×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Áhersla og lengd (1)

Áhersla og lengd (1)

Góðan dag.

Í þessum fyrirlestri er talað um áherslu og lengd

en fyrst skulum við byrja á því að

átta okkur á því að

einkenni hljóða

eru ýmist föst eða afstæð.

Þegar [UNK] talað um föst einkenni hljóða,

þá er átt við þau einkenni sem eru óháð umhverfi,

hljóðfræðilegu, setningarlegu umhverfi.

Það eru til dæmis atriði eins og myndunarstaður hljóðs,

myndunarháttur, hvort það er raddað eða ekki, og eitthvað slíkt.

Þetta er, við, við

tökum hljóð eins og, eins og [s] s, þá er það

alltaf tannbergsmælt,

alltaf önghljóð, alltaf óraddað,

og svo framvegis.

En síðan eru, til þess að hljóðlýsingin sé fullkomin, þá þarf líka að hafa í huga og gera grein fyrir afstæðum einkennum, það er að segja þeim einkennum hljóða sem miðast við hljóðfræðilegt eða setningarlegt umhverfi.

Það er til dæmis lengd.

Það er ekki hægt að segja hvort hljóð er langt eða stutt

nema að bera það saman við hljóðin í kring. Vegna þess að, að,

ja, til dæmis að talhraði getur verið mjög mismunandi,

þannig að, að hljóð sem er, er langt í, í,

í hröðu tali,

það getur vel verið styttra,

í millisekúndum, en hljóð sem er stutt í hægu tali.

Sama má segja um áherslu. Það er ekki hægt að segja hvort hljóð ber áherslu eða ekki nema bera það saman við önnur hljóð í umhverfi sínu, önnur hljóð í sama atkvæði.

Af því að, að hvorki

lengd né áhersla eru bundin við einhverjar ákveðnar mælieiningar. Það er ekki þannig að hljóð sem er

x margar millisekúndur eða meira sé langt en það sem er minna en

x margar millisekúndur sé stutt, eða

eitthvað, eitthvað annað, eitthvað sambærilegt í sambandi við áherslu. Sama gildir um, um tónhæð.

Hvað er hár tónn og hvað er lágur? Það er ekki hægt að

að segja það nema út frá, út frá samhengi.

Ef við, ef við skoðum eitt, eitt hljóð

í samhengi, án samhengis, hljóð út af fyrir sig,

þá er lítið hægt að segja um tónhæðina því hún er

afstæð í íslensku. Það eru hins vegar til mál þar sem að

tónar eru fastir á hljóðum, en það er annað mál og fyrir utan okkar verksvið.

Og svo eru ýmis fleiri atriði

sem koma til í samfelldu tali eins og alls konar brottföll, hljóðasamlaganir og fleira og fleira.

En

byrjum nú á áherslunni.

Í árherslunni

er yfirleitt talið að það spili saman þrír þættir, áhersla sé samsett úr þremur þáttum. Það er í fyrsta lagi styrkur, sem sagt krafturinn í hljóðmynduninni, krafturinn í hljóðmynduninni,

krafturinn í, í hljóð

sveiflum,

sameindasveiflunum.

Það er síðan

tónhæðin,

aukin áhersla getur fólgist í aukinni tónhæð.

Og

svo er

lengd.

Það eru tengsl á milli lengdar og áherslu, eins og við fjöllum um á eftir.

Þannig að áherslan getur verið, verið samspil af þessu þrennu og misjafnt, kannski, hvaða þættir vega þyngst.

Og áherslan getur líka verið, getur verið einkum tvenns konar,

það er að segja, það er orðáhersla svokölluð, sem sagt hlutfallið milli atkvæða í orði,

og svo er það setningaáhersla, sem sagt hlutfall milli orða í setningu.

Þar að auki getur komið til það sem er kallað andstæðuáhersla, það sem maður leggur áherslu á atkvæði sem að jafnaði

ber ekki áherslu til að gera skýrara hvað maður var að meina, til þess að mynda andstæðu við eitthvað annað sem, sem hefði getað verið sagt.

Dæmi eins og „ég sagði fariin, ekki farinn“,

þar sem er verið að leggja áherslu á að lýsingarorðið sé í kvenkyni, ekki í karlkyni.

Það er svo meginregla í íslensku að aðaláhersla, sem er táknuð með svona lóðréttu striki fyrir framan,

upp, efst í línu fyrir framan atkvæði,

aðaláhersla er á fyrsta atkvæði,

og þetta fyrsta atkvæði er oftast rót en, en það getur líka verið forskeyti ef um forskeytt orð er að ræða.

