×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Íþróttafræði. Sveinn Þorgeirsson - fyrirlestrar, Líffærafræði, öxlin, olnboginn og úlnliðurinn (2)

Líffærafræði, öxlin, olnboginn og úlnliðurinn (2)

Olnbogi og framhandleggur. Við skulum ekki vera, eða ég skal lofa að vera ekki langorður í, í kringum [HIK: þessa], þennan seinni hluta af, af þessum glærupakka. En, en hérna, við sjáum hvað setur. Nú. Þau bein sem mynda olnboga og framhandlegg eru, eru humerus eða upphandleggur. Og, og [UNK] erum við radius og ulna. Þessi þrjú bein, humerus, radius og ulna mynda olnbogalið. Svo eru það radius og ulna sem að, sem að mynda framhandlegginn. Hér sjáum við þá, olnbogaliðinn, hérna kemur upphandleggurinn. Hér sjáum við ulna og, og hér sjáum við radius, og hér horfum við þá aftan á, framhandlegginn. [UNK] það er svona ef þið þreifið olnbogann ykkar það er svona greinilegast bein [UNK] á, á, olnboganum. En olnbogaliðurinn er í raun og veru þrír liðir það er að segja humeroulnaris liðurinn, það er að segja, liðurinn á milli handleggs og radius. Afsakið þetta. Og svo erum við með, liðinn sem liggur á milli radius og ulna, proximalt. Það er að segja nær höfði eða fyrir ofan. Og það er snúnings liður sem, sem gerir okkur kleift að framkvæma hreyfingarnar, [UNK]. Það er að segja ef með lófann á borðið og veltir honum yfir á handarbakið, að þá er það [UNK] og svo leiðin til baka er þá [UNK]. Nú við sjáum svo að distal fletir, það er að segja, fletirnir sem eru fjær, miðju. Þeir mynda lið við úlnliðsbeinin. Við sjáum það hér. Hér erum við með sem sagt distal radioulnar lið hérna á milli. Og hérna erum við þá með liðfletina sem að radius og ulna skapa, til þess að mæta hérna [HIK: upphand nei], úlnliðs beinunum, og skapa þá í raun og veru fyrsta lagið af úlnliðnum. Nú en hreyfingarnar sem að eru í boði fyrir okkur í olnboga framhandlegg, að það er beygja í olnboga, flexion. Og síðan erum við með extension þegar við réttum úr olnboganum. Nú, [UNK] er eins og ég var að lýsa því fyrir ykkur áðan að, að hérna, þegar við liggjum með lófa niður og veltum honum yfir á handarbakið, að þá er það supination. Pronation, er þá gagnstæð hreyfing í, í, í [UNK]. Þegar við veltum handarbakinu yfir á lófann. Nú, þeir vöðvar sem að skapa hreyfingu við olnbogann, skapa þá, [HIK: skapa þá, þeir sm], sem skapa flexion eða, eða beygju um olnbogann að það er tvíhöfðinn, bicep-vöðvinn. Og svo erum við með brachialis og brachioradialis sem liggja hérna, flexor carpi radialis, ulnaris, palmaris longus, pronator teres, extensor carpi radialis longus og brevis. Þetta eru einnig vöðvar sem sem, sem að skapa hreyfingar um fingur og framhandlegg, svo sem ekki kunna skil á þannig lagað. Þeir vöðvar sem að skapa þá réttu í olnbogaliðnum eru þríhöfðinn og svo anconeus sem er hérna lítill vöðvi sem liggur hérna niðri. Nú, í framhandleggnum þeir vöðvar sem koma að supination, er bicep-vöðvinn og supinator og svo brachioradialis . Og þá þeir vöðvar sem skapa pronation eru þá pronator teres, pronator quadratus og brachioradialis. Myndirnar sýna hérna ágætlega hvernig þessir vöðvar, vöðvar liggja. En við skoðuðum kannski svona algeng vandamál í tengslum við olnboga, að þá erum við kannski aðallega að kljást við tennis og golf olnboga. Tennisolnbogi er þá festumein, það er að segja mein í, eða, álagstengd einkenni í vöðva-festum lateralt á olnbogann. Það er að segja utanverðum olnboga, að ef þið prófið að þreifa sjálf. Að þá finnið þið greinilega [UNK] utanvert á olnboganum ykkar. Það er þessi lateral [UNK]. Og þar festa réttivöðvar framhandleggjar og úlnliðs. Það er að segja, þeir vöðvar