×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Sálfærði. Brynja Björk Magnúsdóttir - fyrirlestrar, Líðan og lyndisraskanir (2)

Líðan og lyndisraskanir (2)

það sem slíkt valdið þunglyndiseinkennum.

Eins hefur verið skoðað triptófan.

Og fólk sem hefur verið sett á fæði með lágu innihaldi af triptófani, að það geti kallað fram þunglyndiseinkenni.

En triptófan er sem sagt forveri serótóníns. Þannig að

það eru aftur líka rök fyrir því að ef það er ekki nægilega mikið af triptófani, það er að segja, sem er þá forveri serótóníns að

þá gætu komið fram þunglyndiseinkenni.

Þannig að þetta er í rauninni, þetta með triptófanið og resperínið er, er þá í rauninni rök fyrir þessari

mónó-amín kenningu.

Ef við skoðum þetta aðeins betur þá eru

hugmyndir um það að þessi svæði í heila, það er að segja mandlan, sem við fjölluðum heilmikið um í tengslum við geðshræringar ellefta kaflanum, og svo

svæði þarna á fremri ennishlöðum og það er þá aðallega vera að horfa á subgenual ACC

svæðið og líka dorsal ACC, sem er

aðeins þarna ofar. En aðallega þetta subgenual ACC og, og

mandlan og tengslin þar á milli virðast

tengjast þunglyndi, það er að segja, þá mögulega bygging þessara svæða og

virkni eða samskipti þeirra á milli virðast

þá vera á einhvern hátt öðruvísi hjá

fólki sem hefur tilhneigingu til þess að þróa með sér þunglyndi.

Við sjáum það hérna áðan að

hjá hluta hópsins en fékk minnkað triptófan í fæði, þá gat það

aukið líkur á þunglyndi en einungis hjá þeim sem höfðu sögu um þunglyndi,

ættarsögu eða, eða, eða höfðu áður fengið þunglyndis lotur.

Sem segir okkur að það sé eitthvað, hafi, eða bendir

til þess að hafi eitthvað með erfðir að gera það. Að það er að segja að það sé, sé svæði séu eitthvert ólík milli fólks og því hafi umhverfisáhrif eins og minnkað triptófan í fæði áhrif hjá sumum

en ekki öðrum.

Það eru rannsóknir sem hafa skoðað tiltekin gen.

Eitt af því sem lýst er í bókinni er fimm H T T stýrisvæðið,

það er að segja, svæði á, á geni sem virðist hafa áhrif á

bæði, svona, flutning serótóníns og, og mögulega hvernig þessi svæði og,

og tengsl milli þessara svæða sem við erum að horfa á hér, hvernig

þau myndast og þróast.

Við munum kannski úr erfðafræðinni þá, þá

erum við yfirleitt að horfa á samsætur. Við

fáum eitt gen frá móður og annað frá föður sem sitja í sama sæti, á sama stað á litningi. Þar tölum við um

samsætur. Hvað varðar

þetta tiltekna gen þá, þá eru tvö afbrigði sem, sem talað er um af, af

þessu geni eða þessu svæði á þessu geni, stutt og langt. Ef

einstaklingar eru með tvö löng afbrigði þá virðist þeir vera betur

settir, vera ólíklegri til að þróa með sér þunglyndi.

Ef einstaklingar eru eitt, eitt eða

tvö afbrigði sem eru stutt í þessari samsætu þá virðist vera meiri líkur á þunglyndi og sjálfsvígshegðun. Það hefur líka rannsóknir sem benda til þess að, að svæðið subgenual ACC,

sem er þarna í, á fremri ennisblöðum, að það sé minna.

Tengslin á milli þessara svæða virðast vera veikari.

Þannig að það eru vísbendingar um að, að það sé þá þarna,

þannig sem þessi tiltekni erfðaþáttur hafði áhrif og geti aukið líkur á þunglyndi. Það er að segja að,

að, að ef þú hefur tiltekið afbrigði af þessu geni þá, þá geti bæði

bygging svæðanna eins og þessa, þessa svæðis á ennisblöðum verið

annars konar, verið minna,

og líka að þetta, þetta gen hafi áhrif þá á virknina og virknin sé veikari

á milli svæðanna og það hafi mögulega áhrif og aukið líkur á þunglyndi. En

þetta er svo sem ekki búið að sýna nægjanlega

vel fram á þetta en það er samt

áhugavert að skoða þetta dæmi vegna þess að þetta sýnir okkur ágætlega hvernig

samspil getur verið á

milli erfða og, og svo umhverfisþáttanna og hvernig þetta getur, getur

spilað saman þá til þess að auka líkurnar á þunglyndi.

