×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

LingQ Mini Stories, 59 - María nýtur þess að lesa

María las áður fyrr bara bækur á pappírsformi.

Mestallt líf hennar var hugmyndin um rafræna bók ekki einu sinni til.

Allt lesefni var áður fyrr prentað á pappír.

Engu að síður eru núna aðrar leiðir til að lesa.

Á síðustu árum hafa fleiri og fleiri byrjað að lesa bækur í snjalltækjum.

Fólk getur lesið í símunum sínum, spjaldtölvunum sínum, eða sérhönnuðum rafbókalesurum eins og Kindle, ef það vill.

María er meira fyrir þægindin við að lesa í snjalltækjum, af því hún er alltaf með lesefnið sitt með sér.

Henni þykja rafbækur sérstaklega hentugar þegar hún ferðast, því það að ferðast um með bækur í farangrinum getur verið óþægilegt.

Hún getur líka pantað hvaða bók sem hún vill, á svipstundu, gegnum internetið.

Georg maðurinn hennar vill hins vegar frekar halda á hefðbundinni pappírsbók í höndunum.

Honum finnst það einfaldlega þægilegra og ánægjulegri lestrarupplifun.

Georg kann líka að meta það að eyða tíma í bókabúðum og á bókasöfnum, bara til að sjá hvers kyns bækur eru í boði.

Georg kaupir yfirleitt bækur, en María punktar bara niður nöfnin á áhugaverðum bókum, svo hún geti pantað rafbókarútgáfuna á netinu og lesið hana í snjalltækinu sínu.

(María segir frá)

Í mörg ár las ég bara bækur á pappírsformi.

Mestallt líf mitt var hugmyndin um rafræna bók ekki einu sinni til.

Allt lesefni var prentað á pappír.

Engu að síður uppgötvaði ég fyrir nokkrum árum nýjar leiðir til að lesa.

Ég tók eftir að fleiri og fleiri voru byrjaðir að lesa í snjalltækjum.

Ég sá fólk lesa í símunum sínum, spjaldtölvum, eða á sérhönnuðum rafbókalesurum eins og á Kindlinum (Kindle).

Ég verð að segja að núna er ég meira fyrir þægindin við það að lesa í snjalltækjum, af því ég er alltaf með lesefnið mitt með mér.

Mér hafa þótt rafbækur sérstaklega hentugar þegar ég ferðast, því það að ferðast um með bækurnar í farangrinum mínum getur verið óþægilegt.

Það sem meira er, get ég pantað hvaða bók sem er, á svipstundu, gegnum internetið.

Georg maðurinn minn vill hins vegar frekar hefðbundnar pappírsbækur.

Hann segir að honum finnist þær gefa þægilegri og ánægjulegri lestrarupplifun.

Hann er bara gamaldags í mínum huga.

Georg eyðir of miklum tíma í bókabúðum og á bókasöfnum, bara til að sjá hvers kyns bækur eru í boði.

Hann gæti keypt bók í búðinni eftir að skima.

Aftur á móti vil ég heldur bara skrifa niður nöfnin á áhugaverðum bókum.

Svo get ég pantað rafbókarútgáfuna á netinu og lesið hana í snjalltækinu mínu.

Mikið betra!

Spurningar:

1. Mestallt líf hennar var hugmyndin um rafræna bók ekki einu sinni til.

Hvaða hugmynd var ekki einu sinni til mestallt líf hennar?

Hugmyndin um rafræna bók var ekki einu sinni til mestallt hennar líf.

2. Á síðustu árum hafa sífellt fleiri byrjað að lesa bækur í snjalltækjum.

Hvenær byrjaði fólk að lesa bækur í snjalltækjum?

Fólk fór að lesa bækur í snjalltækjum á síðustu árum.

3. Henni þykja rafbækur vera sérstaklega hentugar þegar hún ferðast.

Hvenær þykja Maríu rafbækur vera sérstaklega hentugar?

Henni þykja rafbækur sérstaklega hentugar þegar hún ferðast.

4. Hún getur líka keypt hvaða bók sem er, á svipstundu, gegnum internetið.

Hvað getur hún pantað á svipstundu?

María getur pantað hvaða bók sem er á svipstundu.

5. Georg maðurinn minn vill hins vegar frekar hefðbundnar pappírsbækur.

Hvort vill Georg maðurinn hennar frekar rafbækur eða hefðbundnar pappírsbækur?

Hann vill frekar hefðbundnar pappírsbækur.