sem, sem rétta úr úlnliðnum og oft á tíðum þá fáum við álagstengd einkenni þar. Sem að orsakast af kannski langvarandi álagi á réttivöðva og við tökum þá út í verkjum í festunum og köllum það tennisolnboga. Olnbogi. Það er þá í raun og veru alveg gagnstæða. Þreifið áfram, þá er það innanverður [HIK: fram], innanverður olnbogi, greinilegasta bein-nibban þar það er [UNK] og þá er það gagnstætt þetta er festumeginn í þeim vöðva sem skapa beygju í úlnlið. Þetta var nú kannski allt og sumt ,sem sem ég vildi segja um, um olnbogann en áfram, endilega senda mér línu ef þið hafa einhverjar spurningar, sértækar, verið ófeimin við að beina þeim á mig. Við höldum áfram, síðasti hlutinn af þessum fyrirlestri fjallar um úlnlið, hendina og fingurna. Nú, eins og kannski þið sjáið strax hérna á myndinni að, að hendinni og fingrunum og úlnliðnum að þá er þetta þó nokkuð mikið batterí. Við erum með radius, sem liggur hérna og ulna. Sem að koma að því að mynda fyrstu liðfletina fyrir úlnliðinn. Síðan koma úlnliðsbeinin. Þau liggja hérna öll saman í einum knapp. Metacarpals-beinin liggja svo hér, þau eru fimm talsins. Og svo erum við með svokölluðu phalangeal bein sem liggja þá ofan á metacarpals-beinunum. Þá erum við [HIK: allt], öll þessi þrjú bein hérna, þau heita phalangeal en þau taka nafn sitt af því hvar þau eru í röðinni. Þannig að það bein sem er næst miðju það er þá proximalt og síðan þá erum við með mið-phalangeal bein og svo distal beinin það er að segja beinin sem eru fjærst miðju. Við ætlum aðeins að svona skoða þetta pínulítið betur. Hér sjáum við aftur sömu glæru og áðan. Það er sem sagt radius og ulna sem mynda liðfletina fyrir, fyrir fyrsta rekkann af úlnliðsbeinum, og, úlnliðsbeinin, eru, eru nefnd hérna. Hér sjáum við scaphoid sem er þá bátsbeinið. Lunatum [UNK], sem er gríðarlega algengt að brotni hjá sundknattleiksmönnum. Capitate, trapezoid og trapezium. engar áhyggjur, þið þurfið ekkert að vita þetta. Þetta er kannski aðallega svo þið gerið ykkur grein fyrir því að úlnliðurinn er í raun og veru mjög flókið apparat. En við skoðum hérna aðeins að þá er sem sagt palmar hluti eða sá hluti sem að, ef þið snúið lófanum upp, þá er það palmar-hliðinni. Palmar-hluti úlnliðsbeinanna. Hann er concave, sem þýðir í rauninni að hann býr til svona skál og þessi ákveðna skál. Hún er kölluð carpal tunnel. Í henni liggja ansi margar sinar, og eins líka medianus taugin, komið til með að skoða aðeins betur á eftir, en það er svo, svona himna sem liggur hérna yfir sem að loka, þessari, þessum göngum, þessum carpal tunnel. Nú, lunatum beinið sem liggur hér er það bein sem fer oftast úr lið í úlnliðnum og áverka-ferlið er í raun og veru fall á hendina í flexion-stöðu, það er að segja ef við beygjum úlnliðinn alveg eins neðarlega og við getum. Að við mundum lenda á hendinni svoleiðis að þá er það áverka-ferlið fyrir að fara úr leið fyrir lunatum beinið. Nú, bátsbeinið sem kannski þið hafið heyrt oftast um og við heyrum oftast um í daglegu tali að það brotnar mjög reglulega og það gerist við fall á hendina með úlnliðinn í extension-stöðu. Dæmigert averkaferli fyrir það er að við erum kannski að detta aftur fyrir okkur og við berum hendina fyrir okkur til þess að taka fallið og brjótum þar af leiðandi reglulega bátsbeinið. Bátsbeinið það grær hægt sökum lélegs blóðflæðis og getur oft verið svolítinn tíma, að koma sér á strik. Ef við skoðum aðeins hérna [UNK] eða miðhandarbeinin, þá mynda þau í raun og veru neðri hlutinn af þeim hérna, að hann myndar liði við úlnliðinn og, og við tölum um sem sagt þau eru fimm talsins og við teljum frá þumli. Þannig að