En þar fyrir utan er sterk tilhneiging til svokallaðrar víxlhrynjandi, sem sé að það komi aukaáhersla, sem er táknuð með

lóðréttu striki

á undan atkvæðinu hérna neðst í línunni. Aukaáhersla á oddatöluatkvæðin, sem sé á þriðja, fimmta, sjöunda atkvæði.

Þetta er það sem er [HIK: köll], kölluð hrynræn áhersla.

En svo kemur það til að

mismunandi tegundum myndana er miseðlilegt að hafa áherslu. Það er að segja, rótum er eiginlegt að bera áherslu. Það má segja að rætur séu með innbyggða áherslu.

En endingum, beygingarendingum, er eiginlegt að vera áherslulausar og, og sama gildir um ýmis smáorð eins og forsetningar, samtengingar

og mörg fornöfn.

En þessi,

þetta tvennt, annars vegar þessi tilhneiging til víxlhrynjandi og svo hin innbyggða áhersla róta, getur rekist á.

Ef við erum til dæmis með

samsett orð

sem hafa einkvæðan fyrri lið, fyrri lið sem er bara eitt atkvæði, sem er þá rótin,

þá koma koma tvær rætur, tvö rótaratkvæði í röð. Það er að segja ef að fyrri liðurinn er bara rótin, bara eitt atkvæði,

og síðan hefst seinni liður einnig á rót, þá, þá koma tvö

atkvæði sem er eðlilegt að bera innbyggða áherslu,

en það vinnur auðvitað gegn því að áhersla og áhersluleysi skiptist á, vinnur gegn víxlhrynjandinni. Og þá getur verið svolítið misjafnt hvað kemur út.

Þetta eru orð eins og „háskóli“,

„búsáhöld“,

og í slíkum orðum

er mjög algengt að [HIK: víxlhrynjan], hrynjandin verði sterkari en rótaráhersla seinni hlutans.

Þannig að í „háskóli“

verði ekki

mikil áhersla á „skó“

heldur komi frekari auka, aukaáhersla á

síðasta atkvæði í lið.

Þannig að í staðinn fyrir „háskóli“ segi menn „háskóli, háskóli“,

og þá

[HIK: verð], verður

ó-ið

sem sagt áherslulítið og, og hefur þá tilhneigingu til einhljóðunar.

Og í staðinn fyrir „búúsáhöld“

segja menn „búsáhöld, búsáhöld“,

þar sem að, að kemur

sterkari, miklu sterkari áhersla á „höld“ heldur en „á“.

Nú, svo

er setningaáhersla sem áður var nefnd. Hún kemur til sögunnar þegar, þegar orðið stendur ekki lengur eitt heldur sem hluti stærri heildar,

og þá er nú tilhneigingin sú að, að mikilvægustu orðin, sem sagt inntaksorð eins og nafnorð og sagnir, fái mestu áhersluna en, en svokölluð kerfisorð, forsetningar, samtengingar og, og fornöfn, mörg, séu frekar áherslulítil eða áherslulaus. En þetta getur allt saman

ruglast, eða það er að segja, tilhneigingin til víxlhrynjandi hefur áhrif á þetta, þannig að það er, er, getur verið mjög misjafnt hvernig þetta kemur út.

Síðan eru, komið að lengd hljóða,

það er, íslensk mál hljóð eru ýmist stutt eða löng.

Öll sérhljóð geta verið ýmist stutt eða löng og, og mörg samhljóð, þó ekki öll,

geta ekki öll samhljóð í íslensku verið löng.

En þetta er, sem sagt miðast við önnur hljóð innan sama atkvæðis,

af því að lengd er, er sem sagt afstætt fyrirbæri, og hlutfallið þarna er,

það er ekki þannig að, að þau hljóð sem eru kölluð löng séu tvöfalt lengri heldur en stuttu hljóðin. Hlutfallið er frekar á bilinu þrír á móti fimm

til jafnvel fjórir á móti fimm. Þannig að, að oftast nær, svona við venjulegan talhraða, eru löngu hljóðin

á bilinu hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur.

Millisekúndur sem sagt þúsundustu hlutar úr sekúndu, þannig að, að

þau er á bilinu,

eins og ég segi, hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur. Stuttu hljóðin eru oftast á bilinu hundrað til hundrað og fimmtíu millisekúndur.