Það eru ákveðnar vísbendingar úr dýrarannsóknum sem benda til þess að nýmyndun taugafruma eða taugamyndun tengist þunglyndi. Og þar er

mikið verið að horfa til nýmyndunar í drekanum.

Þetta er eins og margar þessara rannsókna á þunglyndi, þá vitum við, er þetta ekki almennilega vitað en

það eru, eins og ég segi, vísbendingar þarna úr dýrarannsóknum. Það er ekki hægt beint að mæla ný

myndun taugafruma í lifandi heila hjá fólki en, en, en þarna eru, eru einhverjar vísbendingar

og rannsóknir hafa bent til þess að

erfið lífsreynsla geti haft

neikvæð áhrif á þessa nýmyndun taugafruma.

þunglyndislyf geti aukið nýmyndunina. Líka að

líkamsþjálfunar, það er að segja loftháð, það sem að fær hjartað til að, að slá hraðar í ákveðinn tíma, að það geti, hérna,

aukið taugamyndun og mögulega tengist það á einhvern hátt þunglyndi og það er auðvitað mjög áhugavert að við getum, getum haft áhrif á líðan á þann hátt eins og með líkamsþjálfun. Og það eru,

eru vísbendingar um það og þó nokkrar rannsóknir sem sýna að hérna, að

líkamsþjálfun geti, geti hjálpað til

við að ná sér út úr, sérstaklega vægara, þunglyndi. En

þetta er allt eitthvað sem á eftir að rannsaka

töluvert betur.

Þegar fólk með alvarlegt þunglyndi, þegar svefninn hjá því er skoðaður, þegar [UNK] mældar

heilabylgjurnar, þá virðist svefnmynstrið

vera ólíkt samanborið við heilbrigða einstaklinga. Við sjáum á

myndinni hérna að, að, að, að mynstrið er mjög ólíkt. Svefninn

hjá fólki með alvarlegt þunglyndi er grynnri, hann er

brotin, það er svona eins og það séu uppvaknanir inni á milli.

Það vantar töluvert þessar hægu bylgjur

og við sjáum líka með þessum lágu línunum þar er, það er REM svefninn og hann kemur miklu fyrr fram

hjá, hjá fólki með þunglyndi. Þannig að svefninn, svefninn

er mjög ólíkur.

Það hefur líka verið talað um að þegar fólk fær skertan, eða það er svefn er mjög skertur, að þá

geti það í rauninni ýtt undir þunglyndi og þannig að þessi tengsl

milli svefns og þunglyndis hafa verið töluvert skoðuð. Þau eru samt

snúin og flókin en það hefur

til dæmis verið sýnt fram á að, að fólk, kannski okkar konur með ungabörn sem missa mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuðina, það geti ýtt undir hættu á, á, á fæðingarþunglyndi.

Skammdegisþunglyndi er

í dag, í greiningarskilmerkjum

í dag, lýst sem í rauninni afbrigði af þunglyndi. Þetta er ekki

sérstök flokkun en þetta er í rauninni svona

afbrigði þar sem, þar sem

þunglyndi kemur frekar fram á tilteknum mánuðum ársins. Það er að segja þegar, þegar er, er

meira myrkur yfir vetrarmánuðina.

Einkennin eru þunglyndi, sinnuleysi, svefntruflanir, líka verið talað um sterka löngun í kolvetni að það einkenni meira heldur en aðrar

tegundir af, af þunglyndi.

Ljósameðferð hefur gjarnan verið beitt með ágætis árangri við þessari tegund af þunglyndi.

Þarna í rauninni er talið að það þurfi [HIK: eink] á einhvern hátt að, að stilla líffræðilegu klukkuna okkar. Að þegar myrkrið er, er svona mikið að þá, þá fáum við

ekki, þá fáum við ekki birtu inn í kerfið, nú

snemma dags eða of stuttan

tíma yfir daginn, þannig að meðferðin gengur gjarnan út á það

að, að sitja við, við tiltekið, með mjög bjart ljós af, af ákveðnum styrk í ákveðinn tíma. Og þarna er þá

verið að stilla af losun melatóníns.

Melatónín byrjar yfirleitt að losna að

kvöldi áður en við förum að sofa og [HIK: há] nær hámarki eftir sirka, sirka sex klukkutíma.

Það er talið að þeir sem eru með einkenni skammdegisþunglyndis séu oft með seinkaða losun á melatóníni og þá er talið að, að með því að fá ljós ljósa

við þetta ljós, hluta úr degi að það geti haft áhrif á stillingu á losun melatóníns að það sé losað þá á réttari tíma.

Það eru líka til meðferðir sem ganga inn á að taka inn melatónín, þá, þá að kvöldi,

en í báðum tilfellum er í rauninni um sama sama markmið að ræða, að leitast við að stilla þessa líffræðilegu klukku okkar.