þumallinn er það fyrsta [UNK] bein og svo vísifingur, það er þá annað, þriðja, fjórða og fimmta. Nú og kjúkurnar eða phalangeal beinin sem við komum inn á áðan að þau skiptast í proximal mið og distal phalangeal bein og liðirnir, sem að liggja hérna á milli heita eftir þeim. Hérna sjáum við svo úlnliðin, enn á ný og hann skiptist í raun og veru í þrjá liði. Og það er þá fyrsti liðurinn sem liggur milli framhandleggsbeinanna og mest proximal úlnliðsbeinanna síðan erum við með liðina sem liggja hérna milli úlfliðsbeinanna, og svo erum við með liðina sem að liggja hérna á milli miðhandarbeinanna og mest distal úlnliðsbeinanna. Nú, hér sjáum við svo gráðurnar sem eru, úlnliðurinn býður okkur upp á og við förum nánar í það hér. Hér er við sem sagt með flexion í úlnlið, Hérna erum við með extension í úlnlið, abduction eða ulnar aviation er þegar við hreyfum hendina í átt að ulna, og radial deviation er þegar við færum hendina í átt að radius. Mér finnst oft auðveldast að muna þetta bara með því að, að þumallinn og radius og þá liggur hitt nokkurn veginn sjálft. En, við eigum hérna áttatíu gráður, núll til átta gráður í flexion og núll til áttatíu gráður í extension. Og fyrir ulnar deviation að þá erum við með sextíu gráður og svo radial deviation, þá erum við með tuttugu gráðu hreyfanleika. Vöðvarnir sem, sem skapa þessa hreyfingu extensorarnir eða þeir vöðvar sem skapa extension eru þá þekkjanlegir af því að þeir eru, heita einfaldlega extensor, eitthvað carpi, radialis og brevis. Carpi ulnaris og carpi [UNK]. Og flexorarnir heita eins flexor carpi ulnaris, carpi radialis, dicitorum superficialis og profundus. Þið sjáið að þá liggja hér eins og við töluðum um áðan í tengslum við tennis og golf-olnboga að þá sjáið þið að flexor vöðvarnir eða þeir vöðvar sem skapa flexion í úlnlið, þeir festa medialt á innanverðan [UNK] í olnboganum og svo öfugt. Extensorarnir, þeir festa hérna á utanverðan [UNK], í olnboganum. Og þá eru það þá þessar sinar, sinar, [HIK: þessa, e], vöðva festa, já, og sinar þessara vöðva, hérna. Sem að valda þessum einkennum, tennis og golf olnboga, eftir því hvorum megin það er. Nú, radial deviation, það er þá extensor carpi longus og brevis sem að skapa hana og flexor carpi radialis og ulnar deviation það er þá extensor carpi ulnaris og flexor carpi ulnaris. Ef þið viljið slá um [UNK]. Nú, vöðvarnir sem að, sem að skapa hreyfingu í, í fingrum. Það er kannski ágætt að fara í gegnum það að hreyfingarnar sem að fingurnir bjóða upp á, hérna eins og þið sjáið. [UNK] það er að segja þegar við réttum fingurna í átt að handarbakinu. Og flexion þegar við réttum fingurna í átt að, eða þegar við lokum í raun og veru lófanum. Þið sjáið þessa vöðva sem eru listaðir upp og þið þurfið í raun og veru ekki að hafa þekkingu á sérstaklega, en gott fyrir ykkur að geta flett þessu upp ef að, ef að eitthvað kemur fyrir eða ef þið þurfið að hafa eitthvað að lesa ykkur til í einhverju tilfelli. Nú, þumallinn. Hann er okkur gríðarlega mikilvægur og það er hann sem að svona aðskilur okkur frá ansi mörgum öðrum dýrategundum, að, að það er þetta að vera með griptækan þumal. Þumallinn, hann getur framkvæmt flexion, þegar við beygjum hann hérna inn í átt að lófanum. Opposition, það er þá þessi hreyfing þar sem [HIK: við], þumallinn snertir, litla fingur. Og svo extension þegar hann, þegar hann leitar aftur. En, aðrir þættir í tengslum við úlnliðinn og fingurna sem að er áhugavert fyrir ykkur að þekkja er, eins og ég kom inn á áðan, carpal tunnel syndrome. Carpal tunnel er sem sagt, þessi, ja, hluti hérna á úlnliðnum sem myndast af palmar-hlið. Það er að segja