×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.

Flash Offer Up to 45% off
image

LingQ Mini Stories, 16 - Geir vill nýja vinnu

Geir vill fá sér nýja vinnu.

Hann er óánægður í skrifstofuvinnunni sinni.

Honum finnst vinnan sín of leiðinleg.

Geir vill fá sér vinnu sem er meira spennandi.

Hann leitar að nýrri vinnu á netinu.

Það eru mörg störf í boði á veitingastöðum.

Það eru líka mörg störf í boði í verslunum.

Geir kann ekki að elda mjög vel.

En hann hefur gaman af að versla og tala við fólk.

Geir vonar að hann geti fundið starf í verslun.

(Geir segir söguna)

Ég vil fá mér nýja vinnu.

Ég er óánægður í skrifstofuvinnunni minni.

Mér finnst vinnan mín of leiðinleg.

Ég vil fá mér vinnu sem er meira spennandi.

Ég leita að nýrri vinnu á netinu.

Það eru mörg störf í boði á veitingastöðum.

Það eru líka mörg störf í boði í verslunum.

Ég kann ekki að elda mjög vel.

En ég hef gaman af að versla og tala við fólk.

Ég vona að ég geti fundið starf í verslun.

Spurningar:

1) Geir vill fá sér nýja vinnu.

Vill Geir fá sér nýja vinnu?

Já Geir vill fá sér nýja vinnu.

2) Geir finnst vinnan sín of leiðinleg.

Finnst Geir skrifstofuvinnan sín skemmtileg?

Nei, honum finnst skrifstofuvinnan sín ekki skemmtileg.

Honum finnst skrifstofuvinnan sín of leiðinleg.

3) Geir vill fá sér vinnu sem er meira spennandi.

Vill Geir fá sér leiðinlega vinnu?

Nei, Geir vill fá sér vinnu sem er meira spennandi.

4) Geir leitar að nýrri vinnu á netinu.

Leitar Geir að nýrri vinnu á netinu?

Já, hann leitar að nýrri vinnu á netinu.

5) Það eru mörg störf á veitingastöðum.

Eru mörg störf á veitingastöðum?

Já það eru mörg störf á veitingastöðum.

6) Geir kann ekki að elda mjög vel.

Kann Geir að elda vel?

Nei, Geir kann ekki að elda mjög vel.

7) Geir hefur gaman af að versla og tala við fólk.

Hefur Geir gaman af að tala við fólk?

Já, Geir hefur gaman af að tala við fólk.

8) Geir vill finna sér starf í verslun.

Vill Geir finna sér starf á veitingastað?

Nei, hann vill ekki starf á veitingastað.

Hann vill finna sér starf í verslun.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE