×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

LingQ Mini Stories, 45 - Toni er búinn að vera í gönguferð

(áttir á korti, „ef“, háttarsagnir, (útvíkkað) framvinduhorf, „heldur“ og „sagði“, samsettar sagnir)

Toni hefur verið í fjallgöngu í þrjá daga.

Hann hefur orðið að stoppa og skoða kortið sitt.

Hann hefði átt að vera að fara í vestur,

en hann þekkir ekkert á kortinu.

Ef hann hefði verið að fara í vestur, væri hann kominn að stöðuvatni nú þegar.

Hann heldur að hann hafi getað verið að fara í norður í staðinn.

Hann myndi vilja nota kortið í símanum sínum til að gá,

en göngubæklingurinn sagði að það myndi ekki vera neitt samband uppi í fjöllunum.

Toni ákvað að tjalda fyrir nóttina.

Kannski ef hann nær að sofa svolítið, gæti hann áttað sig á þessu á morgun.

(Toni segir frá)

Ég hafði verið í fjallgöngu í þrjá daga

þegar ég varð að stoppa og skoða kortið mitt.

Ég hefði átt að vera að fara í vestur,

en ég þekkti ekkert á kortinu.

Ef ég hefði verið að fara í vestur, væri ég kominn að stöðuvatni nú þegar.

Ég hélt ég hefði getað verið að fara í norður í staðinn.

Ég hefði viljað nota kortið í símanum mínum til að gá,

en göngubæklingurinn hafði sagt að það væri ekki neitt samband uppi í fjöllunum.

Ég ákvað að tjalda fyrir nóttina.

Kannski, ef ég næ að sofa svolítið, gæti ég áttað mig á þessu á morgun.

Spurningar

1) Toni hefur verið í fjallgöngu í þrjá daga.

Hve lengi hefur Toni verið á göngu?

Toni hefur verið á göngu í fjöllunum í þrjá daga.

2) Hann hefur þurft að stoppa og skoða kortið sitt.

Af hverju hefur hann þurft að stoppa?

Hann hefur þurft að stoppa til að skoða kortið sitt.

3) Hann hefði átt að vera að fara í vestur.

Í hvaða átt hefði hann átt að vera að fara?

Hann hefði átt að vera að fara í vestur.

4) Ef hann hefði verið að fara í vestur, hefði hann komið að stöðuvatni nú þegar.

Hvað hefði átt að gerast ef hann hefði verið að fara í vestur?

Hann hefði átt að koma að stöðuvatni ef hann hefði verið að fara í vestur.

5) Ég hélt ég hefði getað verið að fara í norður í staðinn.

Í hvaða átt hélst þú að þú hefðir getað verið að fara?

Ég hélt ég hefði getað verið að fara í norður í staðinn.

6) Ég hefði viljað nota kortið í símanum mínum til að gá, en göngubæklingurinn hafði sagt að það myndi ekki vera neitt samband uppi í fjöllunum.

Af hverju gast þú ekki notað kortið í símanum þínum?

Af því að göngubæklingurinn hafði sagt að það myndi ekki vera neitt samband.

7) Ég ákvað að tjalda fyrir nóttina.

Hvað ákvaðst þú að gera?

Ég ákvað að tjalda fyrir nóttina.

8) Kannski ef ég næði að sofa, gæti ég áttað mig á þessu á morgun.

Ef þú næðir að sofa, hvenær myndir þú geta áttað þig á þessu?

Ef ég næði að sofa, myndi ég geta áttað mig á þessu á morgun.