6. Georg eyðir of miklum tíma í bókabúðum og á bókasöfnum, bara til að sjá hvers kyns bækur eru í boði.

Hve miklum tíma eyðir Georg í bókabúðum og á bókasöfnum?

Hann eyðir of miklum tíma í bókabúðum og á bókasöfnum.

7. Hann gæti keypt bók í búðinni eftir að skoða.

Hvenær gæti Georg keypt bók?

Hann gæti keypt bók í búðinni eftir að skima.

8. Aftur á móti vil ég frekar bara skrifa niður nöfnin á áhugaverðum bókum.

Hvað vil ég frekar gera í bókabúðum og á bókasöfnum?

Ég vil frekar bara skrifa niður nöfnin á áhugaverðum bókum.

María las áður fyrr bara bækur á pappírsformi. Maria las vorher nur Bücher in Papierform. Maria used to read only books in paper form. María leggeva di solito solo libri in formato cartaceo. María las vroeger alleen papieren boeken. María brukade bara läsa böcker i pappersform.

Mestallt líf hennar var hugmyndin um rafræna bók ekki einu sinni til. Der größte Teil ihres Lebens war die Vorstellung von E-Books nicht einmal da. For most of her life, the idea of an e-book did not even exist. La maggior parte della sua vita l'idea di un libro digitale non è mai venuta. Het grootste deel van haar leven bestond het idee van een e-boek niet eens.

Allt lesefni var áður fyrr prentað á pappír. Alle Leseinhalte wurden früher auf Papier gedruckt. All reading material was previously printed on paper. Tutto il materiale di lettura era solito essere stampato su carta. Vroeger werd al het leesmateriaal op papier gedrukt.

Engu að síður eru núna aðrar leiðir til að lesa. Trotzdem gibt es jetzt andere Möglichkeiten zu lesen. Nevertheless, there are now other ways to read. Tuttavia, ora ci sono altre modalità per leggere. Toch zijn er nu andere manieren om te lezen.

Á síðustu árum hafa fleiri og fleiri byrjað að lesa bækur í snjalltækjum. In den letzten Jahren haben immer mehr Menschen angefangen, Bücher auf ihren Smartphones zu lesen. In recent years, more and more people have started reading books on smart devices. Negli ultimi anni sempre più persone hanno iniziato a leggere libri su dispositivi digitali. De afgelopen jaren zijn steeds meer mensen boeken gaan lezen op slimme apparaten.

Fólk getur lesið í símunum sínum, spjaldtölvunum sínum, eða sérhönnuðum rafbókalesurum eins og Kindle, ef það vill. Man kann auf seinem Handy, Tablet oder speziellen E-Book-Readern wie dem Kindle lesen, wenn man möchte. People can read on their phones, tablets, or specially designed e-book readers like the Kindle, if they wish. La gente può leggere sui propri telefoni, sui propri tablet o su lettori di eBook appositamente progettati come il Kindle, se lo desidera. Mensen kunnen lezen op hun telefoon, tablet of speciaal ontworpen e-bookreaders zoals de Kindle, als ze dat willen.

María er meira fyrir þægindin við að lesa í snjalltækjum, af því hún er alltaf með lesefnið sitt með sér. Maria zieht es vor, auf ihrem Smartphone zu lesen, weil sie ihre Lektüre immer dabei hat. María is more comfortable with reading on smart devices, because she always has her reading material with her. María privilegia il comfort di leggere su dispositivi digitali, poiché porta sempre con sé il suo materiale di lettura.

Henni þykja rafbækur sérstaklega hentugar þegar hún ferðast, því það að ferðast um með bækur í farangrinum getur verið óþægilegt. E-Books sind für sie besonders praktisch, wenn sie reist, da es unbequem sein kann, Bücher unterwegs mitzunehmen. She finds e-books especially suitable when she travels, because traveling with books in her luggage can be uncomfortable. Le piacciono particolarmente gli eBook, specialmente quando viaggia, perché portare libri in giro può essere scomodo. Ze vindt e-books vooral handig als ze op reis is, omdat rondreizen met boeken in haar bagage lastig kan zijn.

Hún getur líka pantað hvaða bók sem hún vill, á svipstundu, gegnum internetið. Sie kann auch jedes beliebige Buch über das Internet bestellen, sofort. She can also order any book she wants, instantly, through the internet. Può anche ordinare qualsiasi libro desideri, in un istante, tramite internet. Ze kan ook elk gewenst boek direct via internet bestellen.

