×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Icelandic Online Level 3, Kolaportið

Kolaportið

FLÓAMARKAÐUR Í REYKJAVÍK

Kolaportið er vinsæll flóamarkaður í miðbæ Reykjavíkur sem er opinn um helgar. Þetta er svona „útimarkaður“ inni. Það gengur ekki að vera með útimarkað á Íslandi yfir vetrartímann. Fólk getur leigt bás í Kolaportinu og selt þar hvað sem er. Það er alltaf líf og fjör í Kolaportinu!

ANNA OG SÓLVEIG Í KOLAPORTINU

Anna og Sólveig eru vinkonur. Anna er fornleifafræðingur og Sólveig er landfræðingur. Gunnar, blaðamaður á Dagblaðinu, hitti þær í Kolaportinu einn kaldan vetrarmorgun. Þær hafa verið að taka til í geymslunni hjá sér og fundu þar alls konar fatnað og hluti sem þær nota ekki lengur. Þær hafa leigt bás í Kolaportinu nokkrar helgar í röð. Gunnar dembdi á þær nokkrum spurningum.

GUNNAR

Góðan daginn.

ANNA OG SÓLVEIG

Góðan dag. Góðan daginn.

GUNNAR

Hvað eruð þið að selja hérna?

SÓLVEIG

Við erum að selja notuð föt, gamla kjóla og skó.

ANNA

Svo erum við með svolítið af antíkvörum sem ég fékk frá ömmu minni. Gamalt eldhúsdót, styttu, lampa, diska og glös.

GUNNAR

Eru margir með bása hérna?

SÓLVEIG

Já, það eru rosalega margir að selja. Sumir eru með harðfisk og hákarl eins og finna má á lyktinni. Svo eru aðrir með bækur, geisladiska, vínilplötur. Svo eru seld hérna húsgögn, skartgripir, handverksmunir – bara nefndu það!

GUNNAR

Og fáið þið mikinn pening fyrir dótið ykkar?

ANNA

Við höfum selt alveg rosalega mikið, eiginlega miklu meira en við áttum von á. Það kemur sér allt vel í kreppunni skal ég segja þér!

GUNNAR

Hvað eruð þið að selja hérna?

ANNA

Við höfum selt alveg rosalega mikið, eiginlega miklu meira en við áttum von á. Það kemur sér allt vel í kreppunni skal ég segja þér!

SÓLVEIG

Við vorum mjög hissa að sjá hvað það eru margir sem koma í Kolaportið. Það er greinilega mjög vinsæll svona samkomustaður! Og síðan er hérna kaffihús, Kaffi Port. Þar hittist fólk og hefur það huggulegt saman.

GUNNAR

Takk fyrir og gangi ykkur vel.

ANNA OG SÓLVEIG

Takk. Takk fyrir.

GUNNAR

Ég ætla að fá þessa skó hérna.

RÍFANDI SALA Í KOLAPORTINU

Rífandi sala er í Kolaportinu núna þegar mest er talað um kreppuna. Jólagjafir fást þar fyrir lítinn pening og þar er líka hægt að kaupa ódýrt í matinn. Mikið annríki hefur verið alla helgina. Sölumaður á staðnum segir að notuð föt og húsgögn „renni út eins og heitar lummur“ núna þegar krepputal í landinu er sem mest.

