, þrjú hundruð fimmtíu og fjögur, tvö þúsund og tvö. Þetta er Bólstaðarhlíð fjörutíu og fjögur í í Reykjavík og hún er gerð að séreign aftur, hérna, konunnar. Og þessum kaupmála [UNK] Það var nú reyndar þannig að Hæstiréttur bendir á það allir í þessu máli [UNK]. En það er allavega þannig að hún segir að, heldur því fram að hún hafi hérna, konan, hún er að verjast riftunarkröfunni með því að segja að hún hafi lagt af hendi mikið fé til eiginmannsins og það séu meira en helmingur andvirði íbúðarinnar sem að sem sagt, hún fékk helminginn átti helminginn fyrir, fékk helminginn á kaupmálanum og þetta framlag hennar til atvinnurekstrar sé miklum mun meira heldur en það sem hún fékk til sýn með kaupmálanum. En þarna er, Hæstiréttur segir að ekkert sé fjallað um þetta í í kaupmálanum. Það var ekkert verið að fjalla um það í kaupmálanum að þessu hluti en þær íbúðir væru afhentar gegn endurgjaldi og engin önnur gögn hefðu verið lögð fram um það að hún hefði greitt fyrir atvinnurekstur eiginmannsins auk þess sem að, tilvísun til skattframtala hafi ekki neina þýðingu á þessum tíma þá gerði fólk þessi skattframtöl sjálf. Og þarna vantaði helling af skuldum hvort eð er inn í skattframtöl, þannig að þau voru af engu hafandi. Þannig að það var ekkert sýnt fram á að, að hún gat ekki, hefði ekki sýnt fram á að Gunnar, sem sagt eiginmaðurinn hefði verið gjaldfær þegar að viðskipti áttu sér stað. En sagt bara að með hvenær, og þetta á við um allar riftunarreglurnar að þá er verið að tala um sama skilyrði og almennt þegar það þarf að óska eftir gjaldþrotaskiptum á einstaklingi eða félagi. Það er að maður er ekki gjaldfær. Þetta er sama og varðandi skilyrði við gjaldþrotaskiptum. Þú átt ekki fyrir skuldum og getur ekki staðið í skili við lánardrottna þegar kröfur fallla í gjalddaga og þetta er ekki [UNK] ástand. [UNK] framlengingu á fresti til áréttingu á því sem ég er búinn að segja ehér ítrekað að það er sem sagt sex mánuðir, er almenni riftunarfresturinn, sex til tólf mánuðir nema hann sé gjaldfær og þrátt fyrir afhendinguna og svo lengri og hefðbundin sex til tuttugu og fjóra mánuði ef um nákomna er ræða. Og að lokum þriðja málsgrein hundrað þrítugustu og fyrstu greinar. Þarna er verið að fjalla um, riftun á sem sagt venjulegum tækifærisgjöfunum og það er ekkert hægt að krefjast riftunar á venjulegum tækifærisgjöfum, það, sem sagt ef þetta eru bara hefðbundnar venjulegar gjafir, það er að segja ef þær eru ekki ekki kostnaðarsamar, svaraði til aðstöðu þrotamanns, það þurfi að skoða bara hvaða þrotamann um teflir. Þannig að þarf bara að skoða hvern og einn þrotamann fyrir sig og rekstur En þarna er ekki hugsunin að rifta bara venjulegum ráðstöfunum eða venjulegu, því sú gerir venjulega í bara lífi þínu, það verður að vera eðlilegt hlutfall milli gjafa og fjárhagsstöðu. Það var reynt að byggja á þessu í dóminum þarna nítján hundruð níutíu og fimm á blaðsíðu hundrað tuttugu og sjö. Þarna var bifreið seld og andvirði hennar rann til eiginkonu þrotamanns og því var haldið fram að þetta hefði verið tækifærisgjöf en það var ekki á það fallist í þessu máli. Það var bara sagt, heyrðu miðað við fjárhag þrotamanns þá er það ekki eðlileg ráðstöfun að gefa eiginkonu sinni andvirði bifreiðar. Þannig að þarna var ekki fallist á riftun.