Georg maðurinn hennar vill hins vegar frekar halda á hefðbundinni pappírsbók í höndunum. Ihr Mann Georg hingegen zieht es lieber vor, ein traditionelles Buch in den Händen zu halten. Her husband Georg, on the other hand, prefers to hold a traditional paper book in his hands. Georg, suo marito, preferisce invece tenere in mano libri tradizionali in formato cartaceo. Haar man Georg daarentegen houdt het liefst een traditioneel papieren boek in zijn handen.

Honum finnst það einfaldlega þægilegra og ánægjulegri lestrarupplifun. Für ihn ist das einfach bequemer und eine angenehmere Leseerfahrung. He simply finds it a more comfortable and enjoyable reading experience. Trova semplicemente più comodo e piacevole leggere in questo modo. Hij vindt het gewoon een comfortabelere en aangenamere leeservaring.

Georg kann líka að meta það að eyða tíma í bókabúðum og á bókasöfnum, bara til að sjá hvers kyns bækur eru í boði. Georg kann es auch schätzen, Zeit in Buchläden und Büchereien zu verbringen, nur um zu sehen, welche Bücher verfügbar sind. Georg also enjoys spending time in bookstores and libraries, just to see what kind of books are available. Georg, inoltre, apprezza il tempo trascorso nelle librerie e nelle biblioteche solo per vedere quali tipi di libri sono disponibili. Georg brengt ook graag tijd door in boekwinkels en bibliotheken, gewoon om te zien wat voor soort boeken er verkrijgbaar zijn. Georg uppskattar också att spendera tid i bokhandlar och bibliotek, bara för att se vad det är för böcker som finns.

Georg kaupir yfirleitt bækur, en María punktar bara niður nöfnin á áhugaverðum bókum, svo hún geti pantað rafbókarútgáfuna á netinu og lesið hana í snjalltækinu sínu. Georg kauft in der Regel Bücher, aber Maria macht sich nur die Namen interessanter Bücher notiert, damit sie die E-Book-Version online bestellen und auf ihrem Smartphone lesen kann. Georg usually buys books, but María just jots down the names of interesting books, so she can order the e-book edition online and read it on her smart device. Georg di solito compra libri, ma María annota solo i titoli dei libri interessanti, in modo da poter ordinare la versione digitale online e leggerla sul suo dispositivo. Georg koopt meestal boeken, maar Maria noteert alleen de namen van interessante boeken, zodat ze de e-boekversie online kan bestellen en op haar smartapparaat kan lezen. Georg brukar köpa böcker, men Maria skriver bara ner namnen på intressanta böcker, så att hon kan beställa e-boksversionen online och läsa den på sin smarta enhet.

(María segir frá) (Maria erzählt) (Maria narrates) (María racconta) (Maria vertelt)

Í mörg ár las ég bara bækur á pappírsformi. Ich habe jahrelang nur Bücher in Papierform gelesen. For many years I only read books in paper form. Per molti anni ho letto solo libri in formato cartaceo. Jarenlang las ik alleen boeken in papieren vorm.

Mestallt líf mitt var hugmyndin um rafræna bók ekki einu sinni til. Der größte Teil meines Lebens war die Vorstellung von E-Books nicht einmal da. For most of my life, the idea of an e-book did not even exist. La maggior parte della mia vita l'idea di un libro digitale non mi è mai venuta. Het grootste deel van mijn leven bestond het idee van een e-boek niet eens.

Allt lesefni var prentað á pappír. Alle Leseinhalte wurden auf Papier gedruckt. All reading material was printed on paper. Tutto il materiale di lettura era stampato su carta. Al het leesmateriaal werd op papier gedrukt.

Engu að síður uppgötvaði ég fyrir nokkrum árum nýjar leiðir til að lesa. Dennoch habe ich vor einigen Jahren neue Wege entdeckt, um zu lesen. Nevertheless, a few years ago, I discovered new ways to read. Tuttavia, qualche anno fa ho scoperto nuovi modi per leggere. Toch ontdekte ik een paar jaar geleden nieuwe manieren om te lezen.

Ég tók eftir að fleiri og fleiri voru byrjaðir að lesa í snjalltækjum. Ich habe bemerkt, dass immer mehr Menschen anfingen, auf ihren Smartphones zu lesen. I noticed that more and more people were starting to read on smart devices. Mi sono accorta che sempre più persone stavano iniziando a leggere su dispositivi digitali. Ik merkte dat steeds meer mensen op slimme apparaten gingen lezen.