(áttir á korti, „ef“, háttarsagnir, (útvíkkað) framvinduhorf, „heldur“ og „sagði“, samsettar sagnir) (Richtungen auf einer Karte, „if“, Artverben, (erweiterte) progressive Sichtweise, „dachte“ und „sagte“, zusammengesetzte Verben) (directions on the map, "if", pronouns, (extended) progression, "holds" and "said", compound verbs) (indicazioni su una mappa, "se", verbi di modo, visione progressiva (estesa), "pensato" e "detto", verbi composti) (aanwijzingen op een kaart, "als", werkwoorden van manier, (uitgebreide) progressieve weergave, "gedachten" en "gezegd", samengestelde werkwoorden) (wskazówki na mapie, „jeśli”, czasowniki sposobu, (rozszerzony) pogląd progresywny, „pomyślał” i „powiedział”, czasowniki złożone)

Toni hefur verið í fjallgöngu í þrjá daga. Toni hat sich seit drei Tagen in den Bergen aufgehalten. Toni has been hiking for three days. Toni è stato in escursione in montagna per tre giorni. Toni is al drie dagen aan het wandelen. Toni wędrowała przez trzy dni.

Hann hefur orðið að stoppa og skoða kortið sitt. Er ist stehen geblieben und hat seine Karte betrachtet. He has had to stop and look at his card. Si è fermato e ha guardato la sua mappa. Hij moest stoppen en naar zijn kaart kijken. Musiał się zatrzymać i spojrzeć na swoją mapę. Йому довелося зупинитися і подивитися на свою карту.

Hann hefði átt að vera að fara í vestur, Er hätte nach Westen gehen sollen, He should have been going west, Avrebbe dovuto andare a ovest, Hij had naar het westen moeten gaan, Powinien był udać się na zachód,

en hann þekkir ekkert á kortinu. aber er kennt sich auf der Karte nicht aus. but he knows nothing on the map. ma non conosce la mappa. maar hij weet niets op de kaart. ale on nic nie wie na mapie. але він нічого не знає на карті.

Ef hann hefði verið að fara í vestur, væri hann kominn að stöðuvatni nú þegar. Wenn er nach Westen gegangen wäre, wäre er bereits zum See gelangt. If he had been going west, he would have reached a lake already. Se fosse stato a ovest, sarebbe già arrivato al lago. Als hij naar het westen was gegaan, zou hij nu een meer hebben bereikt. Gdyby szedł na zachód, dotarłby już do jeziora.

Hann heldur að hann hafi getað verið að fara í norður í staðinn. Er glaubt, er könnte stattdessen nach Norden gegangen sein. He thinks he could have gone north instead. Pensa di essere andato a nord invece. Hij denkt dat hij in plaats daarvan naar het noorden had kunnen gaan. Myśli, że zamiast tego mógł jechać na północ.

Hann myndi vilja nota kortið í símanum sínum til að gá, Er würde sein Handy benutzen wollen, um nachzuschauen, He would like to use the card in his phone to check, Vorrebbe usare la mappa sul suo telefono per controllare, Hij wil de kaart op zijn telefoon gebruiken om te controleren: Chciałby użyć karty w swoim telefonie, żeby sprawdzić, Він хотів би використати картку на своєму телефоні, щоб перевірити,

en göngubæklingurinn sagði að það myndi ekki vera neitt samband uppi í fjöllunum. aber der Wanderführer sagte, es gebe auf den Bergen keine Verbindung. but the hiking booklet said there would be no connection up in the mountains. ma la guida gli ha detto che non c'era segnale in montagna. maar in de wandelbrochure stond dat er geen verbinding zou zijn in de bergen. ale w broszurze turystycznej napisano, że w górach nie będzie żadnego połączenia. але в туристичній брошурі сказано, що в горах не буде сполучення.

Toni ákvað að tjalda fyrir nóttina. Toni beschloss, für die Nacht zu zelten. Toni decided to camp for the night. Toni ha deciso di campeggiare per la notte. Toni besloot een nacht te kamperen. Toni postanowiła rozbić obóz na noc. Тоні вирішив розбити табір на ніч.

Kannski ef hann nær að sofa svolítið, gæti hann áttað sig á þessu á morgun. Vielleicht kann er sich morgen etwas klarer darüber werden, wenn er ein wenig schlafen kann. Maybe if he manages to get some sleep, he might realize this tomorrow. Forse se riesce a dormire un po ', capirà tutto domani. Als hij wat slaapt, komt hij er misschien morgen wel achter. Może jeśli się trochę prześpi, może jutro to rozgryźć. Можливо, якщо він трохи поспить, то зрозуміє це завтра.