Kolaportið The coal port De kolenhaven Port węglowy O porto de carvão

FLÓAMARKAÐUR Í REYKJAVÍK FLOE MARKET IN REYKJAVÍK MERCADO DE PULGAS EM REYKJAVÍK

Kolaportið er vinsæll flóamarkaður í miðbæ Reykjavíkur sem er opinn um helgar. Kolaportið is a popular flea market in the center of Reykjavík that is open on weekends. Kolaportið é um popular mercado de pulgas no centro de Reykjavík, aberto nos finais de semana. Þetta er svona „útimarkaður“ inni. This is a kind of "outdoor market" inside. É uma espécie de “mercado ao ar livre” por dentro. Það gengur ekki að vera með útimarkað á Íslandi yfir vetrartímann. It is not possible to have an outdoor market in Iceland during the winter. Não é possível ter um mercado ao ar livre na Islândia durante o inverno. Fólk getur leigt bás í Kolaportinu og selt þar hvað sem er. People can rent a booth in Kolaport and sell anything there. Ludzie mogą wynająć stoisko w Kolaportin i sprzedać tam wszystko. As pessoas podem alugar um estande em Kolaportin e vender qualquer coisa lá. Það er alltaf líf og fjör í Kolaportinu! There is always life and excitement in Kolaport! Sempre há vida e emoção em Kolaportin!

ANNA OG SÓLVEIG Í KOLAPORTINU ANNA AND SÓLVEIG IN KOLAPORTIN

Anna og Sólveig eru vinkonur. Anna and Sólveig are friends. Anna er fornleifafræðingur og Sólveig er landfræðingur. Anna is an archaeologist and Sólveig is a geographer. Anna jest archeologiem, a Sólveig geografem. Anna é arqueóloga e Sólveig é geógrafo. Gunnar, blaðamaður á Dagblaðinu, hitti þær í Kolaportinu einn kaldan vetrarmorgun. Gunnar, a journalist at Dagblaðið, met them in Kolaport one cold winter morning. Gunnar, jornalista do Dagblaðin, conheceu-os em Kolaportin numa manhã fria de inverno. Þær hafa verið að taka til í geymslunni hjá sér og fundu þar alls konar fatnað og hluti sem þær nota ekki lengur. They have been moving to their storage room and found all kinds of clothes and items that they no longer use. Eles vasculharam seu depósito e encontraram todos os tipos de roupas e coisas que não usam mais. Þær hafa leigt bás í Kolaportinu nokkrar helgar í röð. They have rented a booth in Kolaport for several weekends in a row. Eles alugaram um estande em Kolaportin por vários fins de semana seguidos. Gunnar dembdi á þær nokkrum spurningum. Gunnar asked them a few questions. Gunnar zadał im kilka pytań. Gunnar fez algumas perguntas a eles.

GUNNAR

Góðan daginn.

ANNA OG SÓLVEIG

Góðan dag. Góðan daginn.

GUNNAR

Hvað eruð þið að selja hérna? What are you selling here? O que você está vendendo aqui?

SÓLVEIG

Við erum að selja notuð föt, gamla kjóla og skó. We are selling used clothes, old dresses and shoes.

ANNA

Svo erum við með svolítið af antíkvörum sem ég fékk frá ömmu minni. Then we have some antiques I got from my grandmother. Depois temos algumas antiguidades que ganhei da minha avó. Gamalt eldhúsdót, styttu, lampa, diska og glös. Old kitchen utensils, statue, lamp, dishes and glasses. Stare przybory kuchenne, posąg, lampa, talerze i szklanki. Utensílios de cozinha antigos, estátua, luminária, pratos e copos.

GUNNAR

Eru margir með bása hérna? Do many people have booths here?

SÓLVEIG SÓLVEIG

Já, það eru rosalega margir að selja. Yes, there are a lot of people selling. Sumir eru með harðfisk og hákarl eins og finna má á lyktinni. Some people have dried fish and sharks, as can be seen in the smell. Alguns têm peixes duros e tubarões, como você pode perceber pelo cheiro. Svo eru aðrir með bækur, geisladiska, vínilplötur. Then there are others with books, CDs, vinyl records. Są też inne z książkami, płytami CD, płytami winylowymi. Svo eru seld hérna húsgögn, skartgripir, handverksmunir – bara nefndu það! Then furniture, jewelry, handicrafts are sold here - just name it! Sprzedają także meble, biżuterię, rękodzieło - co tylko chcesz! Eles também vendem móveis, joias, artesanato - você escolhe!