lófahlið úlnliðsbeinanna. Og lokast af svokölluðum flexor retinaculum. Býr til pláss, eða býr til aðstæður fyrir sinar og, taugar, eða taug til þess að, að hvíla í, og við sjáum það betur hér að hérna sjáum við flexor retinaculum hér og hérna er þá þessi skál sem að beinin búa til. Hér sjáum við taug [UNK] og hér sjáum við þá sinar fyrir frá flexor vöðvanum í framhandleggnum. Nú, það sem gerist er að, ekkert ósvipað og með axlarliðina að það er ekkert endalaust pláss hérna og allt svona frávik frá því fer að valda óþægindum. Það á sérstaklega viðum þegar við erum að vinna með endurteknar og einhæfa hreyfingar að, að þá geta farið að koma bólgur í slíðrum sinanna. En slíður sina er það sem liggur utan um sjálfa sinina og leyfir henni að hreyfast, svona þannig lagað viðnámslaust, þar inn í. Nú, það sem við getum farið að upplifa í þessari, þessu carpal tunnel syndrome eða sinaskeiðabólgu eru bara verkir í úlnliðnum, einhverjum tilfellum sér maður svona svolítið [UNK] bólgur og svo fer viðkomandi einstaklingur að upplifa marr í hreyfingum. Það sem síðan gerist er að þrýstingur kemur á medianus taugina, að þá getum við farið að upplifa dofatilfinningu og jafnvel máttleysi í þeim vöðvum sem hún, stýrir. Ef að hún verður fyrir áreiti eða þrýstingi. Nú, og loks langar mig kannski að koma bara stuttlega inn á fingurna. Eins og þið væntanlega vitið betur en ég, þá er algengt að handboltamenn togni á fingrum. Og það getur þá verið áverkar á liðpokanum. Það er að segja pokanum sem liggur í raun og veru utan um sjálfan liðinn eða þá á liðböndum. Nú, þegar að tognun á sér stað. Að, þá felur það í sér að það er enn þá hluti af liðbandinu heilt en, en ef að við sjáum að fingurinn fer úr lið, að þá hefur það yfirleitt í för með sér slit á liðböndum og rof oft á liðpoka. En, samkvæmt rannsóknum að þá er sá liður sem er hvað mest útsettur eða algengast að togni í, af fingrunum er PIP liðurinn, sem er þá proximal inter phalangeal liðurinn. Eins og þið munið þá er hérna proximal phalangeal beinið hér. Þannig að sá liður er, er þessi liður sem [UNK], liggur hérna á milli. Nú, það er algengast að áverkinn komi yfir hérna collateral liðböndin, sem liggja hérna. Þessi tvö liðbönd hér sem að hindra í raun og veru hliðlæga hreyfingar á liðnum. Í raun og veru eins og collateral liðbandið í hnénu sem við skoðuðum hérna í síðustu viku og þá verður líka oft áverki á svokallaðri vonar plötu, sem er þessi plata sem liggur hérna undir og hindrar það að við yfir-réttum fingurinn aftur, í raun og veru bremsar þá hreyfingu. Nú hvað varðar þumalinn, að, að þá er M C P liðurinn. það er algengast að það verði áverkar á honum, og það er þá það sem að miðhandarbein, beinin, eða metacarpal beinið mætir phalangeal beininu, það er þá þessir liðir hérna, í þumlinum. En annars, að lokum langar mig að hvetja ykkur til að, að kíkja á þessa grein, ef að, ef að þið hafið áhuga. Hún heitir acute finger injuries in handball og er skrifuð af [UNK] teyminu í Katar. Ég legg hana hérna inn á Canvas undir námsefni okkar, en hún fjallar um áverka á fingrum og hefur mjög svona greinargóðar lýsingar á því hvernig áverkaferlið er við ákveðin meiðsli og, og hvað gerist þá í liðnum og beinunum í kjölfarið. Gefur góðar lýsingar á því svona hvað, viðkomandi er að upplifa og eins þá hvernig framvindan ætti að vera til þess að allt verði eins og best verður á kosið. Set þessa grein hérna inn á Canvas og hvet ykkur til að lesa hana. Nú, annars þá er þessum [HIK: lenga], langa fyrirlestri lokið. Við ætlum áfram að skoða hryggsúluna og fara svo að skipta endanlega yfir í hreyfingafræðina. Takk fyrir.