Undantekning frá því er þó stutta r-ið

sem við höfum nefnt í, í

öðrum fyrirlestrum að er

styttra en önnur hljóð,

oft aðeins, jafnvel aðeins þrjátíu til fjörutíu millisekúndur. En það er rétt að leggja áherslu á að bæði hlutfallið

og lengdin er háð talhraða.

Sem sagt ef að ég tala mjög hratt, þá geta,

geta hljóðin verið

stytt, talsvert styttri en þarna er nefnt, og ég tala mjög hægt geta þau orðið lengri.

Og

þetta, hraðinn hefur líka, líka áhrif á hlutfallið.

Þannig að, að

hlutfallslegur munur verður meiri við minni talhraða.

Lítum hérna bara á nokkur dæmi um

löng og stutt hljóð sem eru borin saman löng og stutt. Hér er

parið „mara“ og „marra“.

Og þar sjáum við að,

að r-ið,

sem sagt a-ið hérna,

langa a-ið er

þrjú hundruð og þrjátíu millisekúndur.

stutta r-ið er bara sextíu. Hérna í „marra“ er stutt a og langt r. Og þá er hlutfallið,

a-ið, stutta a-ið

hundrað millisekúndur, langa r-ið tvö hundruð.

Hérna höfum við

„gabba“,

nei, „gapa“, fyrirgefið þið, og „gabba“,

„gapa“ hér og „gabba“,

þar sem við berum saman sérhljóð og varamælt lokhljóð, fyrst langt sérhljóð og stutt lokhljóð.

Langa sérhljóðið er tvö hundruð og sjötíu millisekúndur, stutta lokhljóðið hundrað og þrjátíu, og svo stutt sérhljóð, langt lokhljóð.

Hérna í, á neðri hlutanum er svo

„asa“ og „assa“

og „ana“

og „Anna“,

og þið sjáið sem sagt, lengdina alls staðar, alls staðar merkt hér

og löngu

hljóðin þarna oftast, svona, á bilinu tvö hundruð til þrjú hundruð, þrjú hundruð millisekúndur,

þau stuttu

dálítið mislöng,

frá sextíu millisekúndum, stutta r-ið,

og upp í,

hérna, hundrað og níutíu millisekúndur,

stutta, stutta s-ið. En allt, alls staðar,

sem sagt er, er

[HIK: hlut], er, þar sem hljóð sem á að vera langt það er lengra heldur en stutta hljóðið í viðkomandi atkvæði.

En þið sjáið hérna að í

„asa“

er hlutfall s-hljóðsins af, af lengd,

miðað við lengd

langa a-hljóðsins, ansi hátt.

Lengd sérhljóða í íslensku er stöðubundin, það er að segja,

hún ræðst af því hvað fer á eftir sérhljóðinu. Það eru, það er, er,

og hér er sem sagt verið að tala um

afstæða lengd, það er að segja hlutfallslega miðað við umhverfið,

og reglurnar

um þetta eru þær

að sérhljóðin eru löng

í bakstöðu aftast í orði,

orð eins og „grá“, „ný“, „sko“.

Þarna standa sérhljóðin aftast og eru alltaf löng.

Sérhljóð eru líka löng á undan

einu stuttu samhljóði,

eins og í „hús“

og „tala“.

Í báðum tilvikum fer bara eitt

samhljóð á eftir, ekki samhljóðaklasi. Hérna er,

í „hús“ er bara eitt samhljóð og svo lýkur orðinu, í „tala“ bara eitt samhljóð og svo kemur aftur sérhljóð.

Þar að auki

eru sérhljóðin löng

á undan klösum þar sem fyrra hljóðið er eitt af p, t, k eða s

og seinna hljóðið eitt af v, j eða r.

Í orðum eins og „lepja“

og „vökva“,

við segjum, þarna koma tvö samhljóð á eftir.

Við segjum „lepja“ með löngu e en ekki „leppja“, við segjum „vökva“ með löngu ö en ekki „vökkva“.

Í,

við aðrar aðstæður eru

sérhljóð stutt, það er að segja á undan samhljóðaklasa

eða löngu, einu löngu samhljóði.

Eins og „þrusk“,

þar er stutt u á undan

samhljóðaklasa, „stóll“, stutt ó á undan samhljóðaklasa

og „nudd“, stutt u á undan

löngu samhljóði.

Og öll sérhljóð í íslensku geta verið bæði löng og stutt, lengd þeirra sem sagt fer bara eftir,

eftir umhverfi, eftir því sem á eftir kemur.