Ég sá fólk lesa í símunum sínum, spjaldtölvum, eða á sérhönnuðum rafbókalesurum eins og á Kindlinum (Kindle). Ich sah Leute auf ihren Handys, Tablets oder auf speziellen E-Book-Readern wie dem Kindle lesen. I saw people reading on their phones, tablets, or on specially designed e-book readers like the Kindle. Vedevo la gente leggere sui propri telefoni, sui propri tablet o su lettori di eBook appositamente progettati come il Kindle. Ik zag mensen lezen op hun telefoon, tablet of op speciaal ontworpen e-bookreaders zoals de Kindle.

Ég verð að segja að núna er ég meira fyrir þægindin við það að lesa í snjalltækjum, af því ég er alltaf með lesefnið mitt með mér. Ich muss sagen, dass ich jetzt mehr Komfort beim Lesen auf Smart-Geräten bevorzuge, weil ich immer meine Lektüre bei mir habe. I have to say that now I am more for the convenience of reading on smart devices, because I always have my reading material with me. Devo dire che ora preferisco comodità di leggere sui dispositivi intelligenti, perché ho sempre il mio materiale di lettura con me. Ik moet zeggen dat ik nu meer geïnteresseerd ben in het gemak van lezen op slimme apparaten, omdat ik mijn leesmateriaal altijd bij me heb.

Mér hafa þótt rafbækur sérstaklega hentugar þegar ég ferðast, því það að ferðast um með bækurnar í farangrinum mínum getur verið óþægilegt. E-Books haben sich besonders auf Reisen als praktisch erwiesen, denn das Herumtragen der Bücher in meinem Koffer kann unbequem sein. I have found e-books especially useful when I travel, because traveling with the books in my luggage can be uncomfortable. Trovo gli eBook particolarmente adatti quando viaggio, perché portare i libri con me nella mia valigia può essere scomodo. Ik vind e-boeken vooral handig als ik op reis ben, omdat rondreizen met de boeken in mijn bagage lastig kan zijn.

Það sem meira er, get ég pantað hvaða bók sem er, á svipstundu, gegnum internetið. Darüber hinaus kann ich jederzeit jedes beliebige Buch über das Internet bestellen. What's more, I can order any book, instantly, through the internet. Inoltre, posso ordinare qualsiasi libro in un istante tramite internet. Bovendien kan ik elk boek direct via internet bestellen.

Georg maðurinn minn vill hins vegar frekar hefðbundnar pappírsbækur. Mein Mann Georg hingegen zieht traditionelle Papierbücher vor. My husband Georg, on the other hand, prefers traditional paper books. Ma il mio compagno Georg preferisce i libri cartacei tradizionali. Mijn man Georg geeft echter de voorkeur aan traditionele papieren boeken.

Hann segir að honum finnist þær gefa þægilegri og ánægjulegri lestrarupplifun. Er sagt, dass sie ihm eine angenehmere und befriedigendere Leseerfahrung bieten. He says that he finds them a more comfortable and enjoyable reading experience. Dice che li trova più comodi e piacevoli da leggere. Hij zegt dat hij vindt dat ze zorgen voor een comfortabelere en aangenamere leeservaring.

Hann er bara gamaldags í mínum huga. Er ist einfach altmodisch aus meiner Sicht. He's just old-fashioned in my mind. Lui è solo un po' vecchio stile secondo me. In mijn ogen is hij gewoon ouderwets.

Georg eyðir of miklum tíma í bókabúðum og á bókasöfnum, bara til að sjá hvers kyns bækur eru í boði. Georg verbringt zu viel Zeit in Buchhandlungen und Bibliotheken, nur um zu sehen, welche Arten von Büchern verfügbar sind. Georg spends too much time in bookstores and libraries, just to see what kind of books are available. Georg trascorre troppo tempo nelle librerie e nelle biblioteche solo per vedere quali libri sono disponibili. Georg brengt te veel tijd door in boekwinkels en bibliotheken, alleen maar om te zien wat voor soort boeken er verkrijgbaar zijn.

Hann gæti keypt bók í búðinni eftir að skima. Er könnte kaufe ein Buch im Laden nach dem Durchblättern. He could buy a book in the store after screening. Potrebbe acquistare un libro nel negozio dopo averlo sfogliato. Na vertoning kon hij in de winkel een boek kopen.

Aftur á móti vil ég heldur bara skrifa niður nöfnin á áhugaverðum bókum. Ich möchte jedoch lieber nur die Titel interessanter Bücher aufschreiben. On the other hand, I just want to write down the names of interesting books. Al contrario, preferisco solo annotare i nomi dei libri interessanti. Aan de andere kant wil ik gewoon de namen van interessante boeken opschrijven.