Líffærafræði, öxlin, olnboginn og úlnliðurinn (2) Anatomie, Schulter, Ellenbogen und Handgelenk (2) Anatomy, the shoulder, elbow and wrist (2) Anatomie, de schouder, elleboog en pols (2) Anatomia barku, łokcia i nadgarstka (2) Anatomi, axeln, armbågen och handleden (2)

Olnbogi og framhandleggur. Við skulum ekki vera, eða ég skal lofa að vera ekki langorður í, í kringum [HIK: þessa], þennan seinni hluta af, af þessum glærupakka. En, en hérna, við sjáum hvað setur. Nú. Þau bein sem mynda olnboga og framhandlegg eru, eru humerus eða upphandleggur. Og, og [UNK] erum við radius og ulna. Þessi þrjú bein, humerus, radius og ulna mynda olnbogalið. Svo eru það radius og ulna sem að, sem að mynda framhandlegginn. Hér sjáum við þá, olnbogaliðinn, hérna kemur upphandleggurinn. Hér sjáum við ulna og, og hér sjáum við radius, og hér horfum við þá aftan á, framhandlegginn. [UNK] það er svona ef þið þreifið olnbogann ykkar það er svona greinilegast bein [UNK] á, á, olnboganum. En olnbogaliðurinn er í raun og veru þrír liðir það er að segja humeroulnaris liðurinn, það er að segja, liðurinn á milli handleggs og radius. Afsakið þetta. Og svo erum við með, liðinn sem liggur á milli radius og ulna, proximalt. Það er að segja nær höfði eða fyrir ofan. Og það er snúnings liður sem, sem gerir okkur kleift að framkvæma hreyfingarnar, [UNK]. Það er að segja ef með lófann á borðið og veltir honum yfir á handarbakið, að þá er það [UNK] og svo leiðin til baka er þá [UNK]. Nú við sjáum svo að distal fletir, það er að segja, fletirnir sem eru fjær, miðju. Þeir mynda lið við úlnliðsbeinin. Við sjáum það hér. Hér erum við með sem sagt distal radioulnar lið hérna á milli. Og hérna erum við þá með liðfletina sem að radius og ulna skapa, til þess að mæta hérna [HIK: upphand nei], úlnliðs beinunum, og skapa þá í raun og veru fyrsta lagið af úlnliðnum. Nú en hreyfingarnar sem að eru í boði fyrir okkur í olnboga framhandlegg, að það er beygja í olnboga, flexion. Og síðan erum við með extension þegar við réttum úr olnboganum. Nú, [UNK] er eins og ég var að lýsa því fyrir ykkur áðan að, að hérna, þegar við liggjum með lófa niður og veltum honum yfir á handarbakið, að þá er það supination. Pronation, er þá gagnstæð hreyfing í, í, í [UNK]. Þegar við veltum handarbakinu yfir á lófann. Nú, þeir vöðvar sem að skapa hreyfingu við olnbogann, skapa þá, [HIK: skapa þá, þeir sm], sem skapa flexion eða, eða beygju um olnbogann að það er tvíhöfðinn, bicep-vöðvinn. Og svo erum við með brachialis og brachioradialis sem liggja hérna, flexor carpi radialis, ulnaris, palmaris longus, pronator teres, extensor carpi radialis longus og brevis. Þetta eru einnig vöðvar sem sem, sem að skapa hreyfingar um fingur og framhandlegg, svo sem ekki kunna skil á þannig lagað. Þeir vöðvar sem að skapa þá réttu í olnbogaliðnum eru þríhöfðinn og svo anconeus sem er hérna lítill vöðvi sem liggur hérna niðri. Nú, í framhandleggnum þeir vöðvar sem koma að supination, er bicep-vöðvinn og supinator og svo brachioradialis . Og þá þeir vöðvar sem skapa pronation eru þá pronator teres, pronator quadratus og brachioradialis. Myndirnar sýna hérna ágætlega hvernig þessir vöðvar, vöðvar liggja. En við skoðuðum kannski svona algeng vandamál í tengslum við olnboga, að þá erum við kannski aðallega að kljást við tennis og golf olnboga. Tennisolnbogi er þá festumein, það er að segja mein í, eða, álagstengd einkenni í vöðva-festum lateralt á olnbogann. Það er að segja utanverðum olnboga, að ef þið prófið að þreifa sjálf. Að þá finnið þið greinilega [UNK] utanvert á olnboganum ykkar. Það er þessi lateral [UNK]. Og þar festa réttivöðvar