Hérna er sagt að lengdin sé stöðubundin. Þetta var öðruvísi í fornu máli, forníslensku, þá var lengd sérhljóða föst, það er að segja, sum hljóð voru

stutt, alltaf stutt, og önnur alltaf löng. En það breyttist

á sextándu öld eða svo.

Það er rétt að, að

athuga það að lengdarreglan, hún gildir um, fyrst og fremst, um áhersluatkvæði, það er að segja fyrsta atkvæði í ósamsettum orðum, eins og við höfum nefnt,

og stundum fyrsta atkvæði í, í seinni lið samsetninga.

En í áherslulausum

atkvæðum

eru öll hljóð stutt.

Það er að segja, ef við tökum orð eins og „himinn“,

sem er skrifað með einu n-i í [HIK: nefni], tveimur n-um í nefnifalli og einu í þolfalli,

þá er þetta

yfirleitt alltaf borið eins fram í

venjulegu tali

og,

borið fram með

bæði stuttu i og stuttu n í lokin. Það er að segja það er langt i, fyrra i-ið er langt, af því þar fer bara eitt samhljóð á eftir,

En,

seinna i-ið er áherslulaust og stutt.

Þetta er hvort tveggja borið fram bara „himinn“. Vissulega getum við

beitt þarna andstæðuáherslu eins og áður var nefnt og sagt: Ég sagði „himinn“ ekki „himiin“.

En, en þannig er það ekki í eðlilegum framburði.

Það er líka rétt að nefna að,

að lengd í samsettum orðum

er

oft á reiki.

Það er sem sagt upp og ofan hvort að lengdarreglan miðast við


Áhersla og lengd (1) Focus and length (1) Cel i czas trwania (1)

Góðan dag.

Í þessum fyrirlestri er talað um áherslu og lengd This lecture talks about focus and length

en fyrst skulum við byrja á því að but first let's start with that

átta okkur á því að realize that

einkenni hljóða characteristics of sounds

eru ýmist föst eða afstæð. are either fixed or relative.

Þegar [UNK] talað um föst einkenni hljóða, When [UNK] talking about fixed characteristics of sounds,

þá er átt við þau einkenni sem eru óháð umhverfi, it refers to the characteristics that are independent of the environment,

hljóðfræðilegu, setningarlegu umhverfi. phonological, syntactic environment.

Það eru til dæmis atriði eins og myndunarstaður hljóðs, There are, for example, things like the place of sound generation,

myndunarháttur, hvort það er raddað eða ekki, og eitthvað slíkt.

Þetta er, við, við

tökum hljóð eins og, eins og [s] s, þá er það take a sound like, like [s] s, then it is

alltaf tannbergsmælt, always eloquent,

alltaf önghljóð, alltaf óraddað, always wheezing, always unvoiced,

og svo framvegis.

En síðan eru, til þess að hljóðlýsingin sé fullkomin, þá þarf líka að hafa í huga og gera grein fyrir afstæðum einkennum, það er að segja þeim einkennum hljóða sem miðast við hljóðfræðilegt eða setningarlegt umhverfi. But then, in order for the sound description to be complete, it is also necessary to keep in mind and account for relative characteristics, that is, the characteristics of sounds that are based on the phonological or syntactic environment. Ancak ses tanımının eksiksiz olması için, göreceli özellikleri, yani seslerin fonolojik veya sözdizimsel çevreye dayanan özelliklerini de akılda tutmak ve hesaba katmak gerekir.

Það er til dæmis lengd. Örneğin uzunluk var.

Það er ekki hægt að segja hvort hljóð er langt eða stutt It is not possible to tell whether a sound is long or short

nema að bera það saman við hljóðin í kring. except to compare it with the surrounding sounds. Vegna þess að, að,

ja, til dæmis að talhraði getur verið mjög mismunandi, well, for example that the speed of speech can vary greatly,

þannig að, að hljóð sem er, er langt í, í,

í hröðu tali, in fast talk,

það getur vel verið styttra, it may well be shorter,

í millisekúndum, en hljóð sem er stutt í hægu tali. in milliseconds, but a sound that is short in slow speech.

Sama má segja um áherslu. The same can be said about emphasis. Það er ekki hægt að segja hvort hljóð ber áherslu eða ekki nema bera það saman við önnur hljóð í umhverfi sínu, önnur hljóð í sama atkvæði. You can't tell if a sound is stressed or not unless you compare it to other sounds in its environment, other sounds in the same syllable.