Svo get ég pantað rafbókarútgáfuna á netinu og lesið hana í snjalltækinu mínu. Dann kann ich die E-Book-Version online bestellen und sie auf meinem Smart-Gerät lesen. Then I can order the e-book version online and read it on my smart device. Così posso ordinare l'edizione eBook online e leggerla sul mio dispositivo intelligente. Dan kan ik de e-bookversie online bestellen en op mijn smart device lezen.

Mikið betra! Viel besser! Much better! Molto meglio! Veel beter!

Spurningar: Fragen: Questions: Domande: Vragen:

1. 1. 1. 1. Mestallt líf hennar var hugmyndin um rafræna bók ekki einu sinni til. Der Großteil ihres Lebens war die Idee des E-Books nicht einmal vorhanden. For most of her life, the idea of an e-book did not even exist. La maggior parte della sua vita la sua idea di un libro elettronico non esisteva nemmeno. Het grootste deel van haar leven bestond het idee van een e-boek niet eens.

Hvaða hugmynd var ekki einu sinni til mestallt líf hennar? Welche Idee war nicht einmal vorhanden im Großteil ihres Lebens? What idea did not even exist for most of her life? Quale idea non esisteva nella maggior parte della sua vita? Welk idee bestond het grootste deel van haar leven niet eens?

Hugmyndin um rafræna bók var ekki einu sinni til mestallt hennar líf. Die Idee des E-Books war nicht einmal im Großteil ihres Lebens vorhanden. The idea of an e-book didn't even exist for most of her life. L'idea di un libro elettronico non esisteva nella maggior parte della sua vita. Het idee van een e-book bestond het grootste deel van haar leven niet eens.

2. 2. 2. 2. Á síðustu árum hafa sífellt fleiri byrjað að lesa bækur í snjalltækjum. In den letzten Jahren haben immer mehr Menschen begonnen, Bücher auf Smart-Geräten zu lesen. In recent years, more and more people have started reading books on smart devices. Negli ultimi anni, sempre più persone hanno iniziato a leggere libri sui dispositivi intelligenti. De afgelopen jaren zijn steeds meer mensen boeken gaan lezen op slimme apparaten.

Hvenær byrjaði fólk að lesa bækur í snjalltækjum? Wann haben die Menschen angefangen, Bücher auf Smart-Geräten zu lesen? When did people start reading books on smart devices? Quando ha iniziato la gente a leggere libri sui dispositivi intelligenti? Wanneer begonnen mensen boeken te lezen op slimme apparaten?

Fólk fór að lesa bækur í snjalltækjum á síðustu árum. Die Menschen begannen vor einigen Jahren Bücher auf Smart-Geräten zu lesen. People have started reading books on smart devices in recent years. La gente ha iniziato a leggere libri sui dispositivi intelligenti negli ultimi anni. Mensen zijn de afgelopen jaren begonnen met het lezen van boeken op slimme apparaten.

3. 3. Henni þykja rafbækur vera sérstaklega hentugar þegar hún ferðast. Auf Reisen findet sie E-Books besonders nützlich. She finds e-books especially useful when traveling. Le sembrano gli ebook particolarmente comodi quando viaggia.

Hvenær þykja Maríu rafbækur vera sérstaklega hentugar? Wann scheinen Maria-E-Books besonders geeignet zu sein? When are Maria's e-books considered particularly suitable? Quando pensa che gli ebook siano particolarmente comodi per Maria?

Henni þykja rafbækur sérstaklega hentugar þegar hún ferðast. Auf Reisen findet sie E-Books besonders nützlich. She finds e-books especially useful when she travels. Le sembrano gli ebook particolarmente comodi quando viaggia. Ze vindt e-books vooral handig als ze reist.

4. 4. Hún getur líka keypt hvaða bók sem er, á svipstundu, gegnum internetið. Sie kann auch jedes beliebige Buch sofort über das Internet kaufen. She can also buy any book, instantly, through the internet. Può anche comprare qualsiasi libro, istantaneamente, attraverso internet. Ze kan ook elk boek direct via internet kopen.

Hvað getur hún pantað á svipstundu? Was kann sie sofort bestellen? What can she order in an instant? Cosa può ordinare immediatamente? Wat kan ze in een handomdraai bestellen?

María getur pantað hvaða bók sem er á svipstundu. María kann jedes beliebige Buch sofort bestellen. Maria can order any book in an instant. Maria può ordinare qualsiasi libro istantaneamente. Maria kan elk boek in een handomdraai bestellen.