framhandleggjar og úlnliðs. Það er að segja, þeir vöðvar sem, sem rétta úr úlnliðnum og oft á tíðum þá fáum við álagstengd einkenni þar. Sem að orsakast af kannski langvarandi álagi á réttivöðva og við tökum þá út í verkjum í festunum og köllum það tennisolnboga. Olnbogi. Það er þá í raun og veru alveg gagnstæða. Þreifið áfram, þá er það innanverður [HIK: fram], innanverður olnbogi, greinilegasta bein-nibban þar það er [UNK] og þá er það gagnstætt þetta er festumeginn í þeim vöðva sem skapa beygju í úlnlið. Þetta var nú kannski allt og sumt ,sem sem ég vildi segja um, um olnbogann en áfram, endilega senda mér línu ef þið hafa einhverjar spurningar, sértækar, verið ófeimin við að beina þeim á mig. Við höldum áfram, síðasti hlutinn af þessum fyrirlestri fjallar um úlnlið, hendina og fingurna. Nú, eins og kannski þið sjáið strax hérna á myndinni að, að hendinni og fingrunum og úlnliðnum að þá er þetta þó nokkuð mikið batterí. Við erum með radius, sem liggur hérna og ulna. Sem að koma að því að mynda fyrstu liðfletina fyrir úlnliðinn. Síðan koma úlnliðsbeinin. Þau liggja hérna öll saman í einum knapp. Metacarpals-beinin liggja svo hér, þau eru fimm talsins. Og svo erum við með svokölluðu phalangeal bein sem liggja þá ofan á metacarpals-beinunum. Þá erum við [HIK: allt], öll þessi þrjú bein hérna, þau heita phalangeal en þau taka nafn sitt af því hvar þau eru í röðinni. Þannig að það bein sem er næst miðju það er þá proximalt og síðan þá erum við með mið-phalangeal bein og svo distal beinin það er að segja beinin sem eru fjærst miðju. Við ætlum aðeins að svona skoða þetta pínulítið betur. Hér sjáum við aftur sömu glæru og áðan. Það er sem sagt radius og ulna sem mynda liðfletina fyrir, fyrir fyrsta rekkann af úlnliðsbeinum, og, úlnliðsbeinin, eru, eru nefnd hérna. Hér sjáum við scaphoid sem er þá bátsbeinið. Lunatum [UNK], sem er gríðarlega algengt að brotni hjá sundknattleiksmönnum. Capitate, trapezoid og trapezium. engar áhyggjur, þið þurfið ekkert að vita þetta. Þetta er kannski aðallega svo þið gerið ykkur grein fyrir því að úlnliðurinn er í raun og veru mjög flókið apparat. En við skoðum hérna aðeins að þá er sem sagt palmar hluti eða sá hluti sem að, ef þið snúið lófanum upp, þá er það palmar-hliðinni. Palmar-hluti úlnliðsbeinanna. Hann er concave, sem þýðir í rauninni að hann býr til svona skál og þessi ákveðna skál. Hún er kölluð carpal tunnel. Í henni liggja ansi margar sinar, og eins líka medianus taugin, komið til með að skoða aðeins betur á eftir, en það er svo, svona himna sem liggur hérna yfir sem að loka, þessari, þessum göngum, þessum carpal tunnel. Nú, lunatum beinið sem liggur hér er það bein sem fer oftast úr lið í úlnliðnum og áverka-ferlið er í raun og veru fall á hendina í flexion-stöðu, það er að segja ef við beygjum úlnliðinn alveg eins neðarlega og við getum. Að við mundum lenda á hendinni svoleiðis að þá er það áverka-ferlið fyrir að fara úr leið fyrir lunatum beinið. Nú, bátsbeinið sem kannski þið hafið heyrt oftast um og við heyrum oftast um í daglegu tali að það brotnar mjög reglulega og það gerist við fall á hendina með úlnliðinn í extension-stöðu. Dæmigert averkaferli fyrir það er að við erum kannski að detta aftur fyrir okkur og við berum hendina fyrir okkur til þess að taka fallið og brjótum þar af leiðandi reglulega bátsbeinið. Bátsbeinið það grær hægt sökum lélegs blóðflæðis og getur oft verið svolítinn tíma, að koma sér á strik. Ef við skoðum aðeins hérna [UNK] eða miðhandarbeinin, þá mynda þau í raun og veru neðri hlutinn af þeim hérna, að hann myndar liði við úlnliðinn og, og við tölum um sem sagt þau eru fimm talsins og