Af því að, að hvorki

lengd né áhersla eru bundin við einhverjar ákveðnar mælieiningar. Það er ekki þannig að hljóð sem er

x margar millisekúndur eða meira sé langt en það sem er minna en x many milliseconds or more is longer than anything less than

x margar millisekúndur sé stutt, eða

eitthvað, eitthvað annað, eitthvað sambærilegt í sambandi við áherslu. something, something else, something similar in terms of emphasis. Sama gildir um, um tónhæð.

Hvað er hár tónn og hvað er lágur? Það er ekki hægt að

að segja það nema út frá, út frá samhengi.

Ef við, ef við skoðum eitt, eitt hljóð

í samhengi, án samhengis, hljóð út af fyrir sig,

þá er lítið hægt að segja um tónhæðina því hún er

afstæð í íslensku. Það eru hins vegar til mál þar sem að However, there are cases where

tónar eru fastir á hljóðum, en það er annað mál og fyrir utan okkar verksvið. tones are fixed on sounds, but that is another matter and beyond our scope.

Og svo eru ýmis fleiri atriði And then there are various other things

sem koma til í samfelldu tali eins og alls konar brottföll, hljóðasamlaganir og fleira og fleira. which occur in continuous speech such as all kinds of omissions, sound combinations and more and more.

En

byrjum nú á áherslunni.

Í árherslunni

er yfirleitt talið að það spili saman þrír þættir, áhersla sé samsett úr þremur þáttum. it is generally believed that there are three elements that play together, emphasis is composed of three elements. Það er í fyrsta lagi styrkur, sem sagt krafturinn í hljóðmynduninni, krafturinn í hljóðmynduninni,

krafturinn í, í hljóð

sveiflum,

sameindasveiflunum.

Það er síðan

tónhæðin,

aukin áhersla getur fólgist í aukinni tónhæð. increased emphasis may involve increased pitch.

Og

svo er

lengd.

Það eru tengsl á milli lengdar og áherslu, eins og við fjöllum um á eftir. There is a relationship between length and emphasis, as we will discuss later.

Þannig að áherslan getur verið, verið samspil af þessu þrennu og misjafnt, kannski, hvaða þættir vega þyngst. So the emphasis can be, be an interaction of these three and vary, perhaps, which factors weigh the most.

Og áherslan getur líka verið, getur verið einkum tvenns konar, And the emphasis can also be, can be mainly of two kinds,

það er að segja, það er orðáhersla svokölluð, sem sagt hlutfallið milli atkvæða í orði, that is to say, there is so-called word stress, so to speak, the ratio between syllables in a word,

og svo er það setningaáhersla, sem sagt hlutfall milli orða í setningu.

Þar að auki getur komið til það sem er kallað andstæðuáhersla, það sem maður leggur áherslu á atkvæði sem að jafnaði In addition, there may be what is called contrastive stress, where one emphasizes a syllable which, as a rule,

ber ekki áherslu til að gera skýrara hvað maður var að meina, til þess að mynda andstæðu við eitthvað annað sem, sem hefði getað verið sagt. does not bear emphasis in order to clarify what one meant, in order to contrast with something else that could have been said.

Dæmi eins og „ég sagði fariin, ekki farinn“,

þar sem er verið að leggja áherslu á að lýsingarorðið sé í kvenkyni, ekki í karlkyni. where it is being emphasized that the adjective is feminine, not masculine.

Það er svo meginregla í íslensku að aðaláhersla, sem er táknuð með svona lóðréttu striki fyrir framan, It is such a principle in Icelandic that main stress, which is represented by a vertical line like this in front,

upp, efst í línu fyrir framan atkvæði, up, at the top of the line before a syllable,

aðaláhersla er á fyrsta atkvæði, main stress is on the first syllable,

og þetta fyrsta atkvæði er oftast rót en, en það getur líka verið forskeyti ef um forskeytt orð er að ræða. and this first syllable is usually the root than, but it can also be a prefix in the case of a prefixed word.

En þar fyrir utan er sterk tilhneiging til svokallaðrar víxlhrynjandi, sem sé að það komi aukaáhersla, sem er táknuð með But apart from that, there is a strong tendency towards so-called alternating rhythm, which means that there is an additional emphasis, which is represented by

lóðréttu striki vertical line

á undan atkvæðinu hérna neðst í línunni. before the syllable here at the bottom of the line. Aukaáhersla á oddatöluatkvæðin, sem sé á þriðja, fimmta, sjöunda atkvæði. Extra emphasis on the odd-numbered syllables, which is on the third, fifth, seventh syllables.

