×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Icelandic Online Level 2, Kosningar

Kosningar

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS

Háskóli Íslands er elsti háskóli á Íslandi og var stofnaður 1911. Fyrsti rektor Háskólans hét Björn M. Ólsen. Frá 1911 til 1940 var skólinn í Alþingishúsinu við Austurvöll.

Árið 1940 var Háskólinn fluttur í Suðurgötu og þá var byrjað að kenna í Aðalbyggingu Háskólans. Fjölmargar vísinda- og fræðigreinar eru kenndar við Háskóla Íslands.

Við Háskóla Íslands er boðið upp á B.A.- og B.S.-nám sem tekur venjulega þrjú ár. Í sumum greinum er líka hægt að fara í framhaldsnám, þ.e. nám til M.A.-prófs og doktorsprófs.

Fyrsta skólaárið, 1911–1912, voru fjörutíu og fimm stúdentar í Háskólanum, þá var aðeins ein kona við nám! Skólaárið 2004–2005 voru stúdentar rúmlega 9000 og þar af voru konur 63% nemenda.

Kosningar Elections Verkiezingen Eleições

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS

Háskóli Íslands er elsti háskóli á Íslandi og var stofnaður 1911. The University of Iceland is the oldest university in Iceland and was founded in 1911. A Universidade da Islândia é a universidade mais antiga da Islândia e foi fundada em 1911. Fyrsti rektor Háskólans hét Björn M. Ólsen. The first rector of the University was Björn M. Ólsen. O primeiro reitor da Universidade foi Björn M. Ólsen. Frá 1911 til 1940 var skólinn í Alþingishúsinu við Austurvöll. From 1911 to 1940, the school was in the Alþingishúsið by Austurvöllur. De 1911 a 1940, a escola funcionou em Alþingishus perto de Austurvell.

Árið 1940 var Háskólinn fluttur í Suðurgötu og þá var byrjað að kenna í Aðalbyggingu Háskólans. In 1940, the University was moved to Suðurgata and teaching began in the University's Main Building. Em 1940, a Universidade foi transferida para Suðurgata e o ensino começou no prédio principal da Universidade. Fjölmargar vísinda- og fræðigreinar eru kenndar við Háskóla Íslands. Na Uniwersytecie Islandzkim wykłada się wiele przedmiotów naukowych i akademickich. Numerosas disciplinas científicas e acadêmicas são ensinadas na Universidade da Islândia.

Við Háskóla Íslands er boðið upp á B.A.- og B.S.-nám sem tekur venjulega þrjú ár. Na Universidade da Islândia, são oferecidos programas de bacharelado e bacharelado, que geralmente duram três anos. Í sumum greinum er líka hægt að fara í framhaldsnám, þ.e. Em algumas disciplinas também é possível fazer pós-graduação, ou seja, nám til M.A.-prófs og doktorsprófs. estudando para um mestrado e um doutorado.

Fyrsta skólaárið, 1911–1912, voru fjörutíu og fimm stúdentar í Háskólanum, þá var aðeins ein kona við nám! No primeiro ano letivo, 1911-1912, havia quarenta e cinco estudantes na Universidade, depois só havia uma mulher estudando! Skólaárið 2004–2005 voru stúdentar rúmlega 9000 og þar af voru konur 63% nemenda. No ano letivo de 2004–2005, havia mais de 9.000 alunos, dos quais 63% eram mulheres.