**(Toni segir frá)** (Toni berichtet) (Toni reports) (Toni racconta) (Toni vertelt)

Ég hafði verið í fjallgöngu í þrjá daga Ich war seit drei Tagen in den Bergen unterwegs, I had been hiking for three days Sono stato in escursione in montagna per tre giorni Ik was al drie dagen aan het wandelen Wędrowałem przez trzy dni Я був у поході три дні

þegar ég varð að stoppa og skoða kortið mitt. als ich stehen bleiben musste, um meine Karte zu betrachten. when I had to stop and look at my card. quando ho dovuto fermarmi e guardare la mia mappa. toen ik moest stoppen en naar mijn kaart moest kijken. kiedy musiałem się zatrzymać i spojrzeć na mapę. коли мені довелося зупинитись і подивитися на свою карту.

Ég hefði átt að vera að fara í vestur, Ich hätte nach Westen gehen sollen, I should have been going west, Avrei dovuto andare a ovest, Ik had naar het westen moeten gaan Я мав їхати на захід

en ég þekkti ekkert á kortinu. aber ich kannte mich auf der Karte nicht aus. but I did not know anything on the map. ma non conoscevo la mappa. maar ik herkende niets op de kaart. ale nie rozpoznałem niczego na mapie. але я нічого не впізнав на карті.

Ef ég hefði verið að fara í vestur, væri ég kominn að stöðuvatni nú þegar. Wenn ich nach Westen gegangen wäre, wäre ich jetzt bereits am See. If I had been going west, I would have reached a lake already. Se fossi stato a ovest, sarei già arrivato al lago. Als ik naar het westen was gegaan, had ik nu een meer bereikt. Gdybym jechał na zachód, dotarłbym już do jeziora. Якби я йшов на захід, я б уже дійшов до озера.

Ég hélt ég hefði getað verið að fara í norður í staðinn. Ich dachte, ich könnte stattdessen nach Norden gegangen sein. I thought I might have been going north instead. Credevo di essere andato a nord invece. Ik dacht dat ik in plaats daarvan naar het noorden had kunnen gaan. Myślałem, że zamiast tego mogłem jechać na północ.

Ég hefði viljað nota kortið í símanum mínum til að gá, Ich hätte mein Handy benutzen wollen, um nachzuschauen, I would have liked to use the card in my phone to check, Avrei voluto usare la mappa sul mio telefono per controllare, Ik had graag de kaart op mijn telefoon willen gebruiken om te controleren, Chciałbym użyć karty w telefonie, aby sprawdzić, Я хотів би скористатися карткою на своєму телефоні, щоб перевірити,

en göngubæklingurinn hafði sagt að það væri ekki neitt samband uppi í fjöllunum. aber der Wanderführer hatte gesagt, dass es keine Verbindung auf den Bergen gibt. but the hiking booklet had said that there was no connection up in the mountains. ma la guida aveva detto che non c'era segnale in montagna. maar in de wandelbrochure stond dat er boven in de bergen geen verbinding was.

Ég ákvað að tjalda fyrir nóttina. Ich beschloss, für die Nacht zu campen. I decided to camp for the night. Ho deciso di accamparmi per la notte. Ik besloot te kamperen voor de nacht. Я вирішив розбити табір на ніч.

Kannski, ef ég næ að sofa svolítið, gæti ég áttað mig á þessu á morgun. Wenn ich etwas schlafe, kann ich es vielleicht morgen herausfinden. Maybe, if I get some sleep, I might realize this tomorrow. Forse, se riesco a dormire un po', potrei capirci meglio domani mattina. Misschien als ik wat slaap, kan ik er morgen achter komen. Можливо, якщо я висплюся, я зможу зрозуміти це завтра.

**Spurningar** Questions Domande Vragen

1)** **Toni hefur verið í fjallgöngu í þrjá daga. 1) Toni ist seit drei Tagen wandern. 1) Toni has been hiking for three days. 1) Toni è stato in escursione in montagna per tre giorni. 1) Toni is al drie dagen aan het wandelen.