við teljum frá þumli. Þannig að þumallinn er það fyrsta [UNK] bein og svo vísifingur, það er þá annað, þriðja, fjórða og fimmta. Nú og kjúkurnar eða phalangeal beinin sem við komum inn á áðan að þau skiptast í proximal mið og distal phalangeal bein og liðirnir, sem að liggja hérna á milli heita eftir þeim. Hérna sjáum við svo úlnliðin, enn á ný og hann skiptist í raun og veru í þrjá liði. Og það er þá fyrsti liðurinn sem liggur milli framhandleggsbeinanna og mest proximal úlnliðsbeinanna síðan erum við með liðina sem liggja hérna milli úlfliðsbeinanna, og svo erum við með liðina sem að liggja hérna á milli miðhandarbeinanna og mest distal úlnliðsbeinanna. Nú, hér sjáum við svo gráðurnar sem eru, úlnliðurinn býður okkur upp á og við förum nánar í það hér. Hér er við sem sagt með flexion í úlnlið, Hérna erum við með extension í úlnlið, abduction eða ulnar aviation er þegar við hreyfum hendina í átt að ulna, og radial deviation er þegar við færum hendina í átt að radius. Mér finnst oft auðveldast að muna þetta bara með því að, að þumallinn og radius og þá liggur hitt nokkurn veginn sjálft. En, við eigum hérna áttatíu gráður, núll til átta gráður í flexion og núll til áttatíu gráður í extension. Og fyrir ulnar deviation að þá erum við með sextíu gráður og svo radial deviation, þá erum við með tuttugu gráðu hreyfanleika. Vöðvarnir sem, sem skapa þessa hreyfingu extensorarnir eða þeir vöðvar sem skapa extension eru þá þekkjanlegir af því að þeir eru, heita einfaldlega extensor, eitthvað carpi, radialis og brevis. Carpi ulnaris og carpi [UNK]. Og flexorarnir heita eins flexor carpi ulnaris, carpi radialis, dicitorum superficialis og profundus. Þið sjáið að þá liggja hér eins og við töluðum um áðan í tengslum við tennis og golf-olnboga að þá sjáið þið að flexor vöðvarnir eða þeir vöðvar sem skapa flexion í úlnlið, þeir festa medialt á innanverðan [UNK] í olnboganum og svo öfugt. Extensorarnir, þeir festa hérna á utanverðan [UNK], í olnboganum. Og þá eru það þá þessar sinar, sinar, [HIK: þessa, e], vöðva festa, já, og sinar þessara vöðva, hérna. Sem að valda þessum einkennum, tennis og golf olnboga, eftir því hvorum megin það er. Nú, radial deviation, það er þá extensor carpi longus og brevis sem að skapa hana og flexor carpi radialis og ulnar deviation það er þá extensor carpi ulnaris og flexor carpi ulnaris. Ef þið viljið slá um [UNK]. Nú, vöðvarnir sem að, sem að skapa hreyfingu í, í fingrum. Það er kannski ágætt að fara í gegnum það að hreyfingarnar sem að fingurnir bjóða upp á, hérna eins og þið sjáið. [UNK] það er að segja þegar við réttum fingurna í átt að handarbakinu. Og flexion þegar við réttum fingurna í átt að, eða þegar við lokum í raun og veru lófanum. Þið sjáið þessa vöðva sem eru listaðir upp og þið þurfið í raun og veru ekki að hafa þekkingu á sérstaklega, en gott fyrir ykkur að geta flett þessu upp ef að, ef að eitthvað kemur fyrir eða ef þið þurfið að hafa eitthvað að lesa ykkur til í einhverju tilfelli. Nú, þumallinn. Hann er okkur gríðarlega mikilvægur og það er hann sem að svona aðskilur okkur frá ansi mörgum öðrum dýrategundum, að, að það er þetta að vera með griptækan þumal. Þumallinn, hann getur framkvæmt flexion, þegar við beygjum hann hérna inn í átt að lófanum. Opposition, það er þá þessi hreyfing þar sem [HIK: við], þumallinn snertir, litla fingur. Og svo extension þegar hann, þegar hann leitar aftur. En, aðrir þættir í tengslum við úlnliðinn og fingurna sem að er áhugavert fyrir ykkur að þekkja er, eins og ég kom inn á áðan, carpal tunnel syndrome. Carpal tunnel er sem sagt, þessi, ja, hluti hérna á úlnliðnum sem myndast af