Þetta er það sem er [HIK: köll], kölluð hrynræn áhersla. This is what is [HIK: call], called chronal emphasis.

En svo kemur það til að But then it happens

mismunandi tegundum myndana er miseðlilegt að hafa áherslu. different types of pictures are unnatural to have emphasis. Það er að segja, rótum er eiginlegt að bera áherslu. That is to say, the roots should be emphasized. Það má segja að rætur séu með innbyggða áherslu.

En endingum, beygingarendingum, er eiginlegt að vera áherslulausar og, og sama gildir um ýmis smáorð eins og forsetningar, samtengingar

og mörg fornöfn.

En þessi,

þetta tvennt, annars vegar þessi tilhneiging til víxlhrynjandi og svo hin innbyggða áhersla róta, getur rekist á. these two, on the one hand this tendency to alternate rhythm and then the built-in emphasis of roots, can collide.

Ef við erum til dæmis með

samsett orð

sem hafa einkvæðan fyrri lið, fyrri lið sem er bara eitt atkvæði, sem er þá rótin, which have a monosyllabic first part, a first part that is just one syllable, which is then the root,

þá koma koma tvær rætur, tvö rótaratkvæði í röð. then come two roots, two root syllables in a row. Það er að segja ef að fyrri liðurinn er bara rótin, bara eitt atkvæði, That is to say, if the first part is just the root, just one syllable,

og síðan hefst seinni liður einnig á rót, þá, þá koma tvö and then the second part also begins with a root, then, then comes two

atkvæði sem er eðlilegt að bera innbyggða áherslu, a syllable that is naturally stressed,

en það vinnur auðvitað gegn því að áhersla og áhersluleysi skiptist á, vinnur gegn víxlhrynjandinni. but of course it works against the alternation of emphasis and lack of emphasis, works against the alternating rhythm. Og þá getur verið svolítið misjafnt hvað kemur út. And then what comes out can be a little different.

Þetta eru orð eins og „háskóli“, These are words like "college",

„búsáhöld“,

og í slíkum orðum

er mjög algengt að [HIK: víxlhrynjan], hrynjandin verði sterkari en rótaráhersla seinni hlutans. it is very common for [HIK: alternating rhythm], the rhythm to be stronger than the root emphasis of the second part.

Þannig að í „háskóli“

verði ekki

mikil áhersla á „skó“

heldur komi frekari auka, aukaáhersla á rather, a further extra, extra emphasis comes on

síðasta atkvæði í lið.

Þannig að í staðinn fyrir „háskóli“ segi menn „háskóli, háskóli“, So instead of "university" people say "university, university",

og þá

[HIK: verð], verður

ó-ið

sem sagt áherslulítið og, og hefur þá tilhneigingu til einhljóðunar. that is to say unaccented and, and then has a tendency towards monosyllables.

Og í staðinn fyrir „búúsáhöld“

segja menn „búsáhöld, búsáhöld“,

þar sem að, að kemur where to, to comes

sterkari, miklu sterkari áhersla á „höld“ heldur en „á“. stronger, much stronger emphasis on 'hold' than 'on'.

Nú, svo Now, so

er setningaáhersla sem áður var nefnd. is sentence stress mentioned earlier. Hún kemur til sögunnar þegar, þegar orðið stendur ekki lengur eitt heldur sem hluti stærri heildar, It comes into play when, when the word no longer stands alone but as part of a larger whole,

og þá er nú tilhneigingin sú að, að mikilvægustu orðin, sem sagt inntaksorð eins og nafnorð og sagnir, fái mestu áhersluna en, en svokölluð kerfisorð, forsetningar, samtengingar og, og fornöfn, mörg, séu frekar áherslulítil eða áherslulaus. and now the tendency is that the most important words, so to speak input words such as nouns and verbs, get the most emphasis, but so-called system words, prepositions, conjunctions and, and pronouns, many, are rather under-emphasized or unemphasized. En þetta getur allt saman But it can all happen

ruglast, eða það er að segja, tilhneigingin til víxlhrynjandi hefur áhrif á þetta, þannig að það er, er, getur verið mjög misjafnt hvernig þetta kemur út. gets confused, or that is to say, the tendency to alternate rhythm affects this, so it is, is, can be very different how this comes out.

Síðan eru, komið að lengd hljóða, Then, coming to the length of the sounds,

það er, íslensk mál hljóð eru ýmist stutt eða löng. that is, Icelandic sounds are either short or long.