5. 5. 5. Georg maðurinn minn vill hins vegar frekar hefðbundnar pappírsbækur. Mein Mann Georg bevorzugt jedoch eher traditionelle Papierbücher. My husband Georg, on the other hand, prefers traditional paper books. Il mio uomo Georg preferisce invece i libri di carta tradizionali. Mijn man Georg geeft echter de voorkeur aan traditionele papieren boeken.

Hvort vill Georg maðurinn hennar frekar rafbækur eða hefðbundnar pappírsbækur? Will Georg lieber E-Books oder traditionelle Papierbücher? Does her husband Georg prefer e-books or traditional paper books? Georg preferisce piuttosto gli ebook o i libri di carta tradizionali? Geeft haar man Georg de voorkeur aan e-boeken of traditionele papieren boeken?

Hann vill frekar hefðbundnar pappírsbækur. Er bevorzugt traditionelle Papierbücher. He prefers traditional paper books. Preferisce piuttosto i libri di carta tradizionali. Hij geeft de voorkeur aan traditionele papieren boeken.

6. 6. 6. Georg eyðir of miklum tíma í bókabúðum og á bókasöfnum, bara til að sjá hvers kyns bækur eru í boði. Georg verbringt viel Zeit in Buchhandlungen und Bibliotheken, nur um zu sehen, welche Arten von Büchern verfügbar sind. Georg spends too much time in bookstores and libraries, just to see what kind of books are available. Georg passa molto tempo nelle librerie e nelle biblioteche solo per vedere quali libri sono disponibili. Georg brengt te veel tijd door in boekwinkels en bibliotheken, alleen maar om te zien wat voor soort boeken er verkrijgbaar zijn.

Hve miklum tíma eyðir Georg í bókabúðum og á bókasöfnum? Wie viel Zeit verbringt Georg in Buchhandlungen und Bibliotheken? How much time does Georg spend in bookstores and libraries? Quanto tempo passa Georg nelle librerie e nelle biblioteche? Hoeveel tijd brengt George door in boekwinkels en bibliotheken?

Hann eyðir of miklum tíma í bókabúðum og á bókasöfnum. Er verbringt viel Zeit in Buchhandlungen und Bibliotheken. He spends too much time in bookstores and libraries. Passa molto tempo nelle librerie e nelle biblioteche. Hij brengt te veel tijd door in boekwinkels en bibliotheken.

7. 7. 7. Hann gæti keypt bók í búðinni eftir að skoða. Er könnte ein Buch im Laden kaufen, nachdem er es angesehen hat. He could buy a book in the store after inspecting. Potrebbe comprare un libro nel negozio dopo averlo esaminato. Misschien koopt hij na het rondsnuffelen een boek in de winkel.

Hvenær gæti Georg keypt bók? Wann könnte Georg ein Buch kaufen? When could Georg buy a book? Quando potrebbe comprare un libro Georg? Wanneer kon Georg een boek kopen?

Hann gæti keypt bók í búðinni eftir að skima. Er könnte ein Buch im Laden kaufen, nachdem er es überflogen hat. He could buy a book in the store after screening. Potrebbe comprare un libro nel negozio dopo averlo sfogliato. Na vertoning kon hij in de winkel een boek kopen. Han kunde köpa en bok i butiken efter visningen.

8. 8. 8. Aftur á móti vil ég frekar bara skrifa niður nöfnin á áhugaverðum bókum. Stattdessen möchte ich lieber die Namen interessanter Bücher aufschreiben. On the other hand, I would rather just write down the names of interesting books. Al contrario, preferirei semplicemente annotare i nomi dei libri interessanti. Aan de andere kant schrijf ik liever gewoon de namen van interessante boeken op.

Hvað vil ég frekar gera í bókabúðum og á bókasöfnum? Was möchte ich lieber in Buchhandlungen und Bibliotheken machen? What do I prefer to do in bookstores and libraries? Cosa preferirei fare nelle librerie e nelle biblioteche? Wat doe ik het liefst in boekhandels en bibliotheken?

Ég vil frekar bara skrifa niður nöfnin á áhugaverðum bókum. Ich möchte lieber nur die Namen interessanter Bücher aufschreiben. I'd rather just write down the names of interesting books. Preferirei semplicemente annotare i nomi dei libri interessanti. Ik schrijf liever gewoon de namen van interessante boeken op. Jag föredrar att bara skriva ner namnen på intressanta böcker.