Líðan og lyndisraskanir (2) Stimmung und Stimmungsstörungen (2) Mood and mood disorders (2) Nastrój i zaburzenia nastroju (2)

það sem slíkt valdið þunglyndiseinkennum.

Eins hefur verið skoðað triptófan.

Og fólk sem hefur verið sett á fæði með lágu innihaldi af triptófani, að það geti kallað fram þunglyndiseinkenni.

En triptófan er sem sagt forveri serótóníns. Þannig að

það eru aftur líka rök fyrir því að ef það er ekki nægilega mikið af triptófani, það er að segja, sem er þá forveri serótóníns að

þá gætu komið fram þunglyndiseinkenni.

Þannig að þetta er í rauninni, þetta með triptófanið og resperínið er, er þá í rauninni rök fyrir þessari

mónó-amín kenningu.

Ef við skoðum þetta aðeins betur þá eru

hugmyndir um það að þessi svæði í heila, það er að segja mandlan, sem við fjölluðum heilmikið um í tengslum við geðshræringar ellefta kaflanum, og svo

svæði þarna á fremri ennishlöðum og það er þá aðallega vera að horfa á subgenual ACC

svæðið og líka dorsal ACC, sem er

aðeins þarna ofar. En aðallega þetta subgenual ACC og, og

mandlan og tengslin þar á milli virðast

tengjast þunglyndi, það er að segja, þá mögulega bygging þessara svæða og

virkni eða samskipti þeirra á milli virðast

þá vera á einhvern hátt öðruvísi hjá

fólki sem hefur tilhneigingu til þess að þróa með sér þunglyndi.

Við sjáum það hérna áðan að

hjá hluta hópsins en fékk minnkað triptófan í fæði, þá gat það

aukið líkur á þunglyndi en einungis hjá þeim sem höfðu sögu um þunglyndi,

ættarsögu eða, eða, eða höfðu áður fengið þunglyndis lotur.

Sem segir okkur að það sé eitthvað, hafi, eða bendir

til þess að hafi eitthvað með erfðir að gera það. Að það er að segja að það sé, sé svæði séu eitthvert ólík milli fólks og því hafi umhverfisáhrif eins og minnkað triptófan í fæði áhrif hjá sumum

en ekki öðrum.

Það eru rannsóknir sem hafa skoðað tiltekin gen.

Eitt af því sem lýst er í bókinni er fimm H T T stýrisvæðið,

það er að segja, svæði á, á geni sem virðist hafa áhrif á

bæði, svona, flutning serótóníns og, og mögulega hvernig þessi svæði og,

og tengsl milli þessara svæða sem við erum að horfa á hér, hvernig

þau myndast og þróast.

Við munum kannski úr erfðafræðinni þá, þá

erum við yfirleitt að horfa á samsætur. Við

fáum eitt gen frá móður og annað frá föður sem sitja í sama sæti, á sama stað á litningi. Þar tölum við um

samsætur. Hvað varðar

þetta tiltekna gen þá, þá eru tvö afbrigði sem, sem talað er um af, af

þessu geni eða þessu svæði á þessu geni, stutt og langt. Ef

einstaklingar eru með tvö löng afbrigði þá virðist þeir vera betur

settir, vera ólíklegri til að þróa með sér þunglyndi.

Ef einstaklingar eru eitt, eitt eða

tvö afbrigði sem eru stutt í þessari samsætu þá virðist vera meiri líkur á þunglyndi og sjálfsvígshegðun. Það hefur líka rannsóknir sem benda til þess að, að svæðið subgenual ACC,

sem er þarna í, á fremri ennisblöðum, að það sé minna.

Tengslin á milli þessara svæða virðast vera veikari.

Þannig að það eru vísbendingar um að, að það sé þá þarna,

þannig sem þessi tiltekni erfðaþáttur hafði áhrif og geti aukið líkur á þunglyndi. Það er að segja að,

að, að ef þú hefur tiltekið afbrigði af þessu geni þá, þá geti bæði

bygging svæðanna eins og þessa, þessa svæðis á ennisblöðum verið

annars konar, verið minna,

og líka að þetta, þetta gen hafi áhrif þá á virknina og virknin sé veikari

á milli svæðanna og það hafi mögulega áhrif og aukið líkur á þunglyndi. En

þetta er svo sem ekki búið að sýna nægjanlega

vel fram á þetta en það er samt

áhugavert að skoða þetta dæmi vegna þess að þetta sýnir okkur ágætlega hvernig

samspil getur verið á

milli erfða og, og svo umhverfisþáttanna og hvernig þetta getur, getur

spilað saman þá til þess að auka líkurnar á þunglyndi.