Öll sérhljóð geta verið ýmist stutt eða löng og, og mörg samhljóð, þó ekki öll, All vowels can be either short or long and, and many consonants, though not all,

geta ekki öll samhljóð í íslensku verið löng. not all consonants in Icelandic can be long.

En þetta er, sem sagt miðast við önnur hljóð innan sama atkvæðis, But this is, as it were, based on other sounds within the same syllable,

af því að lengd er, er sem sagt afstætt fyrirbæri, og hlutfallið þarna er, because length is, so to speak, a relative phenomenon, and the ratio there is,

það er ekki þannig að, að þau hljóð sem eru kölluð löng séu tvöfalt lengri heldur en stuttu hljóðin. Hlutfallið er frekar á bilinu þrír á móti fimm The ratio is more like three to five

til jafnvel fjórir á móti fimm. to even four to five. Þannig að, að oftast nær, svona við venjulegan talhraða, eru löngu hljóðin So, most of the time, closer to normal speaking speed, are the long sounds

á bilinu hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur.

Millisekúndur sem sagt þúsundustu hlutar úr sekúndu, þannig að, að

þau er á bilinu,

eins og ég segi, hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur. Stuttu hljóðin eru oftast á bilinu hundrað til hundrað og fimmtíu millisekúndur. The short sounds are usually between one hundred and one hundred and fifty milliseconds.

Undantekning frá því er þó stutta r-ið

sem við höfum nefnt í, í

öðrum fyrirlestrum að er

styttra en önnur hljóð, shorter than other sounds,

oft aðeins, jafnvel aðeins þrjátíu til fjörutíu millisekúndur. often only, even just thirty to forty milliseconds. En það er rétt að leggja áherslu á að bæði hlutfallið

og lengdin er háð talhraða. and the length depends on the speech rate.

Sem sagt ef að ég tala mjög hratt, þá geta, That said, if I speak very fast, I can,

geta hljóðin verið

stytt, talsvert styttri en þarna er nefnt, og ég tala mjög hægt geta þau orðið lengri.

Og

þetta, hraðinn hefur líka, líka áhrif á hlutfallið.

Þannig að, að

hlutfallslegur munur verður meiri við minni talhraða. the relative difference will be greater at lower speech rates.

Lítum hérna bara á nokkur dæmi um Let's look at just a few examples here

löng og stutt hljóð sem eru borin saman löng og stutt. long and short sounds that are compared long and short. Hér er

parið „mara“ og „marra“. the pair "bruise" and "bruise".

Og þar sjáum við að, And there we see that,

að r-ið,

sem sagt a-ið hérna, as I said the a here,

langa a-ið er the long a is

þrjú hundruð og þrjátíu millisekúndur. three hundred and thirty milliseconds.

stutta r-ið er bara sextíu. the short r is just sixty. Hérna í „marra“ er stutt a og langt r. Og þá er hlutfallið,

a-ið, stutta a-ið

hundrað millisekúndur, langa r-ið tvö hundruð.

Hérna höfum við

„gabba“,

nei, „gapa“, fyrirgefið þið, og „gabba“,

„gapa“ hér og „gabba“,

þar sem við berum saman sérhljóð og varamælt lokhljóð, fyrst langt sérhljóð og stutt lokhljóð. where we compare vowels and lipped finals, first long vowels and short finals.

Langa sérhljóðið er tvö hundruð og sjötíu millisekúndur, stutta lokhljóðið hundrað og þrjátíu, og svo stutt sérhljóð, langt lokhljóð.

Hérna í, á neðri hlutanum er svo In here, on the lower part it's like that

„asa“ og „assa“

og „ana“

og „Anna“,

og þið sjáið sem sagt, lengdina alls staðar, alls staðar merkt hér

og löngu

hljóðin þarna oftast, svona, á bilinu tvö hundruð til þrjú hundruð, þrjú hundruð millisekúndur,

þau stuttu

dálítið mislöng, slightly different length,

frá sextíu millisekúndum, stutta r-ið,

og upp í,

hérna, hundrað og níutíu millisekúndur,

stutta, stutta s-ið. En allt, alls staðar,

sem sagt er, er

[HIK: hlut], er, þar sem hljóð sem á að vera langt það er lengra heldur en stutta hljóðið í viðkomandi atkvæði. [HIK: object], is, where a sound that should be long is longer than the short sound in the respective syllable.

En þið sjáið hérna að í

„asa“

er hlutfall s-hljóðsins af, af lengd,

miðað við lengd

langa a-hljóðsins, ansi hátt. of the long a-sound, quite loud.

