×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

LingQ Mini Stories, 44 - Marteinn býr einn

(allt, eitthvað, smá; áður en, fyrir, alltaf, aldrei, stundum; í staðinn, fá, ef og svo framvegis)

Marteinn býr einn í lítilli íbúð.

Hann þarf að vinna öll húsverkin einn.

En hann vinnur mikið, svo hann hefur aldrei tíma til að þrífa.

Þvotturinn hans og uppþvotturinn eru alltaf skítugir.

Í dag er hann að reyna að klæða sig fyrir vinnuna.

En hann er ekki með neina hreina sokka.

Hann hefur bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjar.

Hann gæti reynt að þvo þá.

Hann áttar sig á því að ef hann fer í búð áður en hann fer í vinnuna,

gæti hann keypt nýja sokka.

Í staðinn ákveður hann að reyna að þvo öll fötin sín eftir vinnuna í dag.

(Marteinn segir frá)

Ég bjó einn í lítilli íbúð.

Ég þurfti að vinna öll húsverkin einn.

En ég vann mikið, svo ég hafði aldrei tíma til að þrífa.

Þvotturinn minn og uppþvotturinn voru alltaf skítugir.

Í dag var ég að reyna að klæða mig fyrir vinnuna.

En ég var ekki með neina hreina sokka.

Ég hafði bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjaði.

Ég áttaði mig á því að ef ég færi í búð áður en ég færi í vinnuna,

gæti ég keypt nýja sokka.

Í staðinn ákvað ég að reyna að þvo öll fötin mín eftir vinnuna í dag.

Spurningar:

1) Marteinn býr einn í lítilli íbúð.

Býr Marteinn með einhverjum?

Nei, Marteinn býr ekki með neinum.

Hann býr einn í lítilli íbúð.

2) Marteinn hefur aldrei neinn tíma til að þrífa.

Hefur Marteinn nokkurn tímann tíma til að þrífa?

Nei, Marteinn hefur aldrei neinn tíma til að þrífa.

3) Marteinn er að reyna að klæða sig fyrir vinnuna.

Hvað er Marteinn að reyna að gera?

Marteinn er að reyna að klæða sig fyrir vinnuna.

4) Marteinn hefur bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjar.

Hve mikinn tíma hefur Marteinn áður en vinnan byrjar?

Hann hefur bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjar.

5) Marteinn þurfti að vinna öll húsverkin.

Hvað mikið af húsverkum þurfti Marteinn að vinna?

Marteinn þurfti að vinna öll húsverkin.

6) Þvotturinn hans Marteins og uppþvotturinn voru alltaf skítugir.

Hvað var alltaf skítugt?

Þvotturinn og uppþvotturinn hans Marteins voru alltaf skítugir.

7) Marteinn var ekki með neina hreina sokka til að fara í í vinnuna.

Hvað var Marteinn ekki með?

Hann var ekki með neina sokka til að fara í í vinnuna.

8) Marteinn velti fyrir sér að fara í búðina áður en vinnan byrjaði.

Hvenær velti Marteinn fyrir sér að fara í búðina?

Marteinn velti fyrir sér að fara í búðina áður en vinnan byrjaði.

(allt, eitthvað, smá; áður en, fyrir, alltaf, aldrei, stundum; í staðinn, fá, ef og svo framvegis) (all, something, a little; before, for, always, never, sometimes; instead, get, if and so on) (tutti, alcuni, un po'; prima, per, sempre, mai, qualche volta; invece, ottieni, se e così via) (allemaal, sommige, een beetje; voorheen, voor, altijd, nooit, soms; in plaats daarvan, als, enzovoort) (wszyscy, niektórzy, trochę; wcześniej, na zawsze, nigdy, czasami; zamiast tego uzyskaj, jeśli i tak dalej)

Marteinn býr einn í lítilli íbúð. Marteinn wohnt alleine in einer kleinen Wohnung. Marteinn lives alone in a small apartment. Marteinn vive da solo in un piccolo appartamento. Marteinn woont alleen in een klein appartement. Marteinn mieszka sam w małym mieszkaniu.

Hann þarf að vinna öll húsverkin einn. Er muss alle Hausarbeiten alleine erledigen. He has to do all the housework alone. Deve fare tutte le faccende di casa da solo. Hij moet alle klusjes alleen doen. Musi sam wykonywać wszystkie obowiązki.

En hann vinnur mikið, svo hann hefur aldrei tíma til að þrífa. Aber er arbeitet viel, deshalb hat er nie Zeit zum Putzen. But he works hard, so he never has time to clean. Ma lavora molto, quindi non ha mai tempo per pulire. Maar hij werkt veel, dus hij heeft nooit tijd om schoon te maken. Ale dużo pracuje, więc nigdy nie ma czasu na sprzątanie. Але він багато працює, тому ніколи не має часу прибирати.