Það eru ákveðnar vísbendingar úr dýrarannsóknum sem benda til þess að nýmyndun taugafruma eða taugamyndun tengist þunglyndi. Og þar er

mikið verið að horfa til nýmyndunar í drekanum.

Þetta er eins og margar þessara rannsókna á þunglyndi, þá vitum við, er þetta ekki almennilega vitað en

það eru, eins og ég segi, vísbendingar þarna úr dýrarannsóknum. Það er ekki hægt beint að mæla ný

myndun taugafruma í lifandi heila hjá fólki en, en, en þarna eru, eru einhverjar vísbendingar

og rannsóknir hafa bent til þess að

erfið lífsreynsla geti haft

neikvæð áhrif á þessa nýmyndun taugafruma.

þunglyndislyf geti aukið nýmyndunina. Líka að

líkamsþjálfunar, það er að segja loftháð, það sem að fær hjartað til að, að slá hraðar í ákveðinn tíma, að það geti, hérna,

aukið taugamyndun og mögulega tengist það á einhvern hátt þunglyndi og það er auðvitað mjög áhugavert að við getum, getum haft áhrif á líðan á þann hátt eins og með líkamsþjálfun. Og það eru,

eru vísbendingar um það og þó nokkrar rannsóknir sem sýna að hérna, að

líkamsþjálfun geti, geti hjálpað til

við að ná sér út úr, sérstaklega vægara, þunglyndi. En

þetta er allt eitthvað sem á eftir að rannsaka

töluvert betur.

Þegar fólk með alvarlegt þunglyndi, þegar svefninn hjá því er skoðaður, þegar [UNK] mældar

heilabylgjurnar, þá virðist svefnmynstrið

vera ólíkt samanborið við heilbrigða einstaklinga. Við sjáum á

myndinni hérna að, að, að, að mynstrið er mjög ólíkt. Svefninn

hjá fólki með alvarlegt þunglyndi er grynnri, hann er

brotin, það er svona eins og það séu uppvaknanir inni á milli.

Það vantar töluvert þessar hægu bylgjur

og við sjáum líka með þessum lágu línunum þar er, það er REM svefninn og hann kemur miklu fyrr fram

hjá, hjá fólki með þunglyndi. Þannig að svefninn, svefninn

er mjög ólíkur.

Það hefur líka verið talað um að þegar fólk fær skertan, eða það er svefn er mjög skertur, að þá

geti það í rauninni ýtt undir þunglyndi og þannig að þessi tengsl

milli svefns og þunglyndis hafa verið töluvert skoðuð. Þau eru samt

snúin og flókin en það hefur

til dæmis verið sýnt fram á að, að fólk, kannski okkar konur með ungabörn sem missa mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuðina, það geti ýtt undir hættu á, á, á fæðingarþunglyndi.

Skammdegisþunglyndi er

í dag, í greiningarskilmerkjum

í dag, lýst sem í rauninni afbrigði af þunglyndi. Þetta er ekki

sérstök flokkun en þetta er í rauninni svona

afbrigði þar sem, þar sem

þunglyndi kemur frekar fram á tilteknum mánuðum ársins. Það er að segja þegar, þegar er, er

meira myrkur yfir vetrarmánuðina.

Einkennin eru þunglyndi, sinnuleysi, svefntruflanir, líka verið talað um sterka löngun í kolvetni að það einkenni meira heldur en aðrar

tegundir af, af þunglyndi.

Ljósameðferð hefur gjarnan verið beitt með ágætis árangri við þessari tegund af þunglyndi.

Þarna í rauninni er talið að það þurfi [HIK: eink] á einhvern hátt að, að stilla líffræðilegu klukkuna okkar. Að þegar myrkrið er, er svona mikið að þá, þá fáum við

ekki, þá fáum við ekki birtu inn í kerfið, nú

snemma dags eða of stuttan

tíma yfir daginn, þannig að meðferðin gengur gjarnan út á það

að, að sitja við, við tiltekið, með mjög bjart ljós af, af ákveðnum styrk í ákveðinn tíma. Og þarna er þá

verið að stilla af losun melatóníns.

Melatónín byrjar yfirleitt að losna að

kvöldi áður en við förum að sofa og [HIK: há] nær hámarki eftir sirka, sirka sex klukkutíma.

Það er talið að þeir sem eru með einkenni skammdegisþunglyndis séu oft með seinkaða losun á melatóníni og þá er talið að, að með því að fá ljós ljósa

við þetta ljós, hluta úr degi að það geti haft áhrif á stillingu á losun melatóníns að það sé losað þá á réttari tíma.

Það eru líka til meðferðir sem ganga inn á að taka inn melatónín, þá, þá að kvöldi,

en í báðum tilfellum er í rauninni um sama sama markmið að ræða, að leitast við að stilla þessa líffræðilegu klukku okkar.