Hve lengi hefur Toni verið á göngu? Wie lange läuft Toni schon? How long has Toni been walking? Per quanto tempo Toni è stato in escursione? Hoe lang loopt Toni al? Jak długo Toni chodzi? Скільки часу Тоні ходив?

Toni hefur verið á göngu í fjöllunum í þrjá daga. Toni wandert seit drei Tagen in den Bergen. Toni has been hiking in the mountains for three days. Toni è stato in escursione in montagna per tre giorni. Toni wandelt al drie dagen in de bergen.

2) Hann hefur þurft að stoppa og skoða kortið sitt. 2) Er musste anhalten und auf seine Karte schauen. 2) He has had to stop and look at his card. 2) Ha dovuto fermarsi a guardare la sua mappa. 2) Hij moest stoppen en naar zijn kaart kijken.

Af hverju hefur hann þurft að stoppa? Warum musste er aufhören? Why has he had to stop? Perché ha dovuto fermarsi? Waarom moest hij stoppen? Чому він мав зупинитися?

Hann hefur þurft að stoppa til að skoða kortið sitt. Er musste anhalten, um seine Karte zu überprüfen. He has had to stop to look at his card. Ha dovuto fermarsi per guardare la sua mappa. Hij moest stoppen om zijn kaart te bekijken.

3) Hann hefði átt að vera að fara í vestur. 3) Er hätte nach Westen gehen sollen. 3) He should have been going west. 3) Avrebbe dovuto andare verso ovest. 3) Hij had naar het westen moeten gaan. 3) Powinien był udać się na zachód. 3) Він мав йти на захід.

Í hvaða átt hefði hann átt að vera að fara? In welche Richtung hätte er gehen sollen? In what direction should he have been going? In quale direzione avrebbe dovuto andare? In welke richting had hij moeten gaan? У якому напрямку він мав йти?

Hann hefði átt að vera að fara í vestur. Er hätte nach Westen gehen sollen. He should have been going west. Avrebbe dovuto andare verso ovest. Hij had naar het westen moeten gaan. Він мав йти на захід.

4) Ef hann hefði verið að fara í vestur, hefði hann komið að stöðuvatni nú þegar. 4) Wenn er nach Westen gegangen wäre, wäre er inzwischen an einen See gekommen. 4) If he had been going west, he would have come to a lake already. 4) Se fosse andato verso ovest, sarebbe già arrivato al lago. 4) Als hij naar het westen was gegaan, zou hij nu bij een meer zijn gekomen. 4) Gdyby jechał na zachód, już dotarłby do jeziora.

Hvað hefði átt að gerast ef hann hefði verið að fara í vestur? Was hätte passieren sollen, wenn er nach Westen gegangen wäre? What would have happened if he had been going west? Cosa sarebbe successo se fosse andato verso ovest? Wat had er moeten gebeuren als hij naar het westen was gegaan? Co by się stało, gdyby jechał na zachód?

Hann hefði átt að koma að stöðuvatni ef hann hefði verið að fara í vestur. Wäre er nach Westen gegangen, hätte er an einen See kommen sollen. He should have come to a lake if he had been going west. Sarebbe arrivato al lago se fosse andato verso ovest. Als hij naar het westen was gegaan, had hij bij een meer moeten komen. Gdyby jechał na zachód, powinien był dotrzeć do jeziora.

5) Ég hélt ég hefði getað verið að fara í norður í staðinn. 5) Ich dachte, ich hätte stattdessen nach Norden gehen können. 5) I thought I could have gone north instead. 5) Credevo di poter andare verso nord invece. 5) Ik dacht dat ik in plaats daarvan naar het noorden had kunnen gaan. 5) Pomyślałem, że zamiast tego mógłbym udać się na północ. 5) Я думав, що міг би поїхати на північ.

Í hvaða átt hélst þú að þú hefðir getað verið að fara? In welche Richtung hätten Sie gehen können? In what direction did you think you could have gone? In quale direzione credevi di poter andare? Welke richting dacht je dat je had kunnen gaan? Jak myślisz, w jakim kierunku mógłbyś podążać? У якому напрямку, на вашу думку, ви могли рухатися?