Þvotturinn hans og uppþvotturinn eru alltaf skítugir. Seine Wäsche und die Abwasch sind immer schmutzig. His laundry and dishes are always dirty. La sua biancheria e i suoi panni sono sempre sporchi. Zijn wasgoed en vaat zijn altijd vies. Jego pranie i naczynia są zawsze brudne. Його білизна і посуд завжди брудні.

Í dag er hann að reyna að klæða sig fyrir vinnuna. Heute versucht er, sich für die Arbeit anzuziehen. Today he is trying to dress for work. Oggi sta cercando di vestirsi per il lavoro. Vandaag probeert hij zich aan te kleden voor zijn werk. Dzisiaj próbuje się ubrać do pracy. Сьогодні він намагається одягнутися на роботу.

En hann er ekki með neina hreina sokka. Aber er hat keine sauberen Socken. But he does not have any clean socks. Ma non ha nessuna calza pulita. Maar hij heeft geen schone sokken. Ale on nie ma czystych skarpetek. Але чистих шкарпеток у нього немає.

Hann hefur bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjar. Er hat nur sehr wenig Zeit, bevor die Arbeit beginnt. He only has a very short time before work begins. Ha solo un tempo molto breve prima che il lavoro inizi. Hij heeft nog maar heel kort de tijd voordat de werkzaamheden beginnen. Do rozpoczęcia pracy ma bardzo mało czasu. У нього є зовсім небагато часу до початку роботи.

Hann gæti reynt að þvo þá. Er könnte versuchen, sie zu waschen. He might try to wash them. Potrebbe provare a lavarle. Hij zou kunnen proberen ze te wassen. Mógłby spróbować je umyć. Він міг спробувати їх помити.

Hann áttar sig á því að ef hann fer í búð áður en hann fer í vinnuna, Er merkt sich, dass er, wenn er vor der Arbeit in den Laden geht, He realizes that if he goes to the store before he goes to work, Si rende conto che se va al negozio prima di andare al lavoro, Hij realiseert zich dat als hij naar de winkel gaat voordat hij naar zijn werk gaat, Zdaje sobie sprawę, że jeśli pójdzie do sklepu przed pójściem do pracy, Він усвідомлює, що якщо піде в магазин перед роботою,

gæti hann keypt nýja sokka. neue Socken kaufen könnte. he could buy new socks. potrebbe comprare dei nuovi calzini. zou hij nieuwe sokken kunnen kopen? czy mógłby kupić nowe skarpetki. чи міг би він купити нові шкарпетки.

Í staðinn ákveður hann að reyna að þvo öll fötin sín eftir vinnuna í dag. Stattdessen beschließt er, seine Kleidung nach der Arbeit heute zu waschen. Instead, he decides to try to wash all his clothes after work today. Invece decide di provare a lavare tutti i suoi vestiti dopo il lavoro oggi. In plaats daarvan besluit hij vandaag na het werk al zijn kleren te wassen. Zamiast tego postanawia dzisiaj po pracy wyprać wszystkie swoje ubrania. Натомість він вирішує сьогодні після роботи спробувати випрати весь свій одяг.

**(Marteinn segir frá)** (Marteinn erzählt) (Marteinn narrates) (Marteinn racconta) (Marteinn vertelt)

Ég bjó einn í lítilli íbúð. Ich wohnte alleine in einer kleinen Wohnung. I lived alone in a small apartment. Vivevo da solo in un piccolo appartamento. Ik woonde alleen in een klein appartement. Mieszkałam sama w małym mieszkaniu.

Ég þurfti að vinna öll húsverkin einn. Ich musste alle Hausarbeiten alleine erledigen. I had to do all the housework alone. Dovevo fare tutte le faccende di casa da solo. Ik moest alle klusjes alleen doen.

En ég vann mikið, svo ég hafði aldrei tíma til að þrífa. Aber ich arbeitete viel, deshalb hatte ich nie Zeit zum Putzen. But I worked hard, so I never had time to clean. Ma lavoravo molto, quindi non avevo mai tempo per pulire. Maar ik werkte veel, dus ik had nooit tijd om schoon te maken. Ale dużo pracowałam, więc nigdy nie miałam czasu na sprzątanie.

Þvotturinn minn og uppþvotturinn voru alltaf skítugir. Meine Wäsche und der Abwash waren immer schmutzig. My laundry and the dishes were always dirty. La mia biancheria e i miei panni erano sempre sporchi. Mijn was en afwas waren altijd vies.

Í dag var ég að reyna að klæða mig fyrir vinnuna. Heute versuchte ich mich für die Arbeit anzuziehen. Today I was trying to get dressed for work. Oggi cercavo di vestirmi per il lavoro. Vandaag probeerde ik me aan te kleden voor mijn werk.