GUNNAR GUNNAR

Og fáið þið mikinn pening fyrir dótið ykkar? And do you get a lot of money for your stuff? I czy dużo wam płacą za swoje rzeczy?

ANNA ANNA

Við höfum selt alveg rosalega mikið, eiginlega miklu meira en við áttum von á. Það kemur sér allt vel í kreppunni skal ég segja þér! We have sold a lot, actually a lot more than we expected. It's all going well in the crisis, I'll tell you! Sprzedaliśmy całkiem sporo, a właściwie znacznie więcej, niż się spodziewaliśmy. W czasie kryzysu wszystko się przydaje, mówię Wam! Vendemos bastante, na verdade muito mais do que esperávamos. Tudo vem a calhar durante a crise, eu te digo!

GUNNAR GUNNAR

Hvað eruð þið að selja hérna? What are you selling here?

ANNA

Við höfum selt alveg rosalega mikið, eiginlega miklu meira en við áttum von á. Það kemur sér allt vel í kreppunni skal ég segja þér! We have sold a lot, actually a lot more than we expected. It's all going well in the crisis, I'll tell you!

SÓLVEIG

Við vorum mjög hissa að sjá hvað það eru margir sem koma í Kolaportið. We were very surprised to see how many people come to Kolaportið. Byliśmy bardzo zaskoczeni, jak wiele osób przyjeżdża do Kolaportið. Ficamos muito surpresos ao ver quantas pessoas vêm para Kolaportið. Það er greinilega mjög vinsæll svona samkomustaður! It is clearly a very popular gathering place like this! To najwyraźniej bardzo popularne miejsce spotkań! Aparentemente é um ponto de encontro muito popular como este! Og síðan er hérna kaffihús, Kaffi Port. And then there's a cafe here, Coffee Port. A potem jest tu kawiarnia, Kaffi Port. Þar hittist fólk og hefur það huggulegt saman. People meet there and have a good time together. Ludzie się tam spotykają i wspólnie spędzają czas. As pessoas se encontram lá e se divertem juntas.

GUNNAR GUNNAR

Takk fyrir og gangi ykkur vel. Thank you and good luck.

ANNA OG SÓLVEIG

Takk. Takk fyrir.

GUNNAR

Ég ætla að fá þessa skó hérna. I'm going to get these shoes here.

RÍFANDI SALA Í KOLAPORTINU DISAPPOINTING SALES IN KOLAPORTIN WSPANIAŁA WYPRZEDAŻ W PORTIE WĘGLOWYM VENDA MARAVILHOSA NO PORTO DE CARVÃO

Rífandi sala er í Kolaportinu núna þegar mest er talað um kreppuna. Kolaportinn is in dire straits now that most of the crisis is being talked about. Teraz, gdy najwięcej mówi się o kryzysie, w Kolaportin trwa wielka wyprzedaż. Há uma venda estrondosa em Kolaportin agora que a crise é a mais comentada. Jólagjafir fást þar fyrir lítinn pening og þar er líka hægt að kaupa ódýrt í matinn. Christmas gifts are available there for little money and you can also buy cheap food there. Prezenty świąteczne można tam kupić za niewielkie pieniądze, można też kupić tam tanie jedzenie. Os presentes de Natal estão disponíveis por pouco dinheiro e você também pode comprar comida barata lá. Mikið annríki hefur verið alla helgina. There has been a lot of activity all weekend. Przez cały weekend było bardzo tłoczno. Tem estado muito ocupado durante todo o fim de semana. Sölumaður á staðnum segir að notuð föt og húsgögn „renni út eins og heitar lummur“ núna þegar krepputal í landinu er sem mest. A local salesman says used clothes and furniture "run out like hot cakes" now that the crisis in the country is at its peak. Lokalny sprzedawca twierdzi, że teraz, gdy kryzys w kraju osiąga szczyt, używane ubrania i meble „wyprzedają się jak świeże bułeczki”. Um vendedor local diz que roupas e móveis usados estão “se esgotando como bolos quentes” agora que a crise no país está no auge.