palmar-hlið. Það er að segja lófahlið úlnliðsbeinanna. Og lokast af svokölluðum flexor retinaculum. Býr til pláss, eða býr til aðstæður fyrir sinar og, taugar, eða taug til þess að, að hvíla í, og við sjáum það betur hér að hérna sjáum við flexor retinaculum hér og hérna er þá þessi skál sem að beinin búa til. Hér sjáum við taug [UNK] og hér sjáum við þá sinar fyrir frá flexor vöðvanum í framhandleggnum. Nú, það sem gerist er að, ekkert ósvipað og með axlarliðina að það er ekkert endalaust pláss hérna og allt svona frávik frá því fer að valda óþægindum. Það á sérstaklega viðum þegar við erum að vinna með endurteknar og einhæfa hreyfingar að, að þá geta farið að koma bólgur í slíðrum sinanna. En slíður sina er það sem liggur utan um sjálfa sinina og leyfir henni að hreyfast, svona þannig lagað viðnámslaust, þar inn í. Nú, það sem við getum farið að upplifa í þessari, þessu carpal tunnel syndrome eða sinaskeiðabólgu eru bara verkir í úlnliðnum, einhverjum tilfellum sér maður svona svolítið [UNK] bólgur og svo fer viðkomandi einstaklingur að upplifa marr í hreyfingum. Það sem síðan gerist er að þrýstingur kemur á medianus taugina, að þá getum við farið að upplifa dofatilfinningu og jafnvel máttleysi í þeim vöðvum sem hún, stýrir. Ef að hún verður fyrir áreiti eða þrýstingi. Nú, og loks langar mig kannski að koma bara stuttlega inn á fingurna. Eins og þið væntanlega vitið betur en ég, þá er algengt að handboltamenn togni á fingrum. Og það getur þá verið áverkar á liðpokanum. Það er að segja pokanum sem liggur í raun og veru utan um sjálfan liðinn eða þá á liðböndum. Nú, þegar að tognun á sér stað. Að, þá felur það í sér að það er enn þá hluti af liðbandinu heilt en, en ef að við sjáum að fingurinn fer úr lið, að þá hefur það yfirleitt í för með sér slit á liðböndum og rof oft á liðpoka. En, samkvæmt rannsóknum að þá er sá liður sem er hvað mest útsettur eða algengast að togni í, af fingrunum er PIP liðurinn, sem er þá proximal inter phalangeal liðurinn. Eins og þið munið þá er hérna proximal phalangeal beinið hér. Þannig að sá liður er, er þessi liður sem [UNK], liggur hérna á milli. Nú, það er algengast að áverkinn komi yfir hérna collateral liðböndin, sem liggja hérna. Þessi tvö liðbönd hér sem að hindra í raun og veru hliðlæga hreyfingar á liðnum. Í raun og veru eins og collateral liðbandið í hnénu sem við skoðuðum hérna í síðustu viku og þá verður líka oft áverki á svokallaðri vonar plötu, sem er þessi plata sem liggur hérna undir og hindrar það að við yfir-réttum fingurinn aftur, í raun og veru bremsar þá hreyfingu. Nú hvað varðar þumalinn, að, að þá er M C P liðurinn. það er algengast að það verði áverkar á honum, og það er þá það sem að miðhandarbein, beinin, eða metacarpal beinið mætir phalangeal beininu, það er þá þessir liðir hérna, í þumlinum. En annars, að lokum langar mig að hvetja ykkur til að, að kíkja á þessa grein, ef að, ef að þið hafið áhuga. Hún heitir acute finger injuries in handball og er skrifuð af [UNK] teyminu í Katar. Ég legg hana hérna inn á Canvas undir námsefni okkar, en hún fjallar um áverka á fingrum og hefur mjög svona greinargóðar lýsingar á því hvernig áverkaferlið er við ákveðin meiðsli og, og hvað gerist þá í liðnum og beinunum í kjölfarið. Gefur góðar lýsingar á því svona hvað, viðkomandi er að upplifa og eins þá hvernig framvindan ætti að vera til þess að allt verði eins og best verður á kosið. Set þessa grein hérna inn á Canvas og hvet ykkur til að lesa hana. Nú, annars þá er þessum [HIK: lenga], langa fyrirlestri lokið. Við ætlum áfram að skoða hryggsúluna og fara svo að skipta endanlega yfir í hreyfingafræðina. Takk fyrir.