Lengd sérhljóða í íslensku er stöðubundin, það er að segja,

hún ræðst af því hvað fer á eftir sérhljóðinu. it is determined by what follows the vowel. Það eru, það er, er,

og hér er sem sagt verið að tala um and here we are talking about

afstæða lengd, það er að segja hlutfallslega miðað við umhverfið,

og reglurnar

um þetta eru þær

að sérhljóðin eru löng

í bakstöðu aftast í orði,

orð eins og „grá“, „ný“, „sko“.

Þarna standa sérhljóðin aftast og eru alltaf löng.

Sérhljóð eru líka löng á undan Vowels are also long before

einu stuttu samhljóði, one short consonant,

eins og í „hús“

og „tala“.

Í báðum tilvikum fer bara eitt

samhljóð á eftir, ekki samhljóðaklasi. Hérna er,

í „hús“ er bara eitt samhljóð og svo lýkur orðinu, í „tala“ bara eitt samhljóð og svo kemur aftur sérhljóð. in "house" there is only one consonant and then the word ends, in "talk" there is only one consonant and then a vowel comes back.

Þar að auki Additionally

eru sérhljóðin löng

á undan klösum þar sem fyrra hljóðið er eitt af p, t, k eða s

og seinna hljóðið eitt af v, j eða r.

Í orðum eins og „lepja“

og „vökva“,

við segjum, þarna koma tvö samhljóð á eftir. we say, there are two consonants after.

Við segjum „lepja“ með löngu e en ekki „leppja“, við segjum „vökva“ með löngu ö en ekki „vökkva“.

Í,

við aðrar aðstæður eru in other circumstances are

sérhljóð stutt, það er að segja á undan samhljóðaklasa

eða löngu, einu löngu samhljóði. or long, one long consonant.

Eins og „þrusk“,

þar er stutt u á undan

samhljóðaklasa, „stóll“, stutt ó á undan samhljóðaklasa

og „nudd“, stutt u á undan

löngu samhljóði.

Og öll sérhljóð í íslensku geta verið bæði löng og stutt, lengd þeirra sem sagt fer bara eftir, And all vowels in Icelandic can be both long and short, their length just depends,

eftir umhverfi, eftir því sem á eftir kemur. depending on the environment, depending on what follows.

Hérna er sagt að lengdin sé stöðubundin. Here it is said that the length is positional. Þetta var öðruvísi í fornu máli, forníslensku, þá var lengd sérhljóða föst, það er að segja, sum hljóð voru

stutt, alltaf stutt, og önnur alltaf löng. short, always short, and another always long. En það breyttist But that changed

á sextándu öld eða svo. in the sixteenth century or so.

Það er rétt að, að

athuga það að lengdarreglan, hún gildir um, fyrst og fremst, um áhersluatkvæði, það er að segja fyrsta atkvæði í ósamsettum orðum, eins og við höfum nefnt, note that the rule of length, it applies to, first of all, stressed syllables, that is to say the first syllable in uncompounded words, as we have mentioned,

og stundum fyrsta atkvæði í, í seinni lið samsetninga. and sometimes the first syllable in, in the second part of compounds.

En í áherslulausum

atkvæðum

eru öll hljóð stutt. all sounds are short.

Það er að segja, ef við tökum orð eins og „himinn“,

sem er skrifað með einu n-i í [HIK: nefni], tveimur n-um í nefnifalli og einu í þolfalli,

þá er þetta

yfirleitt alltaf borið eins fram í usually always served the same way

venjulegu tali

og,

borið fram með served with

bæði stuttu i og stuttu n í lokin. Það er að segja það er langt i, fyrra i-ið er langt, af því þar fer bara eitt samhljóð á eftir, That is to say, there is a long i, the first i is long, because there is only one consonant after it,

En,

seinna i-ið er áherslulaust og stutt.

Þetta er hvort tveggja borið fram bara „himinn“. These are both pronounced just "heaven". Vissulega getum við

beitt þarna andstæðuáherslu eins og áður var nefnt og sagt: Ég sagði „himinn“ ekki „himiin“. contrastive emphasis applied there as previously mentioned and said: I said "heaven" not "himiin".

En, en þannig er það ekki í eðlilegum framburði. But, but it's not like that in normal pronunciation.

Það er líka rétt að nefna að, It is also worth mentioning that,

að lengd í samsettum orðum

er

oft á reiki.

Það er sem sagt upp og ofan hvort að lengdarreglan miðast við It is, as I said, up and down whether the length rule is based on