En ég var ekki með neina hreina sokka. Aber ich hatte keine sauberen Socken. But I did not have any clean socks. Ma non avevo nessuna calza pulita. Maar ik had geen schone sokken. Ale nie miałem żadnych czystych skarpetek.

Ég hafði bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjaði. Ich hatte nur sehr wenig Zeit, bevor die Arbeit begann. I only had a very short time before the work started. Avevo solo un tempo molto breve prima che il lavoro iniziasse. Ik had maar heel kort de tijd voordat de werkzaamheden begonnen. Miałem bardzo mało czasu do rozpoczęcia pracy.

Ég áttaði mig á því að ef ég færi í búð áður en ég færi í vinnuna, Ich wurde mir bewusst, dass wenn ich vor der Arbeit einkaufen gehen würde, I realized that if I went to the store before I went to work, Mi sono reso conto che se andassi al negozio prima di andare al lavoro, Ik besefte dat als ik naar de winkel ging voordat ik naar mijn werk ging, Zdałem sobie sprawę, że jeśli pójdę do sklepu przed pójściem do pracy,

gæti ég keypt nýja sokka. könnte ich neue Socken kaufen. could i buy new socks. potrei comprare nuovi calzini. zou ik nieuwe sokken kunnen kopen? czy mógłbym kupić nowe skarpetki

Í staðinn ákvað ég að reyna að þvo öll fötin mín eftir vinnuna í dag. Stattdessen entschied ich mich, nach der Arbeit heute alle meine Kleidung zu waschen. Instead, I decided to try to wash all my clothes after work today. Invece ho deciso di provare a lavare tutti i miei vestiti dopo il lavoro oggi. In plaats daarvan besloot ik vandaag na het werk al mijn kleren te wassen. Zamiast tego postanowiłem dzisiaj po pracy wyprać wszystkie swoje ubrania.

**Spurningar:** Fragen: Questions: Domande: Vragen:

1) Marteinn býr einn í lítilli íbúð. 1) Marteinn lebt allein in einer kleinen Wohnung. 1) Marteinn lives alone in a small apartment. 1) Marteinn vive da solo in un piccolo appartamento. 1) Marteinn woont alleen in een klein appartement.

Býr Marteinn með einhverjum? Lebt Marteinn mit jemandem zusammen? Does Marteinn live with anyone? Marteinn vive con qualcuno? Woont Martinn samen met iemand? Czy Martinnn z kimś mieszka?

Nei, Marteinn býr ekki með neinum. Nein, Marteinn lebt nicht mit jemandem zusammen. No, Marteinn does not live with anyone. No, Marteinn non vive con nessuno. Nee, Marteinn woont met niemand samen.

Hann býr einn í lítilli íbúð. Er lebt allein in einer kleinen Wohnung. He lives alone in a small apartment. Vive da solo in un piccolo appartamento. Hij woont alleen in een klein appartement.

2) Marteinn hefur aldrei neinn tíma til að þrífa. 2) Marteinn hat nie Zeit zum Putzen. 2) Marteinn never has any time to clean. 2) Marteinn non ha mai tempo per pulire. 2) Marteinn heeft nooit tijd om schoon te maken.

Hefur Marteinn nokkurn tímann tíma til að þrífa? Hat Marteinn irgendeine Zeit zum Putzen? Does Marteinn ever have time to clean? Ha Marteinn mai tempo per pulire? Heeft Martin ooit tijd om schoon te maken? Czy Martin ma kiedykolwiek czas na sprzątanie?

Nei, Marteinn hefur aldrei neinn tíma til að þrífa. Nein, Marteinn hat nie Zeit zum Putzen. No, Marteinn never has time to clean. No, Marteinn non ha mai tempo per pulire. Nee, Marteinn heeft nooit tijd om schoon te maken.

3) Marteinn er að reyna að klæða sig fyrir vinnuna. 3) Marteinn versucht, sich für die Arbeit anzuziehen. 3) Marteinn is trying to get dressed for work. 3) Marteinn sta cercando di vestirsi per il lavoro. 3) Marteinn probeert zich aan te kleden voor haar werk.

Hvað er Marteinn að reyna að gera? Was versucht Marteinn zu tun? What is Marteinn trying to do? Cosa sta cercando di fare Marteinn? Wat probeert Martin te doen? Co Martin próbuje zrobić?

Marteinn er að reyna að klæða sig fyrir vinnuna. Marteinn versucht, sich für die Arbeit anzuziehen. Marteinn is trying to get dressed for work. Marteinn sta cercando di vestirsi per il lavoro. Marteinn probeert zich aan te kleden voor haar werk.

