×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Tilraunaupptökur með Audacity forritinu, Tilraun 3

Tilraun 3

Núna er ég búinn að læra aðeins betur hvernig á að taka upp heima hjá mér. Ég er að nota PC tölvuna mína, heyrnatól með hljóðnema og forrit sem heitir Audacity. Audacity á ensku þýðir dirfska á íslensku. Dirfska er að þora eitthvað sem er hættulegt. Audacity er forritið sem ég nota til að laga til og breyta hljóðupptökum sem ég tek upp. Ég get hinsvegar líka tekið upp beint með hljóðnemanum hérna heima hjá mér. Það er hljóðneminn sem er fastur við heyrnatólin mín, sem ég nota þegar ég er að tala við fólk gegnum forrit eins og Skype eða Facebook. Þegar ég er búinn að taka upp, vel ég upptöku af bakgrunnshljóðinu í Audacity, segi Audacity að þetta sé bakgrunnshljóð og læt það síðan fjarlægja bakgrunnshljóðið úr heildarupptökunni. Þá verður upptakan mikið skýrari. Ég vona að þú hafir skilið þennan texta vel. Gangi þér vel að læra íslensku með LingQ.


Tilraun 3 Experiment 3 Πείραμα 3 Experiment 3 Experimento 3 Expérience 3 Esperimento 3 実験3 Proef 3 Eksperyment 3 Experimento 3 Эксперимент 3 Experiment 3 Deney 3

Núna er ég búinn að læra aðeins betur hvernig á að taka upp heima hjá mér. Now I've learned a little better how to record at home. Ég er að nota PC tölvuna mína, heyrnatól með hljóðnema og forrit sem heitir Audacity. I'm using my PC, headphones with a microphone, and a program called Audacity. Estou usando meu PC, fones de ouvido com microfone e um programa chamado Audacity. Audacity á ensku þýðir dirfska á íslensku. Audacity in English means audacity in Icelandic. Audacity em inglês significa audácia em islandês. Dirfska er að þora eitthvað sem er hættulegt. Audacity is daring something that is dangerous. Audacity er forritið sem ég nota til að laga til og breyta hljóðupptökum sem ég tek upp. Audacity is the program I use to edit and edit the audio recordings I record. Ég get hinsvegar líka tekið upp beint með hljóðnemanum hérna heima hjá mér. However, I can also record directly with the microphone here at home. Það er hljóðneminn sem er fastur við heyrnatólin mín, sem ég nota þegar ég er að tala við fólk gegnum forrit eins og Skype eða Facebook. It's the microphone attached to my headphones, which I use when I'm talking to people through apps like Skype or Facebook. Þegar ég er búinn að taka upp, vel ég upptöku af bakgrunnshljóðinu í Audacity, segi Audacity að þetta sé bakgrunnshljóð og læt það síðan fjarlægja bakgrunnshljóðið úr heildarupptökunni. When I'm done recording, I select a recording of the background sound in Audacity, tell Audacity that this is background sound, and then have it remove the background sound from the overall recording. Þá verður upptakan mikið skýrari. Then the recording will be much clearer. Ég vona að þú hafir skilið þennan texta vel. I hope you have understood this text well. Gangi þér vel að læra íslensku með LingQ. Good luck learning Icelandic with LingQ.