Ég hélt ég hefði getað verið að fara í norður í staðinn. Ich dachte, ich hätte stattdessen nach Norden gehen können. I thought I might have been going north instead. Credevo di poter andare verso nord invece. Ik dacht dat ik in plaats daarvan naar het noorden had kunnen gaan.

6) Ég hefði viljað nota kortið í símanum mínum til að gá, en göngubæklingurinn hafði sagt að það myndi ekki vera neitt samband uppi í fjöllunum. 6) I would have liked to use the map in my phone to walk, but the hiking booklet had said that there would be no connection up in the mountains. 6) Avrei voluto usare la mappa sul mio telefono per orientarmi, ma la guida del sentiero aveva detto che non ci sarebbe stato segnale in montagna. 6) Ik had graag de kaart op mijn telefoon gebruikt om dit te controleren, maar in de wandelbrochure stond dat er boven in de bergen geen verbinding zou zijn.

Af hverju gast þú ekki notað kortið í símanum þínum? Warum konnten Sie die Karte nicht auf Ihrem Telefon verwenden? Why could not you use the card in your phone? Perché non hai potuto usare la mappa sul tuo telefono? Waarom kon je de kaart niet op je telefoon gebruiken? Dlaczego nie mogłeś użyć karty w swoim telefonie? Чому ви не можете скористатися карткою на телефоні?

Af því að göngubæklingurinn hafði sagt að það myndi ekki vera neitt samband. Weil der Wanderführer sagte, dass es keine Verbindung geben würde. Because the walking brochure had said there would be no contact. Perché la guida aveva detto che non ci sarebbe stato alcun contatto. Omdat er in de wandelbrochure stond dat er geen verbinding zou zijn.

7) Ég ákvað að tjalda fyrir nóttina. 7) Ich beschloss, für die Nacht zu zelten. 7) I decided to camp for the night. 7) Ho deciso di campeggiare per la notte. 7) Ik besloot te overnachten.

Hvað ákvaðst þú að gera? Was hast du beschlossen zu tun? What did you decide to do? Cosa hai deciso di fare tu? Wat besloot je te doen? Co postanowiłeś zrobić? Що ви вирішили зробити?

Ég ákvað að tjalda fyrir nóttina. Ich beschloss, für die Nacht zu zelten. I decided to camp for the night. Ho deciso di campeggiare per la notte. Ik besloot te kamperen voor de nacht.

8) Kannski ef ég næði að sofa, gæti ég áttað mig á þessu á morgun. 8) Vielleicht könnte ich es morgen verstehen, wenn ich es schaffe zu schlafen. 8) Maybe if I get to sleep, I might realize this tomorrow. 8) Forse se riuscissi a dormire, potrei capire questo domani. 8) Als het me lukte om te slapen, zou ik dit misschien morgen kunnen achterhalen. 8) Może jeśli uda mi się zasnąć, uda mi się to jutro rozwiązać. 8) Можливо, якби мені вдалося виспатися, я міг би зрозуміти це завтра.

Ef þú næðir að sofa, hvenær myndir þú geta áttað þig á þessu? Wenn du es schaffen würdest zu schlafen, wann könntest du es verstehen? If you could sleep, when would you realize it? Se tu riuscissi a dormire, quando potresti capire questo? Als je zou kunnen slapen, wanneer zou je dit dan kunnen realiseren? Jeśli udałoby Ci się zasnąć, kiedy mógłbyś to sobie uświadomić? Якби вам вдалося виспатися, коли б ви змогли це усвідомити?

Ef ég næði að sofa, myndi ég geta áttað mig á þessu á morgun. Wenn ich es schaffen würde zu schlafen, könnte ich es morgen verstehen. If I could sleep, I would be able to figure this out tomorrow. Se riuscissi a dormire, potrei capire questo domani. Als ik kon slapen, zou ik dit morgen kunnen achterhalen. Jeśli uda mi się zasnąć, będę w stanie to rozwikłać jutro. Якби мені вдалося виспатися, я зміг би зрозуміти це завтра.