4) Marteinn hefur bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjar. 4) Marteinn hat nur sehr wenig Zeit, bevor die Arbeit beginnt. 4) Marteinn only has a very short time before the work starts. 4) Marteinn ha solo poco tempo prima che il lavoro inizi. 4) Marteinn heeft maar heel weinig tijd voordat de werkzaamheden beginnen.

Hve mikinn tíma hefur Marteinn áður en vinnan byrjar? Wie viel Zeit hat Marteinn bevor die Arbeit beginnt? How much time does Marteinn have before the work starts? Quanto tempo ha Marteinn prima che il lavoro inizi? Hoeveel tijd heeft Marteinn voordat de werkzaamheden beginnen?

Hann hefur bara örstuttan tíma áður en vinnan byrjar. Er hat nur sehr wenig Zeit, bevor die Arbeit beginnt. He only has a very short time before the work starts. Ha solo poco tempo prima che il lavoro inizi. Hij heeft nog maar heel kort de tijd voordat de werkzaamheden beginnen.

5) Marteinn þurfti að vinna öll húsverkin. 5) Marteinn musste alle Hausarbeiten erledigen. 5) Marteinn had to do all the housework. 5) Marteinn doveva fare tutti i lavori domestici. 5) Marteinn moest al het huishoudelijk werk doen.

Hvað mikið af húsverkum þurfti Marteinn að vinna? Wie viel Hausarbeit musste Marteinn erledigen? How much housework did Marteinn have to do? Quanti lavori domestici doveva fare Marteinn? Hoeveel huishoudelijk werk moest Marteinn doen?

Marteinn þurfti að vinna öll húsverkin. Marteinn musste alle Hausarbeiten erledigen. Marteinn had to do all the housework. Marteinn doveva fare tutti i lavori domestici. Marteinn moest al het huishoudelijk werk doen.

6) Þvotturinn hans Marteins og uppþvotturinn voru alltaf skítugir. 6) Seine Martins Wäsche und die Geschirrspülung waren immer schmutzig. 6) Martin's laundry and the dishes were always dirty. 6) Martins was en afwas waren altijd vies.

Hvað var alltaf skítugt? Was war immer schmutzig? What was always dirty? Cosa era sempre sporco? Wat was altijd vies? Що завжди було брудним?

Þvotturinn og uppþvotturinn hans Marteins voru alltaf skítugir. Seine Martins Wäsche und die Geschirrspülung waren immer schmutzig. Martein's laundry and dishes were always dirty. Il lavaggio e il lavaggio dei piatti di Marteinn erano sempre sporchi. Marteins was en afwas waren altijd vies.

7) Marteinn var ekki með neina hreina sokka til að fara í í vinnuna. 7) Marteinn hatte keine sauberen Socken, um zur Arbeit zu gehen. 7) Marteinn did not have any clean socks to wear to work. 7) Marteinn had geen schone sokken om naar het werk te dragen.

Hvað var Marteinn ekki með? Was hatte Marteinn nicht? What was Marteinn not with? Cosa non aveva Marteinn? Wat had Martin niet? Чого не було у Мартіна?

Hann var ekki með neina sokka til að fara í í vinnuna. Er hatte keine Socken, um zur Arbeit zu gehen. He did not have any socks to wear to work. Non aveva nessun paia di calze pulite per andare al lavoro. Hij had geen sokken om naar zijn werk te dragen.

8) Marteinn velti fyrir sér að fara í búðina áður en vinnan byrjaði. 8) Marteinn überlegte, vor Arbeitsbeginn in den Laden zu gehen. 8) Marteinn thinks about going to the store before the work started. 8) Marteinn ha pensato di andare in negozio prima dell'inizio del lavoro. 8) Marteinn dacht erover om naar de winkel te gaan voordat het werk begon. 8) Marteinn pomyślał o pójściu do sklepu przed rozpoczęciem pracy.

Hvenær velti Marteinn fyrir sér að fara í búðina? Wann überlegte Marteinn, in den Laden zu gehen? When is Marteinn thinking about going to the store? Quando Marteinn stava pensando di andare al negozio? Wanneer dacht Martine eraan om naar de winkel te gaan? Kiedy Martin pomyślał o pójściu do sklepu? När tänkte Martein gå till affären? Коли Мартейн думав піти в магазин?

Marteinn velti fyrir sér að fara í búðina áður en vinnan byrjaði. Marteinn überlegte, vor Arbeitsbeginn in den Laden zu gehen. Marteinn thinks about going to the store before the work starts. Marteinn stava pensando di andare al negozio prima che il lavoro iniziasse. Marteinn overwoog om naar de winkel te gaan voordat de werkzaamheden begonnen. Marteinn pomyślał o pójściu do sklepu przed rozpoczęciem pracy.