×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Samningur um réttindi fatlaðs fólks, 3. gr. Almennar meginreglur.

3. gr. Almennar meginreglur.

Meginreglur samnings þessa eru eftirfarandi:

a) virðing fyrir eðlislægri mannlegri reisn, sjálfræði einstaklinga, þar með talið frelsi til að taka eigin ákvarðanir, og sjálfstæði einstaklinga,

b) bann við mismunun,

c) full og virk þátttaka í samfélaginu án aðgreiningar,

d) virðing fyrir fjölbreytileika og viðurkenning á fötluðu fólki sem hluta af mannlegum margbreytileika og mannkyni,

e) jöfn tækifæri,

f) aðgengi,

g) jafnrétti á milli karla og kvenna,

h) virðing fyrir getu fatlaðra barna sem þróast og breytist og virðing fyrir rétti þeirra til að varðveita sjálfsmynd sína,


3. gr. Almennar meginreglur. Article 3 General principles.

Meginreglur samnings þessa eru eftirfarandi:

a) virðing fyrir eðlislægri mannlegri reisn, sjálfræði einstaklinga, þar með talið frelsi til að taka eigin ákvarðanir, og sjálfstæði einstaklinga,

b) bann við mismunun,

c) full og virk þátttaka í samfélaginu án aðgreiningar,

d) virðing fyrir fjölbreytileika og viðurkenning á fötluðu fólki sem hluta af mannlegum margbreytileika og mannkyni,

e) jöfn tækifæri,

f) aðgengi,

g) jafnrétti á milli karla og kvenna,

h) virðing fyrir getu fatlaðra barna sem þróast og breytist og virðing fyrir rétti þeirra til að varðveita sjálfsmynd sína,